Vísir - 19.09.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 19.09.1916, Blaðsíða 2
v m r VISI R Afgrelðsla blaðslns á Hótei Island er opín frá kl. 8—7 á hverj- utn degl, lnngangiir frá Valiarstræti. Skrifstofa á samz stafi, fnng. irá Aöalstr. — Ritstjóriun til viðtals Irá kl* 3—4. Sími 400.— P. O. Boz 367. Sá, sem kynni að geta leigt mér 2—3 stofur og eidhús, er vinsamlegast beðinn aö senda mér tilboð. Skólavörðustíg 40. Hallgr. Jónsson. Landskosningarnar. Upplausn fiokkanna. ---- Nl. Það er ekki kunnugt að flokkur sá, sem stendur á bak við B-listann (»þversummenn«)hafimarkaö nokkra sérstaka stjórnmálastefn i fyrir fram- líðina, og verður að álíta, að hann eigi fylgi sitt aö þakka afstöðu Sig- urðar Eggerz og flokksm. iians til sljórnarskrármálsins á síðasla þingi og ef til vill uppþotinu, sem gert * var út af »ensku samningunum*. Þeir sem kosið hafa þann lista, hafa haldið vel saman, ekkert los sjáanlegt á þe.'m. Er: þegar liilit er tekið til þess, að mál það, sem aðallega ve. öur að álíta að stjórnað hafi afstöðu manna til þess lista, er tilfinningamál fyrst af öllu, þá get- ur atkvæöafjöldinn, sem listinn fekk, ekki gefið flokknum góðar vonir um framtíðina. Með þessum kosn- ingum áfrýjaði Sigurður Eggerz og hans flokkur, máli sínu til kjós- enda, baráttu sinni gegn »skerðingu landsréttindanna* á þingi 1915 og fyrir þing og aðeins 5—6 kjósendur af hundraði gefa honum atkvæði sitt. Hinir láta málið afskiftalaust. ; Engum getur dulist það, að sá l flokkur getur ekki átt neina fram- tíð á þ e i m grundvelli. En það er sitt hvað, hvort flokk- arnir eiga nokkra framtíðarvon eða WoVVsmennirnir, sem sjálfstæðir stjórnmálainenn. Ef Sjálfsfæðisflokkurinn gamli er athugaður allur í heild, í sambandi við þessar kosningar, þá dylst eng- um manni, að hann á meiri hluta atkvæðanna, sem greidd hafa verið. Hann á 1337 ?\tkvæðin sem falliö hafa á B-listann, 419 atkvæði, sem fallið hafa á E-Iistann og 435 at- kvæði F-listans, saratals 2191 at- kvæöi. Þaö er og kunmigt, að aðahorvígismenn D-listanseru gamlir sjálfstæðisflokksmenu og er því ó- hætt að telja honum helming at- kvæða hans. Og Heimastjórnar- flokkurinn verður áreiðanlega ekki Drekkið LYS CARLSBERG Heimsins bestu óáfengu drykkir. Fás aistaðar Aðalumboð fyrir ísland Nathan & Olsen. U f \y% J|| < i j ’ 'V " -Nvf ^\í h'- ■'x‘: iV* \% \ v Krone Las:eröl er best afskiftur, ef atkv. C-iistans er skift sem næst til helminga milli fiokk- anna. En á hinn bóginn er upplausn Sjálfstæðisfiokksins komin lengra að ytra útlit'. Því veldur vitaniega klofningur sá sem varð á flokknum í fyrra. — Og frumkvöölarnir að stofnun hins nýja flokks, sem kend- ur er við óháða bændur, sem, eins og áöur er sagt, eru flestir gatnlir \ sjálfstæðismenn, byggja stofnun þess flokks á því, að gömlu flokkarnir eigi ekki lengur neinn tilverurétt; | fiokksmál þeirra séu úr sögunni í ; bráö. — Sú skoðun viröist hafa náð allföstum tökum á öllum þorra landsrnanna, á annan veg veröur kosningin ekki skilin : Gömlu deilu- málin eru úr sögunni. Áþreifanlegast ketnur þetta fram við þann hluta sjálfstæðisflokksins, sem að E-listanum stóð, og ekki náði því að fá