Vísir - 20.09.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 20.09.1916, Blaðsíða 4
VISiR Simskeyíi frá fréttaritara Vísss Khðfn 19. septeraber. Stöðugt undanhald Þjóðverja í Sommehéraði. Ákafar orustur á Carsosléttunni, Itölum veitir betur. Bandametm hafa tekið Florina af Búlgurum. í Vonarstræti hefir fengiö benzin og hefir því bifreiöar til leigu í lengri og skemri ferðir. Stödin er opín frá kl. 9 árd. til kl. 9 sfðd. Sfmi 405. Austur í Skeiðarétt fer bifreið frá Bifreiðafélaginu í Vonarstræti. Nokkrir raenn geta fengið far. Hringið í síma 405. Kýr. 3—4 ungar ágæfar mjólkurkýr, snemmbœrar og miðsvetrar- bærar, get eg útvegað til kaups nú þegar. ÓLAFUR ÞORVALDSSON, Sími 402. Hverfisgötu 84. X| artöflur JLJL ágætar komná'r aftur í 2Li ver pool. Japanskt Postulín nýkomið í miklu úrvali. Verslun Jóns Þórðarsonar I. O. G. T. Einingin nr. 14. Fundur hvert tniðvikudagskveld kl. 8 72- í kveld fyrsta umrœða um aukalagabreytingarnar sem fyrir liggja. ATHS. Félagarnir áminnast um að koma á fundi og greiða íillög sín og taka þáft í fé- lagsstörfum, hvort sem fundur er auglýstur eða ekki. Afmælí íjtúkunnar er snemma í næsta ársfj. Æ. t. KEX og : XÖKITE (25 tegundir) — nýkomið í Linrpol. SUvvötu 5osM\n ^usátiötd er best að kaupa í Verslun Jóns Þórðarsonar* Laukur nýkonúnn í verslun Guðm. Olsen. | TAPAB — FUNDI'fl I Tapast hefir dökkrauður hestur meö sljörnu í enni og mikiö fax, frá Áibæ í Mosfellssveit, nóttina milli 18. og 19. sept. 1916. Finnandi er vinsaml. beðinn að skila honum. gegn borgun, á Njáls- i götu 19 Rvík. [224 j Undirritaöan vanlar íbúð 1. okt. n. k. Uppl. á Laugav. 19B, niðri. Björn Árnason (gullsm.). [171 2 herb. án húsgagna óskar einhl. maður að fá leigð frá 1. okt. nk. Fyrirfram borgun ef óskað er. Finn- iö Magnús Bjarnason bifreiðarstj. hjá Ásg. G. Gunnlaugssyni & Co. [182 Reglusareur skólapiltur óskar eftir herb. með húsg. Goldið fyrir- fratn. A. v. á. [184 Lítið herb. með húsgögnum ósk- ast. Tilboð, merkt: »444«, sendist afgr. [208 Stúlka öskar eftir litlu herbergi, ásamt rúmstæði og boröi. Uppl. á afgr. [209 Einn námspiltur getur fengið húsnæði, fæði og þjónustu. Sömu- leiðis geta 2 piltar fengið fæði á Vitastíg 8. [I6S Rúmstæði úr járni, consolspegill, kofort, selskinn ofl. til sölu á Skólavörðust. 16 A. [196 kofort, selskinn ofl. til sölu á Skólavörðust. 16 A. [196 Brúkaöur fermingarkjóll óskast keyptur á Sunnuhvoli. [198 Undirsæng og koddi til sölu. A. v. á. [199 S k a t a, þurkuð og óþurkuð ásamt mörg- um öðrum leg. af saltfiski fæst í Hafnarstr. 6 (portinu). B. Benónýsson. [28 Stór ofn, brúkaður, er ti! sölu. A. v. á. [210 Nokkrir pokar af Skaga-kartöfl- um verða seldir næstu daga á Frakkastíg 7. [211 Barnsvagga, pottar, katlar, lampar, stór sláturpottur, borð, legubekkur ofl. til sölu á Laugav. 22 (steinh.). [212 Til sölu! Nýr möttull með tækifærisveröi, einnig nokkur ný og brúkuð rúm- stæði. Uppl. Smiðjustíg 6, niðri. [213 Kommóða, servantur, stofuborð, skápur, buffet og hreinar flöskur óskast. A, v. á. [214 Stórt úrval af nótum fyrir píanó og harmoníum, skólar, og aðrar kenzlubækur, og m. m. fi. nýkom- iö á Laugav. 22 (steinh.) (215 ' Bókaskápur til sölu í Bókabúð- inni á Laugav. 4. (216 Borðstofuborð til sölu á Njálsg. 11, niöri. (217 Ung og ógölluö kýr, sem bera á 7. okt., til sölu. A. v. á. (218 Stúlka óskast í vist nú þegar í Hafnarfirði. Uppl. í Strandgötu 53. Góð stúlka óskast sem fyrst. Steinunn Hj. Bjarnason, Aðalstræti 7. [160 | Stúika óikast í vist frá 1. okt. í Tjarnargötu 26. (176 G ó ð s t ú 1 k a óskast í vist 1. okt. eða fyr, á fá- mcnt heimili nálægt Rvík. Uppi. á Frakkast. 6. [185 Stúlka getur fengið að læra fata- saum. Uppl. á Hverfisg. 67. [186 Stúlka óskast. A. v. á. [188 Stúlka, hreinleg og umgengnis- góð, óskast nú þegar á rólegt heimiíi. Gott kaup. A. v. á. [116 Stúlka óskast í vetrarvist. Uppl. i á Kárastíg 8. [189 Stúlka óskast í vetrarvist. A. v. á. [190 í Kvennaskólanum getur þrifin, reglusöm og dugleg stúlka fengið vetrarvist. Forstöðukona skólans hittist venju- lega 4—5 síöd. Stúlku vantar í vetur hálfan dag- inn. Eggert Snæbjarnarson, Mímir. Sími 280. [202 Stúlka óskast hálfan daginn á fáment og barnlaust heimili. A. v. á. [203 Stúlka óskast í góða vist hér í bænum. Uppl. á Óðinsgötu 10. [204 S t ú 1 k a umgengnisgóð og vön húsverkum óskast í vetrarvist. A. v. á. [205 Stúlka óskast í vetrarvist. Uppl. á Kárastíg 13 B. [206 Þrifin og dugleg stúlka getur fengið vist frá 1. okt. nk. hjá frú Tofte, Stýrimannastíg 15. [207 Tveir kvenmenn óskast á gott heimili, önnur til vanalegra hús- verka, en hin til Iéttra verka. A. v. á. [219 ----------------—--------------- Góð og þrifin stúlka óskast á ágætt, fáment heimili í Hafnarfirði. A. v. á. [220 Odð stúlka óskast á barrdaust heimili. A. v. á. [221 Unglingsstúlku vantar i Banka- stræti 7, uppi. [222 H e i l s u g ó ð og þrifin stúlka, vön öllum innan- húsverkum, óskast í vetrarvist nú þegar eöa 1. okt. Nánar á Smiðju- stíg 13. [223 Mótoristinn Guðmundur Korts- son óskast til viðta.'s á Bergstaða- stíg 19 í dag eða á morgun kl. 11 —12, (225

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.