Vísir


Vísir - 12.09.1916, Qupperneq 1

Vísir - 12.09.1916, Qupperneq 1
Utgefandi HLUTAFÉ'LA.G Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 VISIR Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel fsland SfMl 400 6. árg. Þriðjudaiinn 12, september 191 248. tbl. Gamfa Bfó VENDETTA (Mr. Barnes frá New-York) Skáldsaga í 4 þáttum — eftir Arch. Cleverln Ounther. Efni myndarinnar þarf varla að lysa, því það er svo þekt að hvert barn kannast við VENDETTU, sem var neðanmáls- saga í ísafold fyrir nokkrum árum. Síðasta sinn í kvöid. Tölusett sæti kosta 60, alm. 40 og barnasæti 10 aura. Fyrir kaupmenn: Það tilkynnist hér með vinum | og vandamönnum, að ekkjan Krist- jana Jóhannesdóttir frá Stapakoti í Njarðvíkum, andaðist í nótt að heimili mínu. Hafnarfiröi, 12. sept. 1916. Guðm. Eyjólfsson. Jarðarför mannsins míns sál., Tómasar Quðmundssonar, fer fram frá heimili okkar, Vesturgöiu 40, miðvikudaginn 13. sept. Húskveðj- an hefst kl. Ástrós Sumarliðadóttir. Nýja Bfó Óheilia-arfur, Failegur sjónteikur í 3 þáttum, leikinn af Nordisk Films Co. Aðalhlutverkin leika: Fr. Agnete Blom. Hr. Nikoai Johansen. Hr. Svend Rindom o. fl. á Hótel ísland ræður fólk til alls konar vinnu — hefir altaf fólk á boðstólum. WESTMINSTER heimsfrægu Cigarettur. ávalt fyrirliggjandi, hjá G. Eiríkss, Reykjavík. Einkasali fyrir ísland. Kennara vantar í fræðsluhérað Þingeyrar- hrepps. — Kenslutími 6 mánuð- ir. Laun eftir fræðslulögunum. Umsóknir séu komnar til undir- ritaðs fyrir 20. sept. Þingeyri f águst 1916. Þórður Ólafsson. Brúkaðir innansiokksmunir til sölu á Hótel Island, nr. 28. Saltaðar kinnar til sölu hjá Siggeir Torfasyni. Stór magazín-ofn til sölu hjá Siggeir Torfasyni. Hafnarfjarðarbíllinn M 3| gengur daglega milli Hafnarfjarðar og Rvíkur. _ Hringið í talsíma 35 í Hafnarfirði eða 367. Dagstofuhúsgögn til söln. A. v. á. Stofnfundur verður haldinn í Kalkfélaginu í Reykjavík, fimtudaginn þ. 14. september 1 916, í húsi k. F. U. M., kl. 8 síðd. Þeir sem ekki hafa tekiö hluti í félaginu, en óska að vera með, geta skrifað sig á lista, er liggur frammi í bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar. Einnig geta menn gefið sig frarn á stofnfundinum sjálfum. Sæmundur Vilhjálmsson bílstjóri. NÝKOMIBi REGIIAPHE — VETRARFRAKKAR SOKKAR ---- IÆRFATSAÐUR SKYRTUR ÓDÝRT! FALLEGT! VANDAÐI Jest að versla i jatabúðinni í Jafnarstrceti 18. J í m i 2 6 9. Við stóra verslun á Norðurlandi getur ungur ókvœntur versiunarmaður, sem er fær um að stjórna versluninni f fjarveru kaupmannsins, fengið atvinnul Gott kaup í boði! Umsóknir, auðk. yVERSLUN«, sendist Vísi fyrir næstu helgi.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.