Vísir


Vísir - 21.09.1916, Qupperneq 3

Vísir - 21.09.1916, Qupperneq 3
VtSIR Hafnargerð Reykjavíkur. Nokkrtr verkametin geta fengið vinnu við Hafnargerðina. Upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 11—3 síðdegis. KIRK. Búðarstöðu getur vönduð stúlka með góðum meðmælum fengið frá 1. okt, þ. á. tmr áqœt kjör f boði! Uppl. hjá. KR. B. SÍMONARSON — Vallarstræti 4. vantar á gufubátinn Ingólf. fftsaumsvörnr alskonar áteiknaðar, ábyrjaðar og tilbúnar, mikið úrval. Nvkomið mörg hundruð nýtísku Kvenna- Karlm,- og Barna- FALLEGT — ÓDÝRT — VANDAÐ BÆJARINS STÆRSTA ÚRVAL lest að versla i Ifatabúðinni í Mafnarstrœti 18. Rykfrakkar Regnfrakkar Regnkápur Vefrárfrakkar ápur Fafnaðir Sokkar o. s. frv Nýkomið Grænar baunir, Asparges, Carotter, Capers, Súpujurtir þurkaðar, Leverpóstei f verslun Guðm. Olsen. I VA' BbBMKRPí»I6 VATRYQGIMQAR 1 Filoflosssilki, Flokksilki og ullargarn, allir liíir. Nýkomið í verzl. Au^ustu Svendsen y* ls J&vJireÆajétaa í Vonarsfræfi hefir fengiö ben*in og hefir því bifreiðar til leigu í lengri og skemri ferðir. Sföðin er opin frá kl. 9 árd. fil ki. 9 sfðd. Símí 405. Hið öfluga og alþekta brunabótafélag mt wolga ~am (Stofnað 1871) tekur að sór alskonar brunatryggingar Aöalumboösmaður fyrir ísland Halldór Eiríksson (Bókari Eimskipafélagsins) Brunafryggfngar, sæ- og stríðsvátryggingar A. V. Tulinius, Miöstræti 6 — Talsími 254 Oef fcgL oetr» Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, .vöru- alskonar. Skrifstofutíra 18-12 og 2-8, Austurstrseti 1. N. B. Nielsen. Opinber bólusetning fer fram í barnaskólanum: Föstudaginn 22. september kl. 4—7Vi e* m. mæti börn úr Austurbænum. — Laugardaginn 23. sept. 4—6Vi c. m. mæti börn úr Mið- og Vesturbænum. Bólusetningarskyld eru börn á aldrinum 2—5 ára og 12—14 ára. LÖGMENIM BjMBHB hhhJ Sá, sem kynni að geta leigt mér 2—3 stofur og eldhús, er vinsamlegast beðinn að senda mér tilboð. Skólavörðustíg 40. Hallgr. Jónsson. Agætt skyr fæst í verzlun Gunnars Þórðarsonar, Laugaveg 64. Pétur Magnússon, yfirdómslögmaður, Hverfisgötu 30. Siml 533 — Heims kl 5—6 . Oddur Gíslason yflrróttarmólaflutnlngsmaSur Laufósvegi 22. Veniulega heima kl. 11-12 og 4-5 Simi 26 Brynjóifsson yflrróttarmálaflutnlngsmaður, Skrifstofa i Aðalstræti 6 [uppi]. Skrifstofutimi frákl. 12—X og 4—6 e.m — Talsími 250 — Prentsmiðja Þ. Þ. Clementz. 1916. Bæjaríróttir »Jón Forseti« fór héðan í fyrrad. áleiðis til Kaup- mannahafnar. Island kom til Leith á mánudaginti. Ingólfur kom frá Borgarnesi í gær. Með- at farþega voru: Bjarni Jónsson frá Vogi, Páli Ólafsson kaupm. frá Búðardal og kona hans (alflutt til bæjarins) og systkini hans þrjú, Ásla, Kristín stud. med. og Jón stud. med., S/gvaldi iæknir Kalda- lóns og Eggert Stefánsson söngvari bróðir hans o. fl. Páll lsólfsson organleikari ætlar aö halda hljóm- leik í Dórokirkjunni á sunnudag- inn. Verður það í síðasta sinn, nú fyrst um sinn, því að Páll ætl- ar utan á Botniu. Nokkuð af ágóð- anum af hljómleik þcssum á að re.ma til Sjúkrasamlags Reykjavíkur Vafalaust veröur húsfyllir hjá Páli í þetta sinn sem oftar. Hólar komu í fyrrakvöld frá útlöndum. Haíöi skipið legiö all-lertgi fyrir ofviðri við Shetiandseyjar, en ekki höfðu Bretar tafið það á neinn hátt. Goðafoss kom tii landsins (Djúpavogs) f fyrradag. Jarðarför Adolfs sál. Lárussonar fdr fram í gær; líkið var Hutt hingað frá Kaupmannahöfn á Botníu. Sam- tímis var jarðað og lagt í sömu gröf, lítið barn, systnrdóttir Adolfs. Síra Bjarni hélt húskveðjuna, en síra Jóhann talaði i kirkjunni. Afmællskori með íslenzk- um erindum og margar nýjar tegundir korta, fást hjá Helga Árnasynl í Safuahúsinu,

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.