Vísir - 11.09.1916, Síða 1

Vísir - 11.09.1916, Síða 1
Utgefandi H L U T A F É“,L A!,G Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel ísland SfMI 400 6. ár|, Mánudaginn 11. september 1916. 247. tbl. Gamfa Bíó VENDETTA (Mr. Barnes frá New-York) Skáldsaga í 4 þáttum — eftir Arch. Cleverin Gunther. Efni myndarinnar þarf varla að lysa, því það er svo þekt að hvert barn kannast við VENDETTU, sem var neðanmáls- saga í ísafold fyrir nokkrum árum. Myndin er leikin af Vitagraphs fraegu leikurum í New- York og MAURICE COSTELLO leikur aðalhlutverkið sem Mr. Barnes. — Tölusett sæti kosta 60, alm. 40 og barnasæti 10 aura. Fyrir kaupmenn: Avalt fyrirliggjandi G. Eiríkss. Bæargjöld. Hérmeð er skorað á alla þá gjaldendur, bæði konur og karla sem eiga ógoldið áfallið gjald til bæjarsjóðs, hvort heldur er auka- útsvar, fasteignagjald eða annað, að greiða það nú þegar Öll gjöld til bæjarsjóðs eiga að vera goldin innan mánaðar hér frá. — Tilk.ynning. f fjarveru minni veitir bróðir minn, Einar Pétursson, verzl Bæjarliéttir Afmæli í dag: Aage M. C. Frederiksen, vélstj. Ása Eiríksdóttir, húsfrú. ’ l Ásm. Þórðarson, kennari. Bjarndís Bjarnadóttir, húsfrú. Eyjólfur Gíslason, trésm. Jenny Sandholt, húsfrú. Jóhann P. Jónsson, trésm, L. E. Kaaber, kaupm, Siguröur Briem, póstmeistari. Sigurásta Guðnadóttir. Hlunnindi eru það allmikil fyrir skip okk- ar, sem til Ameríku fara, að tekist hefir aö útvega þeim fría höfn í New-York; nær það til Bisp, Gull- foss og Goðafoss. Það eru John- sen & Kaaber, sem hafa fengið þessu til leiðar komið, en hafnar- gjaldið greiða þeir, sem selja land- sjóði vörurnar, sem skipin eiga að flytja. Erlend mynt. Kaupmhöfn 8. sept. Sterlingspund kr. 17,50 100 frankar — 63,25 DoIIar — 3,71 R e y k j a v í k Bankar Pósthús Sterhpd. 17,90 17,90 100 fr. 64,00 64,00 100 mr. 64.75 64,75 1 florin 1,53 1,53 Dollar 3,80 3,75 Afmaellskort með íslenzk- um erindum og margar nýjar tegundir korta, fást hjá Helga Áruasyni í Safnahúsinu. »Val.ur« er það, en ekki »Fram«, sem á að keppa í knattspyrnu við Knattspyrnu- félag Reykjavíkur á næstunni um »Rvíkurhornið«. Leikurinn milli Fram og Rvíkur var háður í vor, og tapaði Fram þeim leik, en sigr- aði Val. Ef Valnr vinnur nú, veröa öll félögin að keppa aftur. Nýja Bíó Kveimróttindakonaii Gamanleikur Ieikinn af Nor- disk Filtns Co. af fínustu grín- leikurum Dana, þeim snilling- unum : Carl Aalstrup. Oskar Stribolt. -Lauritz Olsen. Frederik Buck, ■■■■■■■■■■■ F. K. S. R. 11-9. XII. Nýtt kjöt fæst á Vesturgötu 26. Verðlaunum heiti eg þeim manni, sem gefur mér upplýsingar um hver stolið hefir reiðhjólinu mínu. Petersen frá Vlðey í Iðnskólanum. »Víðir« varð fyrstur botnvörpunganna hingað að noröan. Hann kom í morgun. Njörður er væntanlegur úr hádeginu. Víðir aflaði 6000 tunnur af síld. Leiðrétting. Vísir hefir verið beðinn að geta þess, að orsökin til þess að Gull- foss lagði ekki þegar að bryggj- unni hérna þegar hann kom að norðan, hafi verið sú, að eimskipa- félögin höfðu komið sér saman um að nota ekki bryggjuna, ef bryggju- gjaldið yrði ekki lækkað. En þeg- ar Nielsen kom út á skipið, flutti hann þá fregn, að gjaldið hefði verið lækkað á bæjarstjórnarfundi un minni forstööu — og eru mínir heiðruðu viðskiftamenn beðnir að snúa sér til hans með alt sem verzluninni viðkemur. Reykjavík, 9. september 1916. Mjólkurskortur er tilfinnanlegur í bænum, sem stendur, og má gera ráð fyrir að ekki rakni úr því fram yfir vetur- næturnar, nema ef bæjarstjórninni tekst að fá mjólk flutta til bæjarins tengra að, eins og í ráði er. daginu áður. Island er væntanlegt í dag kl. 1—2.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.