Vísir - 11.09.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 11.09.1916, Blaðsíða 2
VlSlR VISIR A f g r e i Ö s i a blsösfns á Hótel Island er opin frá kl, 8—7 á hverj- um degi, Inngangur Irá Vallarstraetl, Skrlfstofa á sama stað, inng, írá Aöalstr. — Ritstjórinn tll viÖiaU Irá ki, 3- 4. Sími 400,— P. O. Box 367, Best að versia i FATABÚBINNI! Þar fástRegnkápur, Rykfrakkar fyrlr herra, dömur og börn, og allur fatn- aðurá eldri sem yngrl. Hvergi betra að versla en i FATABUÐINNI, Hafnarstr. 18. Siml 269 Líftaug ísl. jþjóðernis (Úr ræðu G. Kambans á íslcnd- ingadaginn 2. ág. í Winnipeg). Munið þér eftir hvernig það atvikaðist að Brynjólfur biskup rakst á Hallgrím Pétursson í Kaup- mannahöfn og fékk hann til að hætta við járnsmíðina og fara að læra til prests? Biskup var á gangi eftir fátæklegri götu í borg- inni, og hafði ekki hitt íslending í langa hríð. Allt í einu gengur hann fyrir smiðju, heyrir ham- arshöggin dynja á steðjanum og þrumað yfir: „Bölvaður, and- skotans hamarinn!“ Biskupvík- ur sér að manninum og segir við hann: »Ósköp er að vita hvernig þú bölvar, maður" — það var Hallgrímur Pétursson, sem bölv- aði — „en fallega talarðu". það var Hallgrímur Pétursson, sem talaði. það er þetta mál, sem gerði jafnvel samtvinnaða formæl- ing hljómfagra í eyrum hins stranga og siðavanda biskups, það er þetta mál, sem safnar oss hér saman í dag. En þó að það sé tungan, sem hingað til hefir varðveitt allt sem vér getum verið hróðugir af, þá getum vér verið enn hróðugri af að tungan er ekki lengur ein um það að skapa íslenzka list. því að listin er það, listin á öilum svæðum, sem á að sameina allar greinar íslenzks þjóðernis hvar um lönd sem þær liggja. Og sannarlega segi eg yður, landar mínir, að íslenzk list er það, sem lengst mun halda við þjóðerni voru á meðal yðar og yðar niðja. þetta liggur í augum uppi. þér sjálfir hafið svo föst tök á þjóð- erni'voru, af því að endurminn- ingar yðar sjálfra hafa hamrað ís- lenzkt þjóðerni eins og gullið inn í sál yðar. En trúið mér, til þess að börn yðar og barnabörn finni hjá sér hvöt til þess að halda við þjóðerni feðra sinna í landi, sem er orðið þeirra ættjörð, þurfa þau að hafa eitthvað fyrir augum, sem getur gert þá hróðuga af þessu þjóðerni. þeir þurfa að heyra aðrar þjóðir tala með lotningu og aðdáun um íslenzk afrek í ein- hverjum greinum. Og ekki á forn- um tímum, því þeir vita að það hefir gagnað lítið, t. d. Egyptum nútímans, heldur á þeirra eigin lífsskeiði. Trúið mér, að þegar Free Press fer að tala um hið meistaralega íslenzka málverk, Chicago Tribane um hina stór- feldu íslenzku höggmynd, New York Times um hinn áhrifamikla íslenzka sjónleik, þá munu margir vilja gerast íslendingar, og færri fá en vilja. Hvenær verður það? munuð þér spyrja. Og spurning- in snertir einmitt við hjartarótum málsins. það getur orðið á morg- un, og það getur orðið eftir hundr- að ár, allt eftir því, hve fljótir vér verðum sjálfir að viðurkenna á borði þá list sem vér höfum þegar eignast og munum óðfluga eignast. Eg sagði áðan, að listin ein væri / ódauðlegs eðlis. Lítið yfir sögu þeirra þjóða, sem ýmist standa nú aflaufgaðar eða eru liðnar undir lok og segið mér, hvort þær hafi í raun og veru reist sér nokkurn varanlegan minnisvarða annan en list sína og bókmentir. Nei. Svo lítill sem máttur fegurðarinnar er enn á þessari jörð, þá er hugsjón hennar svo há og svo réttlát, að sá vátryggir manngildi sitt lengst og bezt, sem leggur það í verð- bréf listarinnar. því hún er það, sem hvorki mölur né ryð fær grandað. þegar auðæfi þjóðanna liafa molnað, þegar vísindi þjóð- anna hafa kulnað, þegar trúar- brögð þjóðanna hafa skrælnað, þá eru það listir þeirra sem enn standa og verður ekki haggað. Belgía - Grikkland. Oft eru bornar saman aðfarir þjóðverja í Belgíu og bandamanna gegn Grikklandi. — Bandamenn hafa ógnað Grikkjum með hafn- banni og hervaldi og neytt þá til að afvopna her sinn, skifta um ráðupeyti, reka ýmsa æðri em- bættismenn úr embættum, leysa upp þingið og láta nýjar kosn- ingar fara fram. — þjóðverjum finst banclamönnum ekki farast það að álasa sér fyrir meðferð- ina á Belgíu. I riti sem gefið er út af „Alli- ancs Francaise" í Paris, hefir ný- lega verið birtur samanburður á þessn tvennu og; fer hér á eftir útdráttur úr