Vísir - 14.09.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 14.09.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi H L U T A F É’L AtG Ritstj.i JAKOB MÖLLER SfMI 400 VISIR Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel ísland SfMI 400 6. árg. Fimtudaginn 14, september1916 250. ftbl. Gamla Bfó K'pnstúdentar nir. Fallegur og skcmtilegur sjón- leikur í 3 þáttum, leikinn af ágaetum dönskum leikurum, Frú Ellen Rassow og Hr. Anton de Verdier Ieika aðalhlutverkin. Gott Píanó fyrir 675 kr. frá Sören Jensen Khöfn. Tekið á móti pöntunum og gefnar Upplýsingar í Vöruhúsinu. Eiukasala fyrir ísland, ———i———————— Kennara vantar í fræðsluhérað Þingeyrar- hrepps. — Kensiutími 6 mánuð- ir. Laun eftir fræðslulögunum. Umsóknir séu komnar til undir- ritaðs fyrir 20. sept. Þingeyri f ágúst 1916. Þórður Ólafsson. Jarðarför dóttur okkar, Guölaugar Steinþóru, fer fram föstudaginn 15. þ. m. og hefst meö húskveðju frá heimili okkar, Bergstaðastíg 10. Elín Þorsteinsdóttir. Páll Níelsson. Hjartans þakkir frá mér og börn- um til allra þeirra er auðsýndu mér hluttekningu við fráfall og jarðar- för mannsins míns sál., Tómasar Guðmundssonar. Ástrós Sumarliðadóttir. Nýjar fást á Vesturgötu n, Til sölu er k v í g a undan 20 marka r kú, á að bera 1. kálf j Ufn. miðjan vetur, þá þriggja ára. V i g f ú s f*-:f Engey. Kar lmannsr egnkápur Waterproof ágæt tegund — ódýrar eftir gæðum — nýkomnar á Vesturgötu 11. N ý ko m i ð; Regnkápur — Vetrarfrakkar — Sokkar Nærfatnaður — Skyrtur Ódýrtl Fallegt! VandaCI iest að versla i gatabúðinni í gafnarstrœti 18. ipími 269. Atvinna. Við niðursuðu geta kvenfólk og unglingar fengiö atvinnu frá 20. september til ársloka. Menn snúi sér á Hverfisgötu 46 eða í Niðursuðuverksmiðjuna, Norðurstíg 4. SAUÐAGÆRUR kaupa G. Gíslason & Hay, Reykjavík, hæsta verðil Hafnarfjarðarbíllinn nr. 3 gengur daglega milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur. . Hringið í talsíma 35 í Hafnarfirði eða 367. Sæmundur Vilhjálmsson bílstjóri. Yið stóra verslun á Norðurlaudi getur ungur ókvæntur verslunarntaður, sem er fær um að stjórna versluninni í fjarveru kaupmannsins, fengið atvinnul Gott kaup í boði* Umsóknir, auðk. >VERSLUN«, sendist Vísi fyrir næstu heigi. | Brúkaðir innanstokksmunir á Hótel ísland ræður fólk tilalls til ... OÖ konar vinnu - hefir altaf fólk á 1,1 SO,U á Hótel ls,and’ nn 28‘ boðstólum. Nýja Bíó Öheilla-arfur, Fallegur sjónteikur í 3 þáttum, leikinn af Nordisk Films Co. Aðalhlutverkin leika : Fr. Agnete Blom. Hr. Nikoai Johansen. Hr. Svend Rindom o. fl. Bæjaríréttir Afmæli á morgun: Jón Þorsteinsson, skósm. Jón Halldórsson, trésm. Hinrik Thorarensen, stud. med. Þorkell Magnússon, verzlunarm. Erlend mynt. Kaupmhöfn 13. sept. Sterlingspund kr. 17,20 100 frankar — 62,50 Dollar — 3,66 Reykjavfk Bankar Pósthús Sterhpd, 17,90 17,90 100 fr. 64,00 64,00 100 mr. 64.75 64,75 1 florin 1,53 1,53 Dollar 3,80 3,75 Afmæilskort með íslenzk* um erindum og margar nýjar tegundir korta, fást hjó Helga Arnasynl i Safnahúsinu. Goðafoss kom til Leith í fyrradag á leið frá Khöfn. Landskosningarnar. Atkvæðatalningu á iistunum er nú lokið. Kosnir eru: H. Hafstein með 1852 atkv. Guðjón Guðlaugson— 1584 — Guðm. Björnsson — 1446 — Sigurður Eggerz — 1319 — Sigurður Jónsson, — 1241 — Hjörtur Snorrason meö 1164 — Af þessu sést, að kjósendur hafa gert svo miklar breytingar á nafna- röðinni á A-Iistanum, að 2. mað- urinn á listanum hefir hlotið 138 atkvæðum minna en sá sem var þriðji í röðinni, svo margir kjós- endur Iistans hafa strykað yfir nafn Guðm. Björnssonar. Frh. á 4, síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.