Vísir - 20.09.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 20.09.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG RitstJ. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 VIS mw msm lw Skrlfstofa og aígreiðsla í Héta! fsíssHi SÍMi &1 ©- árg„ Miðvlkuda|lnn 2 O. september 1916. 3S56. tbL Gamla Bíó ¦ »exvxva- r atvsmatvxva Framúrskarandi spennandi ítalskur sjónleikur í 5 þáttum, afbragðs-vel leikinn og spennandi frá byrjun til enda. Önnur eins mynd sem þessi hefir hér aldrei verið sýnd, enda sannar aðsóknin það best. Tryggið yður saeti í síma 475. Betri sæti tölusett kosta 1 kr. Alm. sæti 0.60. Barna sæti 0.25. Smiths Premier ritvélar eru þær endingarbeztu og vönduðustu aö öllu smið;. Hafa islenzka stafi og alla kosti, sem nokkur önnur nýiízku ritvéi hekir. T^n o/Qua^ Nokkrar þessara véla eru nýkomnar bg seljast meö verksmiðjuverði, aö viðbættum flutningskostnaði. G. Eiríkss, , Lækjartorg 2. Einkasali fyrir ísland. Sá, sem kynni að geta leigt mér 2—3 stofur og eldhús, er vinsamlegast beðinn að senda mér tilboð. Skólavörðustíg 40. Hallgr. Jónsson. Opinber bólusetning fer fram í barnaskólanum: Föstudaginn 22. september k!. 4—7J/2 e. m. mæti börn úr Austurbænum. — Laugardaginn 23. sept. 4-6Vi e. m. mæti börn úr Mið- og Veslurbænum. Bólusetningarskyld eru börn á aldrinum 2—5 ára og 12—14 ára. yet&B$takmifuvn. CTtsaumsvörur alskonar áteiknaðar, ábyrjaðar og tilbúnar, mikið úrval. Filoflosssilki, Flokksilki og ullargarn, allir Hcir. Nýkomið í verzl. Auanistu Svendsen KommóðU' og Skápaskiltin sárþráðu. Skjalaskúffuútdrög úr látúni og nikkel. RAKHNÍFARNIR þjóðkunnu og SKÆRIN alkunnu. Skilvinduhlutar ýmiskonar til «VEGA» I og II. PRÍMUSVÉLAR m. m. Versl. B, H. Bjarnson AVEXTIE Með Boíníu hefi eg fengið ppli. ipínber. Hanana. BJörn Sveinssön, Lvg. 19. Áður versl. »Vegamót«. Fundur í verkakvennafélaginu .Framsókn, fimtudaginn þ. 21. á venjulegum stað og tíma. Konur fjölmennið. Áríðandi mál á dagskrá. S t j ó r n i n. Nýja Bíó í kvöld kl. 9 verðui sýnd kvikmyndii : Maðurinn með 9 nns:urna:>ö Ákaílega spennandi lögreglusjdnleilnir í 3 þáttum og 50 atriðum. Tekin á kvikmynd af Nordisk Films Co. Aðalhlutverkin leika: Alf Bliitecher og Aage flertel Mynd þ;ssi heíir verið sýnd í öllum helztu kvikmyndaleik- húsum Dana og aðsóknin að henni verið óhemju mikil al- staðar, enda fer þar saman framúrskarandi spennandi efni og ágætur leikur. Vegna þess hvað myndin er löng kosta aðgöngnmiðar i«Ol 60 50 og 15 aura af Lampaglösum og Kúplum komu með »Botníu«. Verð að vanda það langódýrasta, t. d. 8'" LAMPAQLÖS f r á 18 a. s t'k. Kúplar á 10'" BORÐLAMPA 7 0 a. og alt annað þessu líkt. Versl. B. fl. Bjarnason Agætt skyr fæst í verzíun Gunnars ÞórSarsonar, , Laugaveg 64. Botnia fer vestur á morgun 21. sept kl 11 f, h. Z. Eim^,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.