Vísir - 20.09.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 20.09.1916, Blaðsíða 3
VlSIR dýrið, Guia Leynilögreglusaga. ---- Frh. »Hann hefir oftar en einusinni áður verið á valdi mínu, en ham- ingjan hefir verið honum hliðstæð og hann hefir sloppiö. Nú er hann enn á valdi mínu og í þetta sinn skal hann ekki sleppa. Bræður, nú stendur hann hér og bíður eftir að heyra dóm yðar. Tali þeir sem vilja*. Stór þrekvaxinn Kínverji sem ut- arlega sat, stóð upp og laut djúpt og sagði: »Yðar hátign! Mega varir mínar mæla nokkur orð?« »Talaðu«, sagði Wu Ling. Kínverjinn gekk dálítið fram og benti á Bleik. »Þessi maður verðskuldar aðeins dauða. Hann veröskuldar þann dauðdaga sem félag vórt veitir svik- urum. Látum hann í klefann þar sem hungurdauöinn bíöur eöa lát- um hann undir öxina ef þið viljið láta hann hverfa skjótt.« Kínverjinn hneigði sig og gekk til sætis síns. Svo stóð hver upp af öörum og allir voru sammála um það að Bleik skyldi höggvast. Wu Ling hlustaði rólegur á þá alla. Þegar sá seinasti var sestur niöur snéri hann sér að San og sagði: »Og þú San, hvernig dæmir þú hinn hvíta hund? San stóð seinlega uppogsagöi: »Yðar vilji er minn vilji.« Þá tók prinsinn aftur til máls. »Bræöur, þér hafiö talað og eg hefi hlustað. Þér viljið láta höggva hann en eg hefi hugsað honum annan dauðdaga. í morgun bað eg hinn volduga guð Mo að hann færði þenna mann til mín. Ogsjá, guðinn hefir bænheyrt, Sama dag kemur þessi óvinur í greipar vorar.< »Eg, Wu Ling, segi yður því að hann á ekki að hálshöggvast. Hann skal færður til eyjarinnar Kaitu. Þar skal honum fórnfært á altari hins mikla guös, Mo. Bræð- ur, eg hefi nú lokið máli mínu. Farið burt með bandiugjann og sjáið um að hann sé örugt geymd- ur. Búið ykkur allir til ferðar. Að morgni þegar sólin rís verðum við á leið til Kaitu.« Bleik var tekinn og færður út úr salnum. Prinsinn og San stóðu upp og hurfu bak viö tjöldin í öðrum enda salsins, meðan stóðu meðlimir Bræðrafélagsins og lutu djúpt meist- ara sínum. Frh. Húsnæðisskriístofa bæjarstjórnarinnar. Opin kl. 3-6 síðdegis á yirkum dögum í bæjarþingstofunni. Óskað er eftir að allir húsaeigendur og húsaráðendur bœjarins, er enn hafa óleigðar íbúðir, stærri eða smærri, gefi sig fram við skrifstofuna sem allra fyrst. Skrifstofan tekur einnig á móti upplýsingum um geymsluhús, kjallara eða húsloft sem innrétta mætti til í búðar. Stór lóð á góðum stað í Hafnarfirði til sölu nú þegar. Upplýsingar gefur $>y>xti "\3i§Jússon, Mjósundi 3 — Hafnarfirði. REGNXÁPUR tyrir konur og karla. Stórt úrval nýkomið í versl M. Einarssonar. Lugavegi 44. (1 Buffet, 1 borð, 1 Anretterborð og 10 stólar) eru til sölu nú þegar. A. v. á. tL •jjfallegir dteiknaðir: Sáttkjólar - Skyrtur - Buxur - Bolir fást í 13etstttttitttt\ 5 3^ 5^ 3 S 5 (Kolasundi). Búshluti er best að kaupa í *^3etslttu 3óns ’JpótBatsottar Prentsmiöja Þ. Þ. Clementz. 1916. andaðir búshlutir í fallegu úrvali með góðu verði í \ ^evsltttt 3ótts ^óv^avsottar. ifil Bæjaríróttir j la Afmæli í dag: Ben. Sveinsson, verkam. Emanúel Cortes, prentari. Kristinn Sveinsson. Halldór Gunnlaugsson. Kn'stj. Hafstein, stud. theol. Loftur Ólafsson, stýrim. Páli Hafliðason, skipstj. Rikh. R. Jónsson, myndh. Stefanía O. Rafnsdóttir, húsfrú. Afmasiiskort með íslenzk- um erindum og margar nýjar tegundir korta, fást hiá Helga Armtsyni í Safnahúsinu. »17. júní«, söngfélagið, vill auka söngkrafta sína og hefir birst í blöðunum áskor- un frá því til góöra raddmanna um að ganga í félagið. Væntan- lega liggja þeir menn ekki á liði sínu, sem vita sig líklega. Glfmubók t hefir íþróttasamband fslai ds gefið út. lir það kenslubók í íslenzkri glímu með mörgum myndum af glímubrögðum. Bókin er samin af beztu glímumönnm okkar Guöm. Kr. Guðmundssyni, Hallgr. Betie- diktssyni, Helga Hjörvar, Magnúsi Kjaran og Sigurjóni Péturssyni. Bókin er prýðisvel úr garði gerð, myndirnar ágætar og líkur til að örva áhugann fyrir glímunni. »Rán«, botnvörpungur h/f »Ægis«, kom I að norðan í fyrradag Hafði hún j verið noröaustur af Horni, er veðr- ið skall á á sunnudaginn, sem mest gerði tjónið á Siglufirði. Framboð. Fullráöið er nú, að Sveinn Björns- son yfirdómslögmaöur verði í kjöri við alþingingiskosningarnar hér í haust, og í ráði er, að Magnús Th. Blöndahl framkvæmdarstjóri verði einnig í kjöri. . Iðunn, j K—2. hefti, eru nýkomin út. Vísir hefir ekki haft tíma til að at- huga þessi hefti nákvæmlega, en fjölskrúðug viröast þau vera að efni. Rélt er aö bend \ á, að fregnir þær, sem þar eru fluttar eftir Inde- pendent (12, júní) af sjóorustunni miklu, eru ekki réttar. Skipatjón Þjoðverja talið minna et: þeir hafa síðar viðurkent, smálestatalan sem næst helmingi minni en rétt er, og skipin Rostock og Lutzow vantalin, Botnia kom frá útlöndum í fyrrakvöld. Meöal farþega voru : Sigfús Ein- arsson organisti, Guðbr. Jónsson skjalaritari og kona hans, Vilm. Jónsson læknir o. fl. 9 ■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.