Vísir - 12.09.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 12.09.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi hlutaféla;g Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 VISIR Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel fsland SÍMl 400 6. ári. Þriðjudaginn 12, sepíember 1916 248. tbl. Gam!a Bíó VEN D ETTA (Mr. Barnes frá New-York) Skáldsaga í 4 þátium — eftir Arch. Cleverin Gunther. Efni myndarinnar þarf varla að lysa, því það er svo þekt að hvert barn kannast við VENDETTU, sem var neðanmáls- saga í ísafold fyrir nokkrum árum. Síðasía sinn í kvöld, Tölusett sæti kosta 60, alm. 40 og barnasæti 10 aura. Fyrir kaupmenn; / WESTMINSTER heirnsfrægu Cigarettur. ávalt fyrirliggjandi, hjá G. Eiríkss, Reykjavík. Einkasali fyrir ísland. Dagstofuhúsgögn tU sölu. A. v. á. Stofníundur veröur haldinn í Kalkfélaginu í Reykjavík, fimtudaginn þ. 14. september 1916, í húsi k. F. U. M., u, 8 síöd. Þeir sem ekki hafa tekiö hluti í félaginu, en óska að vera með, geta skrifað sig á lista, er iiggur frammi í bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar. Einnig geta menn gefiö sig fram á stofnfundinum sjálfum. m uti&ufcúnvn$stie$ti&uv. Þaö tilkynnist hér meö vinum og vandamönnum, að ekkjan Kn'st- jana Jóhannesdóttir frá Stapakóti í Njarðvíkum, andaðist í nótt að heimili minu. Hafnarfirði, 12. sept. 1916. Guðm. Eyjólfsson. Jarðarför mannsins míns sál., Tómasar Quðmundssonar, fer fram frá heimili okkar, Vesturgötu 40, miðvikudaginn 13. sept. Húskveðj- an hefst kl. UV2. Ástrós Sumarliðadóttir. Kennara vantar í fræðsluhérað Þingeyrar- hrepps. — Kenslutími 6 mánuð- ir. Laun eftir fræðslulögunum. Umsóknir séu komnar til undir- ritaðs fyrir 20. sept. Þingeyri f a'gúst 1916. Þórður Ólafsson. Nýja Bíó ÓheiUa-arfur, Fallegur sjónteikur í 3 þáttum, leikinn af Nordisk Films Co. Aðalhlutverkin leika: Fr. Agnete Blom. Hr. Nikoai Johansen. Hr. Svend Rindom ö.fl. ^áðnutga^tojan á Hótel ísland ræður fólk til alls konar vinnu — hefir altaf fólk á boðstólum. BrúStaöir mnansiokksmunir íil sölu á Hótel Island, nr. 28. Saltaðar kinnar til sölu hjá Siggeir Torfasyni. Stór magazín-ofn. tii sölu hjá Siggeir Torfasyni. Hafnarfjarðarbíllinn M 3, gengur daglega milli Hafnarfjarðar og Rvíkur. Hringið í talsíma 35 í Hafnarfirði eða 367. ___liTStó* Sæmundur Vilhjálmsson Mstjóri. NYKOMIÐ! EEGIKAPUE SOKKAE - - VETEAEFEAKKAE - IÆEFATIAÐUE SXTETUE ÓDÝRTf FALLEOT! VANDAÐ! fest að versla i Satabúðinni í Hatfnarstrœti 18. ími 269. Við stóra verslun á Norðurlandi getur ungur ókvœntur versiunarmaður, sem er fær um að stjórna versluninni í fjarveru kaupmaunsins, fengið atvínnul Gott kaup í boðil Umsóknir, auðk. »VERSLUN«, sendist Víst fyrir næstu helgi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.