Vísir - 17.09.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 17.09.1916, Blaðsíða 2
VlSIR VISI R A ! g t e ! ö s I a blaðslns á Hótel Island er opin frá kl. 8—7 á hverj- mn degi, Inngangur Irá V'allarstfætl. Skrlfstofa á sama staö, (nng. írá Aðalstr, — Ritstjérlnn t!) viötsls teí kl. 3-4. Sími 400,— P. O. Roa 367. Czeckar. Svo heitir þjóðflokkur einn, sem býr á víð og dreif \ suðurhluta Miðevrópu. Einna fjölmennastur er hann í Böhmen og Máhren í Aust- urrfki og norðvesturhi. Ungverjai. Þessum þjóöflokki kenna Austur- ríkismenn aðallega um hrakfarir sín- ar fyrir Rússum. í dagsslcipun, sem gefin var út í júnímánuöi 1Q15 komst hersljórn Austurríkismanna svo oröi: { ófriði þessum hafa czeckrreskir hermenn hvaö eftir annað orðið uppvísir aö svikum. Þeir hafa gert samsærí með óvinunum og jafnvel gengið í þeitra þjónustu. Smán og ógæfa og svívirðing fylgi þeim óþokkum. Þeir hafa svikið ríkiö og keisarann, Þeir saurga fánann, sem blaktir yfir vorum fræga, hrausta her. Þeir hafa svívirt sína eigiu þjóö. Fyr eða síðar legst snaran um háls þeim, eða kúlan hæfir höf- i uð þeirra. Það er skylda hvers ein- j asta Czecka, sem veröur var við svika- brugg óþjóðalýðs þessa, að kæra þaö fyrir yfirmönnum sínum. Hver sem lætur það ógert er sjálfur jafnmik- ill óþokki. En ófögnaöur þessi fer sífelt vax- andi en ekki minkandi. Heil her- fylki Czecka hafa í sumar gengið á vald Rússum, Af þeim sökum hafa stórar herdeild.'r Austurríkismanna. riðlast í viðureigninni við Rússa. Og þess vegna er tala fanga þeirra sem Rússar hafa náð, svo há. Rúss- ar hafa gefið czeckneskum hertöng- um frelsi, eða boðið þeim atvinnu í hergagnaverksmiðjum sínum, og Iiggur þar mikið verk eftir þá. Sumir þeirra hafa gerst sjálfboða- liðar í her Rússa. Og sagt er að Rússar hafi nú undir merkjum sín- um 4 herfylki Czecka. Og þeim fjölgar óðum. — Sjálfstæðishreyfing Czecka hefir árum saman valdið Austurríkismönnum mikillar áhyggju í Böhmen er hún orðin svo mögn- uð, að czeckneskan er að útrýma þýzkunni. Markið, sem Czeckar nú keppa að, er að stofna sjálfstætt czeckneskt ríki í Böhmen, Máhren og norðvestur Ungverjalandi með 10 miijónum íbúa. Hreyfingin hefir miðstöð sína í Rússlandi. Rússrieskir Czeckar hafa með sér Ágætt úrval af karlmanna og kventreflum nýkomið'4 !@ Xelpukápur og Drengjaírakka * í stóru úrvali 3 vautvs v evstun Reykjavík. öflugan félagsskap, og gera hvað þeir geta ti! að fá frændur sfna heima fyrir til að ganga í iið við Rússa. Þær tilraunir hafa borið svo góðan árangur, að Austurríkis- menn hafa orðið að leysa upp heilar herdeildir og skipa þeim í flokkum í fylkingar með á'byggi- Iegum hermönnum. Og þegar Czeckar eiga að gera áhlaup, er það venja að hafa Ungverja að baki þeim með hríöskofabyssur til taks t l að láta skothríðina dynja á þeim, ef þeii ætla að svíkja. Karfmanns- Unglinga- Drengja- nýkomin Föt í störu úrvali. Branns verzl. Eeykjavík. Hindsberg Piano og Flyge! eru viðurkend að vera þau beztu og vönduðustu sem búin eru til á Norður- löndum. — Verksmlðjan stofnsett 1853. Hljóðfæri þessi fengu »Grand prix« í London 1909, og eru meðai annars seld: H. H. Christian X, H. H. Haakon VII. Hafa hlotið meðmæli frá öllum helztu tónsnillingum Norðurlanda, svo sem t. d. Joachim Ándersen, Professor Bartholdy, Edward Grieg, J. P. E. Hartmann, Professor Matthison-Hansen, C. F. E. Hornemann, Professor Nebelong, Ludw g Schytte, Aug. Winding, Joh. Svendsen, J. D. Bondesen, Aug. Enna, Charles Kjerulff, Albert Orth, Nokkur hljóðfæra þessara eru ávalt fyrirliggjandi hér á staðnum, og seljast með verksmiðjuverði að viðbættum flutningskostnaði. Verðlistar sendir um alt land, — og fyrirspurnum svarað fljótt oggreiðlega. (3. Eiríkss, Reykjavík. Einkasali fyrir ísland. JatnaBu regnkápur (Waterproof), skó- fatnaður og göngustafir nýkomið í verzlun Guðm. Egilssonar á Laugavegi 42. r__________ I Munnfóbak, Neftók, Reyktóbak, Vindlar og Vindlingar nýkomið í verslun Guðm. Egilssonar Verk- manna- buxur mjög sterkar, fást í verzlun Guðm. Egilssonar. Gott Píanó fyrir 675 kr. frá Sören Jensen Khöfn. Tekið á móti pöntunum og gefnar Upplýsingar í Vöruhúsinu. Einkasaia fyrir ísland. Plusshattar nýkomnir í verzlun Marteins Einaissonar,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.