Vísir - 19.09.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 19.09.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Rltstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel íslanri SÍMI 400 6. árg. Þ r 'i'ö j uda|l nn 19. september 19! Gamla Bíó %x^\% i Wo\& k\)exvx\a- r axvsmaxvxva. Framúrskarandi spennandi ítalskur sjónleikur í 5 þáttum, afbragðs-vel leikinn og spennandi frá byrjun til enda. P0T Önnur eins mynd sem þessi hefir hér aldrei veriö sýnd, enda sannar aðsóknin það best. "v Tryggið yður sæti í síma 475. Betri sæfi töíusett kosta 1 kr. Alm. sæti 0.60. Barna sæti 0.25. m Aðalfundur fimleikafélagsini Skarphéðinn verður haldinn í kvöld kí. 9 í Báruhúsinu (uppi). — Afaráríðandi aö allir mæti. S t j órn i n. Fallega vetrarfrakka hefi eg fengið. UmaMmrhfiami Nýkomið mörg hundruð nýíísku Kvenna- Karlm,- og Barna- FALLEGT - Rykfrakkar Regnfrakkar Regnkápur Vetr&rfrakkar Kápur Fatnaðir Sokkar o. s. frv. ÓDÝRT - VANDAÐ BÆJARINS STÆRSTA ÚRVAL est að versla i Satabúðinni í Hafnarstrœti 18 Hér með tiikynnist vinum og vandamönnum, að mín hjartkæra dóttir, Magnea, andaðist að hciniíli okkar, Laugaveg 25, þ. 18, þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Margrét Marísdóttir. Jarðarför ekkjunnar Kristjönujó- hannsdóttur frá Stapakoti, er and- aðist 12. þ. m. fer fram fimtudag- inn 21. september, og hefst kl. 2 e. h. frá Dómkirkjunni í Reykja- vík. Húskveðja veröur haldin sama dag á heimili hinnar látnu. Hraun- gerði í Hafnarfirði, og byrjar kl. 10 f. hád. Hafnarfirði 18. sept. 1916. Quðm. Eyjðlfsson. 255. tbl. Ný]a BÍ6 í kvöld kl. 9 verðuí sýnd kvikmyndii : Maðurinn með 9 flnffUTna. Ákaflega spennandi lögreglusjónleikar í 3 þáttum og 50 atriðum. Tekin á kvikmynd af Nordisk Films Co. Aðalhlutverkin leika: Alf Bliitecher og Aage Hertel Mynd þasi hefir verið sýnd í öllum helztu kvikmyndaleik- húsum Dana og aðsókuiu að henni verið óhemju mikil al- staðar, enda fer þar saman framúrskatandi spennandi efni og ágætur leikur. Vegna þess hvað myndin er löng kosta aðgöngnmiðar 60 50 og 15 aura i Fyrir kaupmenn: WESTMINSTER heimsfrægu Cigarettur. ávalt fytirliggjandi, hjá G. Eiríkss, Reykjavík Einkasali fyrir ísland.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.