atkvæöi tveggja kjósenda af hundtaði hverju, en hann mun nú einnig hafa goldið »ensku samninganna«. Gera má ráð fyrir því, að a!t kapp veröi lagt á þaö, á næstu þingum, intian Heimastjórnarflokks- ins og þess hlufa Sjálfstæðisflokks- ins, sem að B-l:stanum stendur, aö halda fiokksmönnum saman. En hæpið er að það takist til lengdar, því ekki er annar vegur sjáanlegur til þess en k y r s t a ö a. Þegar að því kemur að afstööu á að taka í innanlandsmálum eða víðvíkjandi verklegum framkvæmdum, hljóta ftokkarnir að riðlast og þeir menn að leita samvinnu hver við annan, sem eru fylgjandi sömu stefnu. — Og ekki má gleyma bannmálinu. Sverrir. Gula dýrið. Leynilögreglusaga. ---- Frh. Hinn trúi meðlimur félags vors fylgdi þeim eftir. Brátt sá hann að þeir skildu og fylgdi hann þá þeim sem var búinn eins og kínverskur erfiðismaður. — Hann TIL M I N N I S: Baöhúaið oplð v. d. 8-8, ld.kv, til 11 Borgarst.okrlfát. i brunaotöð optn v. d 11-3 Bæjarfóg.8krlfst. Hverflsg. op, v. d. 10-2 og 4-7 Bæjargjaldk, Laufásv. kl, 12-3 og 5*7 v.d Islandsbankl optnn 10-4. K. F. U. M. Alm. samk, sunnd. 81/, siðd Landakotsspit. Sjúkraviij.timt kl, 11-1. Landsbanktnu 10-3, Bankastjðrn til við- tals 10-12 Landsbókasafn 12-3 og 5-8. Utlán 1-3 Landssiminn opinn v. d. daglangt (8-9) Helga daga 10-12 og4-7 Néttúrugripasafnið opið U/,-21/, siðd. Pðsthúslfi opið v. d. 9-7, sunnd. 9-1 Samábyrgðin 12-2 og 4-6: Stjðrnarráðsskrifstofurnar opn. 10-4 v. d. Vífilsstaðahæiið, Hcimsóknartími 12-1 Pjóðmciijasaíníð opið sd. þd, fnid. 12-2 ó k e y p i s i ae k n i n g háskólans Kirkjuatrseti 52 t Aim. Isfkníngar á þriðjnd. og fÖBtud kl. .12—1. Eyma-, nef- og hálslæknlngar á fösiud kl. 2-3. Tannlækningar á þriðjud. Ui. 2—3. Aiignlækningar i Lækjargötu 2 á mið- vikud. kl. 2—3. Laudsféhirðir ki. 10—2 og 5—6. rakti spor hans aila leið hingað Fyrst kom hann í drykkjarstof- una og drakk þar nokkuð af víni svo fór hann inn í reykingarstof- una. Hinn trúi meðlimur kom og sagði mér þetta og eg leit niður í reykingastofuna og sá hvar svikarinn lá þar eins og refur innan urn sauðahóp. Svo gaf eg skipun um að handtaka hann og svo var gert, Og sjá, þessi mað- ur var ekki Kínverji heldur einn af hinum hvítu hundum. — Það var einmitt sá er félag vort vildi ná öllum öðrum fremur. »»Kínverji« þessi var Sexton Bleik sjálfur. Hvernig hann komst hingað er yður kunnugt, Nú skal maðurinn leiddur fyrir yður og dómurinn kveðinn upp«. Það var dálítiil þys í salnum þegar Wu Ling hætti að tala, en naumast hafði hann slept orðinu er tjöldin voru dregin til hliðar í öðrum enda saisins og tveir Kínverjar komu fram og drógu mann á milii sín, Þeir stönsuðu ekki fyr en þeir komu fyrir há- sæti Wu Ling. Prinsinn gaf þeim bendingu um að fjarlægjast band- ingjann. Hvílík sjóni Þarna stóð hann í rifnum klæðum og höf- uðbúnaðurinn var allur tættur af honum. Hann var þrekaður og illa til reika. En þrátt fyrir garmana og þá þrælameðferð er hann hafði sætt, var Bleik samt sjálfum sér líkur og óbugagur. Karlmannlegt andlit hans bar ekki vott um nokkurn beig. Hann starði köldum gráum augum beint framan í Wu Ling.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.