Vísir - 13.09.1916, Síða 1

Vísir - 13.09.1916, Síða 1
Utgefandi H L U T A F É'L A G Ritstj. JAKOB MÖLLER SJM! 400 vISXR Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel ísland SÍMI 400 6. árg. M iðvikudaglnn 13, september ISI6 249. tbl. Gamla Bíó VENDETTA (Mr. Barnes frá New-York) Skáldsaga í 4 þátfum — eftir Arcb. Cleverin Gunther. Vegna þess að Island fer ekki fyr en á morgun verður Vendetfa sýnd í síðasta sinn í kveld* Tölusett sæti kosta 60, alm. 40 og barnasæti 10 aura. á Hótel ísland ræður fólk til alls konar vinnu — hefir altaf fólk á boöstólum. Verkmannafélagið Dagsbrún heldur fund f Goodtemlarahúsinu fimtudag 14. þ. m. kl. 7V2 síðd. Dagskrá: Ýms áríðandi félags- mál, Alþingiskosningarnar o. fl. Á* OLERVARAN ^maili. Diskar, Matarsteli, Boliapör, esertskálar, Þvottasteli, Tepottar, rinnikúsfar, Kaffikönnur, Sykurker, U^aglaburstar, Mjóikurkönnur, Leirkr. ^oliabakkar, Kristalskálar, Borðhnífar, & V#stakúpur,Skurðarhnífar,desertshnífar ^^jómakönnur, Kökuform, Puntpottar, Slasskálar, Flautukatlar, Látúnskatlar. Ferðatöskur, Ferðaklstur, Strástól- ar, Kolakörfur, Gólfmottur, Smáteppi, Spegiar, Myndir, Matarkönnur, Vindlar, Eldspítur, Barnaieikföng o. m. fl. n ALNAVARAN N Dömuklæöi. f Alklæði. Y Rúmteppi frá 3.85—13.95. Morgunkjólatau, fl. teg. K Silki, svört og mislit. Flutinel. O Léreft frá 0.40—1.36. Gardínutau, mikið úrvai. M Rifstau, margir litir. Tvisttau. I Kjólatau. Ð Verzlunin Edinborg, Hafnarsiræii 14. s 3 y 6 * S REGNKÁPPR fyrir konur og karla. Stórt úrval nýkomið í Verzl. M. Einarssonar Laugaveg 44. Afmæli í dag: Anna S. Hafliöadóttir, húsfiú. Árni Pálsson, bókavörður. Björg Einarsdóttir, ekkja. Guðm. Einarsson. Vigfús Jósepsson, skipstjóri. Vilbogi Pétursson, sjómaður. Dagbjört Brandsdóttir, húsfrú. Afmæli á morgun: Ágúst Jósefsson, prentari. Bjarni Pétursson, bókhaldari. Nýja Bíó Óheilla-arfur, Fallegur sjónteikur í 3 þáttum, leikinn af Nordisk Films Co. Aðalhlutverkin leika : Fr. Agnete Blom. Hr. Nikoai Johansen. Hr. Svend Rindom o. fi. Brúkaðir innanstokksmunlr til sölu á Hótel Island, nr. 28. Katrín Samúelsdóttir, húsfrú. Sig. Sigurösson, lyfsali, Vestm.eyj. Landskosningarnar. Svo fór þó, alkvæðahlutföllin breyltust svo á milli listanna að það varð «Bjðm« en ekki «Danfel< sem kom tveim mönnum að. Kosn ingin féll þannig: A-listinn 1950 atkvæði. B-listinn 1337 - C-listinn 398 - D-listinn 1290 ---------- E-listinn 419------ F-listinn 435 - Ellefu atkvæöum fleira hefði »Daníel« þurft að fá til aö koma að tveim mönnum og hefði A þá aðeins fengið tvo. Island. fer héðan ekki fyr en á morgun, Vendetta, myndin sem Gamia Bio hefir sýnt undanfarna daga verður sýnd í síðasta sinn í kvöld. Myndin er mjög skemtileg, vel leikin og margt að sjá. Þcir sem ekki hafa komið þvi við enn, að fara að sjá mynd- ina, eiga þetta tækifæri, sem þeim gefst til þess í kvöld, því að þakka, að ísland fer ekki í kvöld, því myndina á að senda með þvf til útlanda, þess vegna var hún auglýst í »síðasta sinn* í gær. Síld er nóg fyrir norðan enn, ef veð- ur leyfði veiðarnar. f fyrradag var logn og veiddist þá allmikið, og daginn áöur fekk eitt skip 400 tunnur á Haganesvíkinni. En í gær var noröangarður og varð ekkert aðhafst. Frh. á 4. síðu.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.