Vísir - 17.09.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 17.09.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 VIS Skrifstofa og aígreiðsia í Hótol ísland SÍMl 400 ©. árgB Sunitudaginn 17, september 1916. 253. tbi. Gamla Bíð « öjja k\)exvtva- r ansmawxva Framúrskarandi spennandi ítalskur sjónleikur í 5 þáttum, afbragðs-vel leikinn og spennandi frá byrjun til enda. Aðalhlutverkið leikur einhver sterkasti maður heimsins MACISTE'. Þeir sem sáu hina ágætu kvikmyd »CABIRA« sem sýnd var í Qamla Bíó ekki ats fyrir löngu, muna eftir kappanum Maciste. gjgr önnur eins mynd sem þessi hefir hér aldrei verið sýnd, enda leikur Maciste af enn meiri snild en áður. Það má búast við mikilli aðsókn að þessari mynd, þess vegna ættu menn að tryggi3 sér aðgöngumiða í síma 475. Myndin stendur yfir utn 2 klukkustundir. Þessvegna er myndin aðeins sýnd tvisvar í dag. 2* 1. sýning byrjar kl. 6 2. byrjar kl. 81 Þeir sem vilja tryggja sér tölusett sæti að þessum sýningum ættu að panta þau í síma 475 fyrir kl. 5 Betri sæti tölusett kosta 1 kr. Almenn sœti o,60. Barna sæti o,25. Barnabílæti verða ekki seld að síðari sýningunni, FALLEGIR ATEIKNAÐIR NÁTTKJÓLAR ~ SKYRTUR BUXUR — BOLIR fást í versluninni Parfs (Kolasund). m|Bæjaríréttir Afmæli í dag: Jóhann V. Stefánsson, prentari. Aítnæli á morgun: Quðbj. Siguröardóttir, húsfrú. Guðm. Sigurðsson, klæðskeri. Klængur Jónsson, járnsmiður. Sigríður Jensson, húsfrtí. Samúel Jónsson^trésmiður. Þorbj. Nikulásdóttir, húsfrú. Afmsellskort rtóíö íslenzk um erindum ¦ og margar nýjar tegundir korta, fást hjá Helga Arnasyni í Safaahúslnu Innbrot var framið á Eiðí á Seltjarnar- nesi í fyrritótt, hjá Baldvini Sig- urðssyni bónda þar. Hafði verið farið um glugga intl í stofu, og btotið upp skatthol, sem þar var og tcknar úr því 200 krónuf í peningum. Grunur leikur á því, að tveir strákar héðan úr bænum hafi fr&mið innbrotið. Oöngur. Fyrstu fjallgöngur verða farnar á morgun í sveitinni. Ýmsir bæj- arbúar munu fara í réttir, sér til gagns og gamans að gömhtm sið. Pakkapóstur sem Goðafoss hafði meðferðis til Norður- og Austurlands var tekinn Þótt eineygður sé, get eg þó séð, að úr mestu er að velja og að verð á varningi er bezt í úr skipinu í Leith til ranhsóknar Goöafoss tór frá Leith í fyrradag. Nýja Bió Erlend tíðindi. mjög fróðlegar og skemtilegar myndir hvaðanæfa. Stribolt flytur búferlum |mjög hlægilegur sjónlcikur, leik- inn af: Oskar Stribolt, Chr. Scröder. Fífldyrfska. Amerískur sjónleikur. SUth sem heitir SOLVEIQ og er JÓ- HANNSDÓTTIR og kom með s/s Islandi frá ísafirði til Rvíkur þ. 11. þ. m. getur vitjað pakka sem hún á geymdan á Hverfis- götu 49 (búðinni). Trésmiðavinnustofa óskast til leigu í Þingholtunum eða miðbænum. A. v. á. F j ár m a r k Sveins Jóns Einarssottar í Bráðræði: Geirstýft hægra, tvístýft aftan vinstra, biti framan. Brm.: Sv. J. E. Rvík Lesstofa L. F K. R. er flutt ( Aðal- strœti 8,(Breiðfjörðshús). Geng- ið inn um fyrstu dyr að sunn- anverðu. Hiísgögn til sölu: . Sófi, borð og 4 stólar (gömu gerö, Chr. VHIstfll) og l hæginda- stóll. Einnig 6 árg. af »Hjem- met«, verða seldir ódýrt. Petersen frá Viðey, iðnskólanum. etrarvist, A góðu barnlausu heimili getur s t ú I k a fengið vetrarvist. Uppl. á Hverfisgötu 46. i *

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.