Vísir - 18.09.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 18.09.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 VISIR Skrifstofa og afgreiðsla i Hótel fsland SÍMI 400 6. árg. Mánudaginn 18, september 1916. 254. fbl. Gamla Bíó s^nvv v ItvöU r iusmatvxva. Framúrskarandi spennandi ítalskur sjónleikur í 5 þáttum, afbragðs-vel leikinn og spennandi frá byrjun til enda. Omr önnur eins mynd sem þessi hefir hér aidrei verið sýnd, enda sannar aðsóknin það best. Tryggið yður sæti í síma 475. Betri sæti tölusett kosta 1 kr. Alm. sæti 0.60. Barna sæti 0.25. Nýja BÍ6 í kvöld kl. 9 verðut sýnd kvikmyndii : Maðurinn með 9 fingurna. Ákaflega spennandi Fyrir kaupmenn: 'Vega- ^atvel- Cö javpv Ávalt fyrirliggjandi G. Eíríkss *}Comm6<Ja o$ &tag\e« óskast til kaups PÚSUND ÁRA MINNINGAR SPJALD ÍSLANDS ( B. Gröndal) og GÖMUL FIÐLA til sölu. - Uppl. á Óðinsg. 1, kl. 5—6l/2 til 21. þ. m. + Jarðarför sonar mlns elskulegs, Adolfs Lárussonar fer fram frá helmlll mínu, Ingóifsstrntl 3, þriöjudaglnn þaiin 19. þ. m. og hefst meö húskveðju kl. 11 l/, h. Málfriður Lúðvfgsson. í 3 þáttum og 50 atriðum. Tekin á kvikmynd af Nordisk Films Co. Aöalhlutverkin leika: Alf Bliitecher Og Aage Hertel Mynd þessi hefir verið sýnd í öllum helztu kvikmyndaleik- húsum Dana og aðsóknin aö henni verið óhemju mikil al- staðar, enda fer þar saman framúrskarandi spennandi efni og ágætur leikur. Vegna þess hvað myndin er löng kosta aðgöngnmiðar 60 50 og 15 aura + Jarðarför elsku lltlu dóttur okkar, Láru Málfrfðar, fer fram frá Ingólfsstrætl 3, þriðjudaginn 19. þ. m. og hefst með húskveöju kl. 11 7» f< h> Emllla og Magnús KJærnested. Alskonar Málningarvörur til húsa og skipa, Svartur óg grár utanborðsskipsfarfi. Málningarverkfæri (fínni og grófari) ailar tegundir. Maskínuolía, Mótorolía. Segldúkurinn amerikanski. öábsavxmvxr o$ xtzx og margt, margt fleira til skipa ódýrast og best hjá O. EHingsen, Rauðahúsið í Kolasundi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.