Vísir - 22.09.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 22.09.1916, Blaðsíða 2
VlSSR VISIR A f g r e 1 ö s ! a blaösins á Hótel island er opín frá fel. 8—7 á hverj- um degi, Inngangur frá Vallarstrseti. Skrifstofa s sama stað, tong, Srá Aðalstr. — Rltetjérlsns 121 viðutk frá kl. 3-4. Simi 400,— P, O. Búx 367. i Uppboð Mánudaginn 25. sept. verða seld- ar 7—10 kýr á Bessasíöðuin. Einn- ig tujólkurbrúsar og fleira. Uppboðið byrjar k!. 1 e. hád. • Langur gjaldfrestur. Skrautlegast. fjöibreyitast og ódýrast er gull og silfurstássið hjá Jóni Hermaimssyni úrsmið Hverfisgötu 82. = Brúkaðir innanstokksmunir til sðlu á Hótel ísland, nr. 28. á Hótel ísland ræður fóilc til alls konar vinnu — heíir altaf fólk á boðsíóium. | Söngur. Eggert Stefánsson söngvari er ný- kominn til bæjarins. Hann fór í vor noröur í ísafjaröaidjúp og hefir verið þar hjá Sigvalda lækni bróður sfnurn. Söng hann þar í Djdpinu nokkrum sinnum, bæði í Isafjarðar- kaupstað og inni á Langadalsströnd, og þótti mönnum þar unun að heyra til bans. Þeir bræður, Sig- valdi og Eggert, fóru landveg frá Ármúla til Borgarness, og þóttu góöir gestir, hvar sem þeir komu og hljóðfæri var til, því þá söng Eggert oft Iðg eftir Sigvalda og aöra. í>ótti mönnum það hinbezía skemtun. í Borgarnesi efndu þeir bræður til söngsketntunar, og fjöl- mentu menn allmikið. Klöppuðu menn ákaft, og varð Eggert að syngja sum lögin tvisvar og þrisv- ar. Að lokum þakkaði Sigurður Eggerz þeim fyrir skemtunina með nokkrum vel völdum orðum. Eggert er nú á Ieið til Svíþjóðar lll u3iSn0t6Il(í3L. Allir þeir gasnotendur sem skifta um bústaði eru vinsamlega beðnir að tilkynna það til Oasstöðvarinnar viku fyrir flutningsdag svo hægt sé að skrifa upp þá rétiu gaseyðslu á flutningsdegi. Þeir gasnotendur, sem vanrækja að tilkynna burtflutning sinn verða að borga alt það gas, sem eytt er eftir mæli þeirra, frá flutn- ingsdegi þar til Oasstöðin lætur lesa á mælirinn næst eftir mán- aðamótin, þótt aðrir hafi notað gasið þann tíma. Reykjavík 19. sept. 1916. Gasstöð Reykjavíkur. til annara manna, er sömu lisf stunda, og þótt hann hafi átt og eigi við fátækt að stríða, þá leggur hann mikinn hug á aö styðja listir hér á landi. Er þar eitt til marks að hann gaf allan ágóðann afsöng sínum á Arngerðareyii, um 300 kr. til þess að kaupa máivcrk í sam- komuhús héraðsmanna. Sams. hans er ákv. annað kvðld. 1 Xrone Lagerol er oest f Drekkið LYS CARLSBERG Heimsins bestu óáfengu drykkir. Fást alstaðar Aðalumboð fyrir ísland Nathan & Olsen. °g hygst nú eigi muni koma hing- fö rull legðir hvert Iand undir fót, að heim aftur fyrst um sinn. En áður en hann fer, ætlar hann að syngja fyrir Reykvíkinga að skiln- aði. Meðal annars ætlar hann að syngja nokkur lög eftir Sigvalda bróður sinn: Ríðum, rfðum, rek- um yfir sandinn, — Þótt þú lang — Jóreyk sé eg víða vegu (Ása- reiðín) o. fl. Eggert er þrautseigur og von- góður listamaður og á vafalaust góða framtíð fyrir höndum. En eitt er mjög einkennilegt í fari hans. Hann er gjörsamlega laus við kala Gula dýrið, Leynilögregiusaga. ------ Frh. »Og hvaö var það, Tinker?« »Þaö er það, að þér hafið reiðu- búna nokkra menn til starfa um miðnætti. Ef hann verður ekki koininn til gistihússins um mið- nætti þá vill hann að rannsakað verði húsiö sem hann fór til. Því verði hann ekki kominn fram' um miðnætti þá er það af.því að ekki er alt með feldu.« Lögreglustjórinn reykti þegjandi nokkra stund og sagði svo: ^»Mér skal sannarlega^ vera mikil ánægja í því að gera alt sem eg get fyrir yður, Tinker. Eg skal strax gera ráðstaianir til þess að hafa nokkra menn tilbúna um mið- nætti. Nokkrir af mínum beztu mönnum hafa verið aðgerðalausir nú í nokkra daga, eg skal gefa þeim skipun um að koma til gistihúss- ins sem þér búið í um miðnætti og vera viðbúnir ef á þarf að halda. Ef hann verður ekki kominn þegar klukkan slær tólf skulum við kra og rannsaka húsiö eins og hann óskaði. Eg hefi heyrt getið um Wu Ling prins óg barón Bóremong, en þaö kom mér ekki til hugar að þeir væru nú í Cardiff. Eg skal ekki láta mitt eftir liggja að reyna að klófesta þá.« »En um þetta kínverska veit- ingahús er það að segja, að cg hafði auga á því um nokkurn tíma, en íbúarnir voru svo hæglátir og varkárir, að við sáum okkur aldrei fært að láta greipar sópa þar um. En mí er tækifærið komið og þér megiö vera viss um að við skul- um ekki liggja á liði okkar. Er þetta fullnægjandi?* »Eg þakka yður fyrir«, sagði Tinker um leið og hann stóð upp, »Eg bíð yðar í gistihúsinu.« Þegar hann hafði skilið við iög- reglustjórann hélt hann beint til gistihússins. Hann hafði gert alt sem fyrir hann hafði verið lagt og nú var ekki annað fyrir hann að gera en bíða með þolinmæði, Þegar klukkan var sex fór haniJ inn í herbergi sitt og skifti urt klæði. Að því loknu gekk hann út. Hann reikaði um göturnar i tv^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.