Vísir - 14.09.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 14.09.1916, Blaðsíða 3
VISIR Húsnæðisskrifstola bæjarstjörnarinnar verður opnuð f i m t u d a g i n n 14. september og veitir Sigurður Björnsson kaupmaður henni forstöðu, Skrifstofan verður fyrst um sinn í bæjarþingstofunni og opin kl. 3-6 sd. á virkum dögum Borgarstjórinn f Reykjavík, 12. sept. 1916. K. Zi msen. VAl VATRYGGINGAR I mmmam Det kgL octr. Brandassurance Cotnp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vöru- aisVonsr, Skrifstofutími8-12 og 2-8. Austurstræti 1, N. B. Nfelsen, Hið öfluga og alþekta brunabótafélag MT WOLGA ~m% (Stofnað 1871) tekur aö sér alskonar brunatrygglngar Aðalumboðsmaður fyrir fsland Halldór Eirfksson (Bókari Eimskipafélagsins) 3stettsb JJotstylda \ ^aupmaYinatioJn ds^av aS Já % dw^le^av stttlfovw ttl á\sv\stav Brunairyggingar, sæ- og strfösvátryggingar A. V. Tulinius, Miðstræti 6 — Talsímirj;254 Oddur Gfsiason yflrréttarmélaflutnlnsaimaöur Laufásvegi 22. y*áU Uaup \ doív\ Nánari upplýsingar gefur Jón Ólafsson, Miðstræti 8, Reykjavík. RikisskulcLir Englands ^utkoma því 46 miliarðar 1 Þeirra eru nú orönar 45 miljaröar kr. D’ag|eg títgJÖ|d ti| öfriöarins eru [45000000000]. — 31. marzanæsta nær 90 miljónir, 55 miljónir heima- ár vetða þær orönar 61 miljarö, fyrjr og 35 miljónir í öðrum lönd- en af þeirri upphæð hafa þeir lán- um# aö bandaþjóöum sínum 15 miljaröa Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5 Simi 26 Pétur Magnússon, yfirdómslögmaður, Hverfisgötu 30. Simi 533 — Heima kl 5—6 . Bogl Brynjólfsson yflrréttarmélaflutnlngsmaöur, Skrifstofa i Aðalstræti 6 [u/pi]. Skrifstofutimi frákl. 12—1 og 4—6e.m — Talsími 250 — Dóttir snælandsins, Eftir Jack London. 67 ---- Frh. — Enga útskýringu. Eg skil þetta ofur vel, en samt verö eg um leið aö játa aö eg er ekki hrif- in af smekkvísinni yðar. — Frona! — þaö var raunablær á rödd hans, sem hún ekki réöi viö aö haföi áhrif á hana. — Ó! Verið þér nú ekki með nein heimskupör! sagöi hún hlæj- andi. Haldiö þér ekki eg viti það? Blanche sagði mér sjálf aö hún Þeföi vöknað í fæturna. ^orliss varö niðurlútur. ~ Já, Frona, sagöi hann. Eg hlýt að viðurkenna aö þér eruð sú atkvæðamesta kona. setn eg hefi nokkurn tíma fyrir hitt. Og auk þess — sagði hann meö áherziu og rétti úr sér — er ekki alt búiö með þessu. Hún reyndi aö þagga niöur í honum, en hann héit áfram: — Eg finn það, •— eg veitþaö að þetta endar alt saman á annan hátt, og hvaö Vincent líöur---------- En eg skal ná ástum yöar, þrátt fyrir alt. Já, eg vildi óska að það gæti gerst nú þegar. Hann rétti fram báðar hendur, eins og hann ætlaði aö grípa hana, en hún skauzt hlæjandi frá honutn og hljóp, léttfætt, niður stfginn. — Komið aftur, Frona! Komið til mín aftur, kallaði hann. Mér þykir slæmt--------- — Nei, þaö er ekki satt, svar- aði hún. Og mér þætti slæmt ef þaö væri þaö. Góða nótt! Hann sá hana hverfa