Vísir - 15.09.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 15.09.1916, Blaðsíða 1
Utgeíands HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 VISIR. Skrifstofa og afgreiðsla í Hótei íslanU SfMI 400 6. árg„ Fösiudaginn 15: september 191 251. tbl. Gamia Bíó *y.\tv S*»ða w^tvd ^ata&s-Utfrfittssuvs G$}atl &\)exixva- ratvsmatvxva. Framúrskarandi spennandi ítalskur sjónleikur í 5 þáttum, afbragðsvel leikinn og spennandi frá byrjun til enda. Aðalhlutverkið leikur einhver sterkasti maður heimsins .MACISTE'. Peir sem sáu hina ágætu kvikmyd »CABIRA« sem sýnd var í Oamla Bíó ekki a!s fyrir löngu, muna eftir kappanum Maciste. ttgT Önnur eins mynd sem þessi hefir hér aldrei verið sýnd, enda leikur Maciste af enn meiri snild en áður. Pað má búast við mikilli aðsókn að þessari mynd, þess vegna ættu menn að tryggja sér aðgöngumiða í síma 475. Myndin stendur yfir um 2 klukkustundir. Betri sæti tölusett kosta 1 kr. Almenn soeti o,60. Barna sæti 0,25. O. O. F. 989159 — O. Nýja BÍ6 Öheilla-arfur. Fallegur sjónteikur í 3 þáttum, Jeikinn af Nordisk Films Co. Aðalhlutverkin leika: Fr. Agnete Blotn. Hr. Nikoai Johansen. Hr. Svend Rindom o. fl. Peningar hafa fundist i Landsbankanum. Eig- andi vitji þeirra í bankann. Til sölu er kvíga, undan 20 marka kú, á að bera 1. kálfi um miðjan vetur, þá þriggja ára. V i g f ú s frá Engey. Brúkaöir innanstokksmunir til sölu á Hótel Island, nr. 28. ^á'Stvvtvgav^oJatv á Hótel ísland ræður fólk til alls konar vinnu — hefir altaf fólk á boðstólum. Bókhaldari ;Jón Biörnsson & Co, getur fengið atvinnu nú þegar á skrifsíofu hér í bænum. Umsókn merkt »bókari< leggist inn á afgr. þessa blaðs nú þegar í staö. — Bankastræti 8. Vefnaðarvörur, Prjónavörur, Regnkápur og C ólfteppi er bezt að kaupa hjá S.X J. B, & Co. i Vandaðar vörur Odýrar vörur VEFNAÐARVARA, alisk. Naerfatnaður, karla og kvenna. Fatatau Regnkápur Regnhlífar Gólfteppi VerzL Björn Kristjánsson Verslun Jóns Þórðarsonar, Rvík. Mikið, fallegt og fjölbreytt úrval af alskonar búsáhöldum, leirvöru, glervöru, posiulfni og barnaleikfðngum, nýkomið í I I «1 Verslun Jóns Þórðarsonar. t í

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.