Vísir - 13.09.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 13.09.1916, Blaðsíða 1
Utgeiandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMl 400 VISIR Skrifstofa og afgreiðsla i Hótel íslanci SÍMI 400 6. árg. Miðvikudaglnn13, september 1916 249. tbl. Gamla Bíó VENDETTA (Mr. Barnes frá New-York) Skáldsaga í 4 þáltum — eftir Arch. Cleverin Gunther. Vegna þess að lsland fer ekki fyr en á morgun verður Vendetta sýnd í síðasta sinn í kveld. Tölusett sæti kosta 60, alm. 40 og barnasæti 10 aura. | á fiótel ísland ræður fólk til alls konar vinnu — hefir altaf fólk á boöstólum. Verkmannafélagið Dagsbrún heldur fund f Ooodtemlarahúsinu fimtudag 14. þ. m. kl. 7% síðd. Oagskrá: Ýms áríðandi félags- mál, Alþingiskosningarnar o. fl. &2>3)t?>e>^& ffl GLERVARAN \jmaill. Diskar, Matarstell, Bollapör, <2*esertskálar, Þvottastell, Tepottar, #3nnikústar, Kaffikönnur, Sykurker, Jf*aglaburstar, Mjólkurkönnur, Leirkr. göollabakkar, Kristalskálar; Boröhnífar, >»stakúpur,Skurðarhnífar,desertshnífar Jfvjómakönnur, Kökuform, Puntpottar, iJlasskálar, Flautukatlar, Látúnskatlar. Ferðatöskur, Ferðakistur, Strástól- ar, Kolakörfur, Gólfmottur, Smáteppi, Speglar, Myndir, Matarkönnur, Vindlar, Eldspítur, Barnaleikföng o. m. fl. wm N Ý K O M I Ð ALNAVARAN Dömuklæöi. Alklæði. Rúmteppi frá 3.85—13.95. Morgunkjólatau, fl. teg. Silki, svört og mislit. Flunnel. Léreft frá 0.40—1.36. Gardínutau, mikið úrval. Rifstau, margir litir. Tvisttau. Kjólatau. Q S REGNKAPUR fyrir konur og karla. Stórt úrval nýkomið í Verzl, M. Einarssonar Laugaveg 44. Afmoeli í dag: Anna S. Hafliðadóttir, húsfiú. Árni Pálsson, bókavörður. Björg Einarsdóttir, ckkja. Guöm. Einarsson. Vigfús Jósepsson, skipstjóri. Vilbogi Pétursson, sjómaður. Dagbjört Brandsdóttir,, húsfrú. Afmœli á morgun: Ágúst Jósefsson, prentari. Bjarni Pétursson, bókhaldari. Nýja Bíó » Oheilla-arfur, Fallegur sjónteikur í 3 þáttum, leikinn af Nordisk Films Co. Aðalhlutverkin leika: Fr. Agnete Blom. Hr. Nikoai Johansen. Hr. Svend Rindom o. fl. Brúkaðir innanstokksmunlr til sölu á Hótel Island, nr. 28. Katrín Samúelsdóttir, húsfiú. Sig. Sigurösson, lyfsali, Vestm.eyj. Landskosningarnar. Svo fór þó, atkvæðahlutföllin breyltust svo á milli listanna að það varð <Björn« en ekki «Danfel< sem kom tveim mönnum að. Kosn ingin féil þannig: A-listinn 1950 atkvæði. B-listinn 1337------ C-listinn 398------ D-listinn 1290------ E-listinn 419------ F-listinn 435------ Ellefu atkvæðum fleira hefði »DaníeU þurft að fá til að koma að tveim mönnum og heföi A þá aðeins fengið tvo. i Island. fer héðan ekki fyr en á morgun. Vendetta, myndin sem Gamla Bio hefir sýnt undanfarna daga verður sýnd í sfðasta sinn í kvöld. Myndin er mjög skemtileg, vel leikin og margt að sjá. Þeir sem ekki hafa komið þvi við enn, að fara að sjá mynd- ina, eiga þetta tækifæri, sem þeim gefst til þess í kvðld, því að þakka, , að ísland fer ekki í kvöld, þvf myndina á að senda með þvf til útlanda, þess vegna var hún auglýst í »siðasta sinn« í gær. Sfld er nóg fyrir norðan enn, ef veð- ur leyfði veiðarnar. í fyrradag var logn og veiddist þá allniikiö, og daginn áður fekk eitt skip 400 tunnur á Haganesvikinni. En í gær var norðangarður og varð ekkert aðhafst. Frh. á 4. sföu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.