Vísir - 21.09.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 21.09.1916, Blaðsíða 3
VIStR Hafnargerð Reykjavíkur. Nokkrir verkamenn geta fengið vinnu við Hafnargerðina. Upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 11—3 síðdegis. KIRK. Búðarstöðu getur vönduð stúlka með góðum meðmælum fengið frá 1. okt, þ. á. WflGT ÁOŒT KJÓR í BOÐI! ^M Uppl. hjá. KR. B. SÍMONARSON — Vallarstræti 4. Nykomið mörg hundruð nýtísku Kvenna- Karlm.- og Barna- FALLEGT — ÓDÝRT VANDAÐ Rykfrakkar Regnfrakkar Regnkápur Vetrárfrakkar ápur Fatnaðir Sokkar o. s. frv BÆJARINS STÆRSTA ÚRVAL est að versla i Satabúðinni í Ilafnarstrceti 18. vantar á gufubátinn Ingólf. frtsaumsvörur alskonar Nýkomið Grænar baunir, Asparges, Carotter, Capers, S ú p u j u r t i r þurkaðar, Leverpóstei f verslun Guðm. Olsen, áteiknaðar, ábyrjaðar og tilbúnar, mikið úrval. Filoflosssilki, Ilokksilki og ullargarn, allir liíir. Nýkomið í verzl. Au^ustu Svendsen í Vonarstræti hefir fengið bensin og hefir því bifreiöar til leigu í lengri og skemri ferðir. Stöðin er opin frá ki. 9 árd. iii kl. 9 sfðd. Srmi 405. Opinber bólusetning CMBDBBmRSMHBMBBSMHBBBnMHHHHB fer fram í bamaskólanum: Föstudaginn 22. september kl. 4—73/, c m. mæti börn úr Austurbænum. — Laugardaginn 23. sept. 4—ð1/, c. m. mæti bðrn úr Mið- og Vesturbænum. Bólusetningarskyld eru börn á aldrinum 2—5 ára og 12—14 ára. Hið öfluga og alþekta brunabótafélag mr wolga ~mn (Stofnað 1871) tekur að sór alskonar brunatryggingar Aöalumboösmaður fyrir ísland Halldór Eirfksson (Bókari Eimskipafélagsins) Brunatryggingar, sœ- og stríðsvátryggingar A. V. Tulinius, Miðstræti 6 — Talsími 254 Det kgl. octr* Brandassurance Comrtp. Vátryggir: Hús, husgögn, #vöru- aiskouar. Skrifstofutimi8-12 og 2-8, Austurstræti 1. N. B. Nielsen. LÖGMEIMI .<* ^ ét a$$tatmuwM. Sá, sem kynni aö geta leigt mér 2—3 stofur og eldhús, er vinsamlegast beðinn að senda mér tilboð. Skólavörðustíg 40. Hallgr. Jónsson. Agætt skyr fæst í verzlun Gunnars Þóröarsonar, Laugaveg 64. Péiur Magnússon, yflrdómslögmaOur, Hverfísgðtu 30. Siml 533 — Heima kl 5-6 . Oddur Gíslason yflrróttarmalaflutnlngsmaður Laufásvegi 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5 Siml 26 BoiSf? Brynjólffsæon yf Irréttarm alaf lutnlngsmaOur, Skrifstofa I Aðalstræti 6 [uppi]. Skrifstofutfmi frákl. 12-1 og 4—6e.m — Talsími 250 — Prentsmiðja Þ. Þ. Clementz. 1916. Bæjaríréttir »Jón Forseti* fór héðan í fyrrad. áleiðis til Kaup- mannahafnar. Island kom til Leith á mánudaginn. Ingólfur kom frá Borgarnesi í gær. Með- al farþega voru: Bjarni Jónsson frá Vogi, Páll Ólafsson kaupm. frá Búðardal og kona hans (alflutt til bæjarins) og systkini hans þrjú, Ásfa, Kristín stud. med. og Jón stud. med., Sigvaldi læknir Kalda- lóns og Eggert Stefánsson söngvari bróðir hans o. fl. Pál! Isólfsson organleikari ætlar að halda hljóm- leik í Dómkirkjunni á sunnudag- inn. Verður það í síðasta sinn, nú fyrst um sinn, því að Páll ætl- ar utan á Botniu. Nokkuð af agóð- anum af hijómleik þossum á að le.ma tii Sjúkrasamlags Reykjavíkur Vafalaust veröur húsfyllir hjá Páli í þetta sinn sem oftar. Hólar komu í fyrrakvöld frá útlöndum. Haföi skipið legið all-lengi fyrir ofviðri við Shetlandseyjar, en ekki höfðu Bretar tafið það á neinn hátt. Goðafoss kom tii landsins (Djúpavogs) f fyrradag. Jarðarför Adolfs sál. Lárussonar fór fram f gær; líkið var flutt hingað frá Kaupmannahöfn á Botnfu. Sam- timis var jarðað og lagt í sömu gröf, Iftið barn, systurdóttir Adolfs. Síra Bjarni hélt húskveðjuna, en síra jóhann talaði i kirkjuimi. Afmaallskort með íslenzk.- uiu erladum og margar nýjar tegundir korta, fást hjá Helga Arnasyní í Safuahúdnu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.