Vísir - 18.09.1916, Page 4

Vísir - 18.09.1916, Page 4
VlSIR Símskeyti frá fréttaritára Vísis Khöfn 17. september. Kalogeropolos oröinn forsætisráöherra í Grikklandi. Búlgarar segj- ast hafa unniö algerðan sigur í Dobrudschav. Bandamenn vinna dag- lega á á vesturvígstöövunum og nota þar nýja tegund af sjálfhreyfandi vélbyssum. aj sJóvóU, Afskaplegur stórsjór meö flóöinu Siglufirði 17. september. um 200000 krónnr. Svenskan í dag. 8—10 bryggjur og platn- kútter rak í land hlaðinn með 600 ingar ásamt alt að 3000 tunnur af tunnur af síid, hygg hann algert síld fóru í sjóinn. Tjónið áætlað strandaðan. Góðir raddmenn sem kyrmu að vilja starfa í S*ÓY\<$Jéfog\Y\W VI- JÚYVV eru beönir að gefa sig frarn sem fyrst við einhvern úr stjórn félagsins, þá Ólaf Björnsson ritsljóra, Viggó Björnsson. bankaritara Botnia kom til Vestmanneyja í nótt og fór þaðan í morgun á 10. tíman- um. Kolakaupin. Á aukafundi bæjarstjórnarinnar í fyrrakvöld var samþykt aö ganga aö tilboði O. Johnson & Kaabers um útvegun á 1600 —2000 smál. af kolum. AfmaBliskort með íslenzk- um erindum og margar nýjar tegundir korta, fást hjé Helga Árnasynl í Safnahúslnu. Gulifoss Á laugardaginn (16. þ. m.) var Gullfoss 200 mílur norðaustur af Caperace (suð-austurhorninu á á Newfoundlandi). Alt gekk ve!. — Fregn þessi barst hingað í símskeyti frá Caperace, en þang- að hafði Gulifoss sent loftskeyti. Gamla Bíó hefir sýnt afbragðs skemtilega mynd undanfarna daga, enda hefir aðsóknin verið efíir því. Leikur þar einhver síerkasti maður heims- eða Elnar E. Kvaran, stud. med. Mkur hús ins, og sýnir krafta sína ósvikið á þorpurum, sem ofsækja unga síúlku. Og auðvitað endar lelkurinn á þá leiö, að þorpararnir fara í fangelsi, en berserkurinn og unga stúlkan vinna sigur. hér í bærium laus til íbúðar 1. okt. fást til kaups með góðum skflmálum. Semja má við Laugar,iesi ictrarvist. Á góðu barnlausu heimili getur s t ú 1 k a fengið vetrarvist. Uppl. á Hverfisgötu 46. Húsnæðisskriistofa Opin kl. 3--6 síðdegis á virJnim dögum í bæjarþingstofunni. Óskað er eftir að allir húsaeigendur og húsaráðendur bœjarins, er enn hafa óleigðar ibúðir, stærri eða smærri, gefi sig fram við skrifstofuna sem allra fyrsf. Skrifsfofan lekur einnig á móti upplýsingum um geymsluhús, kjallara eða húsloft sem innrétta mætti til í búðar. F j á r m a r k Sveins Jóns Einarssonar í Bráðræði: Geirstýft hægra, tvístýft aftan vinstra, biti framan. Brm.: Sv. J. E. Rvík Undirritaðan vantar íbúö 1. okt. n. k. Uppl. á Laugav. 19B, niðri. Björn Árnason (gullsm.). [171j| Lítið herb., má vera án hús- gagna, óskast. A. v. á. [172 Einn námspiltur getur fengið húsnæði, fæði og þjónustu. Sömu- leiðis geta 2 piltar fengiö fæöi á Vitastíg 8. [168 S t ú 1 k u r vantar á saumastofuna í Kirkjustræt 10. L. Andersen. (174 Stúlka, hreinleg og umgengis- góð, óskast nú þegar á rólegt heimili. Gott kaup. A. v. á. [116 Stúlka óskast í vist nú þegar í Hafnarfirði. Uppl. í Strandgötu 53. Lagvirkur piltur getur komist að að læra trésmíöi. A. v. á. (173 Góö stúlka óskast sem fyrst. Steinunn Hj. Bjarnason, Aðalstræli 7. [160 Ung stúlka, þrifin og barngóð óskast nú þegar. Uppl. á Skóla- vöröust. 15B. 158 Stúlku vantar í vetrarvist. A. v. á. ___________ (144 Stúlka óskast í vetnr. A. v. á. [94 Kvenmaður, hentugur til maíar- verka, óskast á gott heimlli. Gott kaup í bóði. A. v. á. (175 Siúlka óskast í vist frá 1. okf. í Tjarnargötu 26. (176 Peningabudda með peningum tapaðist á þriðjudaginn. Skilist á afgr. Vísis gegn fundarl. [4 Gullkapsel, með karimanusmynd, hefir tapast. Skilist gegn fundarl. í Ingólfsstr. 9, uppi. (177 Morgunkjólar fást beztir í Garða- stræti 4, [76 Langsjöl og þríhyrnur fást alt af í GarCarsstræti 4 (gengið upp frá Mjóstræti 4}. [77 Brúkaðar námsbækur, sögu og fræðibækur, fást með miklum af- slætti í Bókabúðinni á Laugav. 4. ______________________________[31 TiJ sölu: Tvö náttborð, olíuvél, klossar, legghlífar, tunnur og kyartéí, olíuföt og fl. í Fischerssundi 3. ______________ [165 Kommóða, servaníur, stofuborö, skápur, buffet og hreinar flöskur óskast. A. v á. [166 Stór lóð á góðum stað í Hafnarfirði til sölu nú þegar. Upplýsirigar gefur Í&Í‘ÓYY\ Mjósundi 3 — Hafnarfirði. Eitt herbergi óskast frá 1. okt., helst í Miðbænum. Uppl. á Vita- stíg 8.______________ [169 Skemtilegt herb. í góðu húsi óskast til leigu frá l.okt. — Uppl. í Skóverzi. L. G. Lúðvígssonar. Loftherbergi fyrir einhleypan karl niann til leigu frá 1. okt. A. v. á [155 2 oínar ódýrir til sölu í Þing- holtsstræfi 26 (uppi). Til sýnis kl. 5-7 síöd. [167 Taða til sölu. A. v. á. [170 S kata þurkuð og óþurkuð ásamt mörg- um öörum tegundum af saltliski fæst í Hafnarstr. 6 (portinu). [B. Benóuýsson. (28

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.