út í myrkr- ið. Svo gekk hann inn í kofann. Hann var alveg búinn að gleyma hvernig umhorfs var þar inni. Og útlitið þar nú olli honum skelf- ingar. Blanche sat grátandi. Bishop var alt í einu orðinn alvarlegur. Jómfrúin lá með höfuð og hend- ur fratn á boröið, mitt á tneöal dottinna glasa og púnsáhaldanna sem þar voru. Jake hékk þar yfir henni, hixt- andi og drafandi í sífellu: — Já, þú ert fullgóð, stúlka mín. Þú ert fuilgóö. En jómfrúin var óhuggandi. — Ó, guö minn góður! Þegar eg hugsa um hvernig alt er nú, og hvernig áöur var — og það án þess þaö sé mér að kenna. — Þaö er alls ekki mín sök, segi eg 1 Hvernig kom eg i heiminn, má eg spyrja ? Hvaö var hann faðir minn ? Drykkjuræfill! Forhertur drykkju- ræfill. Og hún móöir mtn I Hver kærði sig um hvernig í fjandanum eg ólst upp ? Hver svo sem kæröi sig vitundar ögn um þaö? segi eg. Ja, hver kæröi sig vitundar ögn um það ? Corliss fékk mesta viðbjóð á öllu þessu. — Haltu þér bara saman, sagöi hann byrstur. Jómfrúin Iyfti upp höfðinu. Hár- iö flaksaði um kinnarnar og hún var hin nomalegasfa ásýndum. Hvaö er hún ? sagöi hún hæðnislega. Kærastan, eða hvaö ? Corliss snéri sér að henni, bál- reiöur. Hann var náfölur og rödd hans skalf af reiði. Jómfrúin beygði sig og tók ó- sjálfrátt höndunttm fyrir andlitið til að verja sig. — Þér megið ekki berja mig, sagöi hún lágt. Þér megið ekki berja mig. Corliss áttaði sig nú og beið við þangað til hann náði sér aftur. Svo sagði hann stillilega: — Farið þið nú í fötin ykkar og svo af stað, — öll saman. Af stað með ykkur, og það tafarlaust. Munntóbak, Neftók. Reyktóbak, Vindlar og Vindlingar nýkomið í verslun Guðm. Egilssonar Suchards átsukkulaði er best að kaupa í verslun ^tfssottav, Olíueldavólar Piímuseldavóiar Eldhúlsampar. Lampaglös og stórir og stnáu Speglar fást í verslun GUÐMÖÍiDAR EGILSSONAR £eu- o$ ^OstttUttSOOYttt þar með nýkomin ^PvottasieU eru ávalt til í r j versl. Guðm. Egilssonar — Þér eruð dáfallegur herra,— já, það eruð þér, þusaöi jómírúin, þegar hún sá að ekkert varð úr barsmíöínni. — Að reka kvenfólk svona á dyr, tautaði hún með fyrirlitningu, um leið og hún reikaði út úr dyrunum. — Hann meinar ekkert misjafnt með þessu, sagði Jake, sem vildi bæta úr þessu öllu saman. Hann meinar ekki neitt með því. — Oóða nótt I Mér þykir þetta leitt, hvað yður snertir, sagöi Cor- liss við Blanche, og brosti, um leið og hún fór út úr dyrunum. — Þér eruð reglulegur stór- bokki. Já, þaö ernð þér — bölv- aður stórbokki, grenjaði jómfrúin utn leið og Corliss læsti hurðinni. Hann starði á Bishop, og svo á borðið þar sem alt lá í hrærigraut. Svo fleygöi hann sér upp í fletið sitt. Bishop sat við borðið, með hönd undir kinn og reykti. Lamp- inn ósaði og svo drapst á honum. En Bishop sat kyr og reykti hverja pípuna eftir aðra, og lét hverja eldspýtuna af annari blossa og leiftra.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.