þeirrii grein. Prússland hafði tekið að sér að ábyrgjast hlutleysi Belgíu og 1 braut það. Frakkland, England og Rússland höfðu heitið að vernda stjórnarskipun Grikklands; þau hafa endurreist hana. — Öll belg- iska þjóðin reis sem einn maður með stjórn sinni gegn yfirgangi þjóðverja. Meiri hluti allrar grísku þjóðarinnar, bæði heima fyrir og erlendis, var samþykkur ihlutun bandamanna. Belgia hatði ekkert til saka unnið. Grikklands ógæfa j var að stjórn þess tók völdin af þjóðinni. þegar ófriðurinn hófst var Grikkland ekki frjálst athafna sinna. það var í bandalagi við Serbíu. það bandalag var tii orð- ið sökum sameiginlegra hagsmuna og upphaflega stofnað eftir tillög- um Grikkja. Samkvæmt því voru Grikkir skyldir að veita Serbíu lið gegn hverjum óvini sem á þá réðist, ekki aðeins Búlgurum. þessi skuldbinding hafði ekki aðeins vakið efasemd- ir hjá konungi heldur einnig hjá Venizelos, sem er vanur að halda gefin loforð og þess vegna tekst ekki á hendur aðrar skuldbind- ingar en þær, sem hann ætlar sér að halda. En að lokum var að henni gengið eftir nákvæma yfirvegun, og hana er að finna í samningi þeim, sem endurnýjað- ur var til tíu ára í ágústmánuði 1913. Samkvæmt þessari skuldbind- ingu bar Grikkjum að grípa til vopna árið 1914, þegar Austur- ríki sagði Serbum stríð á hend- ur, og 27. júlí tjáði gríska stjórn- in sig reiðubúna til að gera skyldu sína. En vegna þess að ófrið- urinn varð víötækari og hættan minni fyrir Serba, varð samkomu- lag um að Grikkir skyldu ekki grípa til vopna fyr en ef Búlg- arar réðust á Serba. En þýzka- lar 1 hafói reynt að fá það til að rr'ðast aftan að Serbum, en þeirri -ivívirðilegu rnálaleitun, svaraði VenizwI'S rí yá leið, að land sitt væri of lítiö til að fremja svo stórkostleg svik. Og á hann heiður skilinn fyrir það svar. Og jafnvel eftir að Gounaris var tek- inn við völdum hagaði Grikktand sér drengilega, svo sem sjá má af þvi, hvernig þeir brugðust við, er Búlgarar í ápríl 1915 reyndu að hindraaðflutningaSerba eftlr brautinni frá Nisch til Sal- oniki. Ef til vill hefir festa Grikk- lands þá tafið fyrir árás Búlgara. Frh. TIL M I N N IS: BaöhÚBlð opið v. d. 8-8, Id.kv, tll 11 Borgar8t.8krlfat. i brunasiöð opin v. d 11-3 Bæjarfög.skrifst. Hverfisg. op. v. d. 10-2 og 4-7 Bæjargjaldk, Laufásv. kl. 12-3 og 5-7 v.d Islandsbanki opinn 10-4. K, F. U. M. Alm. samk, sunnd. 81/, siðd Landakotsspít. Sjúkravltj.timi kl, 1)1-1. Landsbankinn 10-3, Bankastjórn til við- tals 10-12 Landsbðkasafn 12-3 og 5-8. Utlán 1-3 Landsaíminn opinn v. d, daglangt (8-9) Helga daga 10-12 og 4-7 Náttúrugrlpasafnið opið P/,-21/, siðd. PósthÚEið opið v. d. 9-7, sunnd, 9-1 Samábyrgðin 12-2 og 4-6. Stjórnarráðsskrifstofurnar opn. 10-4 v. d, VífilsstaÖaliælið. Hcimsóknartími 12-1 Pjóðrnenjasafnið opið sd, þd, fmd. 12-2 Ókeypis lækning háskólans Kirkjustrætl 12 i Aim. lækningar á þriðjud. og föstud, kl. 12—1. Eyrna-, nef- og hálslæknlngar á föstud. kl. 2-3. Tannlæknlngar á þriðjud. kl. 2—3. Augnlækningar í Lækjargötu 2 á mið- vikud, kl. 2-3. Landsféhirðlr kl. 10—2 og 5—6. Gula dýrið. Leynilögreglusaga. ---- Frh. Veitingamaðurinn snerist á hæli og fór inn um dyr sem tjaldað var fyrir með óhreinu klœði. — Eftir svó sem 10 mínútur kom hann aftur. Hann fór með hann í gegnum dimt herbergi svo eftir löngum gangi sem var upplýst- ur af einu kertisljósi. Við end- an á þessum gangi stansaði ieið- sögumaðurinn og drap 3 högg á hurð sem þar var. inni fyrir heyrðist dimm rödd sem bað þá að ganga inn í herbergið. Her- bergið sem þeir komu inn í var heldur lítið og var þar ekkert af húsgögnum nema borð og einn stóll. Á stólnur: sat Kínverji og var að skrifa. Hann leit uþp um leið og þeir gengu inn. — Leið- sögumaðurinn gekk fram. »Hér kemur maðurinn«, sagði hann. Maðurinn sem við borðið sat ieit á aðkomumann og sagði stutt- lega: »Hvers vegna viltu finna Hans Hátign?« Kfnverjinn rétti út báðar hend- ur um leið og hann svaraði: »Eg hefi áríðandi mál að flylja meistaranum«, sagði hann séin- lega. i>Eg verð að fá að tala við hann strax. Pað er viðvíkjandi boðum þeim er hann hefir sent öllum meðlimum Bræðrafélagsins. Maðurinn við borðið varð dauf- eygðari en áður. »Ef þú hefir fregnir að færa . þá er þér heimilaður aðgangur,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.