Vísir - 17.09.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 17.09.1916, Blaðsíða 3
VISIR Regnkápur ull og Waterproof. Regnfrakkar simpregneredeí, hentugir sem haust- og vor-frakkar. Vetrarfrakkar nýkomnir. tautvs vetslun Reykjavík. Sjófatnaður svo sem : síðir stakkar enskir, stuttir stakkar, kápur, buxur, skálmar, hatt- ar, ermar, fatapokar; fæst ódýrast í verzlun Guðm. Egiissonar. Búsáhöid emailleruð og úr blikki, eru nú bezt og ódýrust í verzlun » ^Ussonav suT&tttav og ýms ný vefnaöarvara, þar á meðal: gluggatjaldaefni, einnig miklar birgðir af tvlnna og vefjargarnl nýkomið í verzlun Guðm. Egiissonar. JEoUtvdets mototar. Hversvegna er þessi mótortegund víösvegar um heim þ. á m. einnig í Ameríku, álitin standa öllum öðrum framar? Vegna þess að verksmiöja sú er smíöar þessa mótora hefir 20 ára reynslu í mólorsmíði og framleiöir einungis fyrsta flokks vélar. Hefir ein- göngu þaulvana verkamenn. Verksmiðjan býr til allskonar mótora fyrir báfa og aflstöðvar og hverja aðra notkun sem er. Ennfremur hráolíumótora og flytjanlega mótora með 3 tii 320 hestöflum. Bolinder’s mótorar eru ódýrasta, eilifaldasta og ábyggilegasta aflsuppspretfa sem til er. Verksmiðjan framleiöir einnig mótorspit og mótordælur. Bolinder’s verksmiðjurnar í Stockholm og KatiháH, eru stærstu verksmiðjurnar á Noröurlöndum í sinni röð. Hafa yfir 1500 starfsmenn, og er gólfflötur þeirrar deildar, er eingöngu framleiðir bátamótora 100.000 □ fet. Árleg framleiðsla 60.D00 hestöfl. Yfir 10.000 Bolinder’s mótorar meö samtats 350.000 hestöfium eru nú notaðir um altan heim, í ýmsum löndum, allsstaðar meö góöum árangri. Yfir 3000 fiskiskip nota nú Botinder’s móíora. Stærsti skipsmótor smíðaður af Bolinder’s verksmiðjunni hefir 1.500 hestöfl. 20 hestafla mótor eyðir að eins ca. 260 grömmum af hráolíu á kl.stund pr. bestafl Meö hverjum mótor fylgir nokkuö af varahlutum, og skýringar um uppsetningu og hirðingu. Fengu Grand Prix í Wien 1873 og sömu viðurkenningu í París 1900. Ennfremur hæöstu verðlaun, heiöurspening úr gutti á Alþjóðamótorsýningunni í Khöfn 1912. Bolinder’s mótorar hafa alls fengið 5 Grand Prix, 140 Heiðurspeninga, og 106 Heiöurs- diplómur, sem munu vera fleiri viöurkenningar en nokkur önnur verksmiöja á Norðurlöndum í sömu grein hefir hlotiö. Þau fagblöö sem um allan heim eru í mestu áliti mótorfræöinga meöal, hafa öll Iokiö miklu lofsotði á Botinder’s vélar Tit sýnis hér á staðnum eru m. a. ummæli: The Motor Boat, The Motor World, The Shipping World, Shipping Gazelte, The Yachts- man, The Engineer, The Marine Engineer & Navat Architect, Auk þess hefir m. a. Prof. Nansen, sem notað hefir Bolinders’s vélar í skip sín, hrósað þeim mjög. Einn eigandi Bolinder’s mótors skrifar verksmiðjunni: >Eg er haröánægður meö vélina, Hefi látið hana ganga 4 þúsund mílur í misjöfnu veðri, án þess nokkru sinni aö taka hana í sundur eða hreinsa hana.« Fjöldi annara meðmæla frá vel þektum útgerð- armönnum og félögum er nota Bolinder’s vélar, eru til sýnis. Þeir hér á landi sem þekkja Bolinder’s mótora eru sannfærðir um að það séu beztu og hentugustu mólorar sem hingað hafa fluzt. Bolinder’s mótora er hægt að afgreiöa með mjög stuttum fyrirvara, og flestar tegundir alveg um hæt. Varahlutir ávalt fyrirliggjandi hér á staðnum. Aðgengitegir borgunarskilmálar. Allar upplýsingar viövíkjdiidi mótorum þessum gefur G. Eiríkss, Reykjavík Einkasali á íslandi fyrir J. & C. G. Bolinder’s Mekaniska Verkstads A/B Stockhotm. Útibú og skrifstofur í New Yoik, London, Berlin, Wien, St. Petersburg, Kristjaníu, Helsingfors, Kaupmannahöfn etc. etc. Colmanns línsterkja (Stivelse) og straupönnur með tilheyrandi járnum nýkomiö í verztun Guöm. Egitssonar. Þvottabalar og Vatnsfötur endast lengst frá Verslun Guðm. Egilsonar Olíueldavélar Prímuseldavóiar Eldhúlsampar. Lampaglös og stórir og smáir Speglar fást í verslun GUÐMUNDAR EGILSSONAR £eu- ^OstttUttSOÖYttV þar með nýkomin ^UotUsUU eru ávalt til í versl. Ouðm. Egilssonar Suchards átsukkulaði er best að kaupa í verslun £tt5m. ^Ussonav, —......... Prentsmiðja Þ. Þ. Clementz. 1916 . ^attpÆ *NJ\s\v,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.