Vísir


Vísir - 21.09.1916, Qupperneq 4

Vísir - 21.09.1916, Qupperneq 4
VlSIR Símskeyti frá fréttarstara Vísis KhöFn 20. september. Pjóðverjar tilkynna sigur hjá Slochodánni (í Wolyniu) og að þeir hafi tekið þar 250 fanga. Búlgarar reknir úr Vestur-Makedóníu (eftir ósigur þeirra við Florina). — & *3feate* i400 Regnkápurí karla og kvenna komu með e/s Botníu. Kvenregnkápur frá 18 kr. til 36 kr. Karlmannaregnkápur frá 16 kr. til 60 kr. Vöruhúsið. Dagstofuhúsgögn. 1 Plydsófi 2 Plyds-hægindastólar 4 tilheyrandi stólar Hafa kostað 500 kr. Seljast fyrir 325 kr. ffl Uppl. hjá HESSIS&SEIÍ í Brauns verslun. Hafnarfjarðarbíliinn nr. 3 gengur daglega milli HAFNARFJARÐAR og REYKJAVÍKUR. Hringið í talsíma 35 í Hafnarfirði eða 367. SÆMUNDUR VILHJÁLMSSON bílstjóri. Vandaður maður getur fengið atvinnu við tóbaksskurð. — A. v. á. , »ateateafeateateate2feateatert Atvmna. 1 Tiisögn | ( Tj í Harmoníumspili 2 duglegar sfúlkur vanar kari- 15 vejtir mannafatasaumi geta fengið at- Loftur Guðmundsson "m Smiðjustíg II. ^ Heima kl. 11—1 og 6—7 vinnu nú þegar á saumastofu Vörahússins Kjarakaupl Stórir og viðarmiklir kassar fást með góðu verði í Versl. B, H. Bjarnason Stúlka óskast í vist. IJppI. á Vesturgötu 54. Erlend mynt. Kaupmhöfn 20. sept. Sterlingspund kr. 17,42 100 frankar — 62,50 Dollar — 3,69 VI N N A Vetrarstúlkur. 3 vetrarstúlkur óskast sem fyrst. Uppl. á Laugav. 59 [234 Stúlka óskast í vist nú þegar í Hafnarfirði, Uppl. í Sttandgötu 53. G ó ð s t ú 1 k a óskast í vist 1. okt. eða fyr, á fá- ment heimili nálægt Rvík. Uppl. á Frakkast. 6. [185 Stúlka óskast. A. v. á. [188 Stúlku vantar í vetur hálfan dag- inn. Eggert Snæbjarnarson, Mímir. Sími 280. [202 Stúlka óskast í vetrarvist. Uppl. á Kárastíg 13 B. [206 Þrifin og dugleg stúlka getur fengið vist frá 1. okt. nk. hjá frú Tofte, Stýrimannastíg 15. [207 Tveir kvenmenti óskast á gott heimili, önnur til vanalegra hús- verka, en hin tii léttra verka. A. v. á. [219 Góð og þrifin síúlka óskast á ágætt, fáment heimili í Hafnarfirði. A. v. á. [220 H e i 1 s u g ó ð og þrifin stúlka, vön öllutn inrtan- húsverkum, óskast í vetrarvist nú þegar eða 1. olst. Nánar á Smiðju- stíg 13. [223 Stúlka óskast í vetrarvist. Uppl. á Kárastíg 8. [189 Heilsugóð og þrifin stúlka ósk- astivist 1. okt, W.ehe, Sauðag. [226 Stúlka óskast í vist frá 1. okt. til 11. maí. Uppl. á Njálsgötu 17. [227 Stúlka óskast í vetrarvist. A. v. á. [190 Stúlka óskast í vetrarvist á fá- ment heimili, nú þegar eða 1. okt. Uppl. á Noröurst. 5, niöri. [228 Þrifin og góð stúlka óskast frá 1. okt. í vist fyrri hluta dags á lítið heimili. Uppl, í Fatabúðinni í Hafnarstr. 18. [229. Lipur og barngóöur unglingur óskast 1. okt. Sigríður Siggeirsdóttir Skálholtsstíg 7. [230 Vökukonu og fleiri stúlkur vant- ar að Vífilsstöðum 1. okt. Upp). gefur yfirhjúkrunarkonan. [231 Síúlka óskast á fáment heimili nú þegar. — Kristjana Ó. Bene- diktsdóttir, Lækjarg. 10. [232 Stúlka óskast í vettat vist á Lauga- veg 40, niðri. [233 Hólmfríður Þorláksdóttir Bergstaðastr. 3, óskar eftir góöri vetrarstúlku. [234 HðSNÆfl Undirritaðan vantar íbúð 1. okt. n. k. Uppl. á Laugav. 19B, niðri. Björn Árnason (gu)Ism.). [171 Stúlka óskar eftir litlu herbergi, ásamt rúmstæði og borði. Uppl. á afgr. [209 Lítið herb. tneð húsgögnum ósk- ast. Tilboö, merkt: »444«, sendist afgr. [208 Sá fær 10 krónur í þóknun, er útvegað getur ungum og skii- vísum hjónurn viðunanleg 2 herb. (rná vera 1 stór stofa) og eldhús. A. v. á. [235 Einhl. maður óskar eftir hús- næði, helst tveim samliggjandi her- bergjum. A. v. á. (236 Stofa með öliu tilheyrandi fæst Ieigð 1. okt. Hentug fyrir Sjó- mannaskólanemendur. (237 Stúlka óskar efíir að fá herb. til leigu frá 1. okt. Uppl. áLaugav. 33A. (238 Einhleypur maður óskar eftir góðu herb. með húsg, A. v. á. _ (239 Tii leigu tvær góðai samliggj, stof- ur frá 1. okt. Aðeins fyrir einhl. A. v. á. [240 Stofa, með sérinng. til leigu frá 1. október. Vel bygt og vandað hús fæst keypf. Uppl. T verzlun Sigurjóns Pétutssonar, Hafnarsír. 16.________________________ [241 Skólaplltur óskar að geta fengið herb. með miðstöðvarhita og hús- gögnum, dívan, borði, stólum og þvottaboröi og helst skrifborði, —. Hann skuldbindui sig til að vera ntjög umgengnisgóöur. A. v. á. [242 I K A UP8KAPUIR Nokkrir pokar af Skaga-kartöíl- um verða seldir næstu daga á Frakkastíg 7. [211 Til sölu! Nýr möttull með tækifærisveröi, einnig nokkur ný og brúkuð rúm- stæði. Uppl. Smiðjustíg 6, niðri. ____________________ [213 Ung og ógölluð kýr, sem bera á 7. okt,, til sölu. A. v. á. (218 Góður ofn til sölu nú þegar á Laugav. 59. [243 No t u ð f ö t alls konar, karla og kvenna, seld á Laugav. 59. [24^t Brúkaður dívan til sölu í Land- stjörnunni. [245 Stofuofnar til sölu á Skólavörðu- stíg 24. [246 Ný og vönduð rúmstæði til sölu og skrifborö. A. v. á. [247 Útstillingar-gluggaskápar með gleri til sölu. A. v. á. [248 Rjómi fæst í Nýja-bakaríinu á Frakkastíg 12. [294

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.