Vísir - 22.09.1916, Side 2

Vísir - 22.09.1916, Side 2
VÍSSR VIS! R Afgrelðsf. a bfaösins á Hótel fsland er opin frá fel. 8—7 á hverj- um degi, Inngangur Srá Vaílaratræti. Skrifstofa á sarna stað, inng. 5rá Aöalstr. — Ritstjörisin til vSdtal* irá kí. 3—4, Sími 400,— P. O. Bos ','157. Uppboð Mánudaginn 25. sept. verða seld- ar 7—10 kýr á Bessaslööutn. Einn- ig tnjóikurbrúsar og fleira. Uppboðið byrjar k!. 1 e. hád. Langur gjaldfrestur. Skrautlegast. fjölbreyittist og ódýrast er gull og silfurstássið hjá Jóni Hermannssyrii úrsmið Hverfisgötu 82. Brúkaðir innansiokksmunir til sölu á Hótei ísland, nr. 28. á Hótel ísland ræður fólk til alls konar vinnu — hefir altaf fólk á boðstólum. Söngur. Eggert Stefánsson söngvari er ný- kominn til bæjarins. Hann fór í vor norður í Ísaíjarðatdjúp og hefir verið þar hjá Sigvaida lækni bróður sfnum. Söng hann i>ar í Djúpinu nokkrum sinnum, bæöi í Isafjarðar- kaupstað og inni á Langadaisströnd, og þótti mönnum þar unun að heyra til hans. Þeir bræður, Sig- valdi og Eggert, fóru iandveg frá Ármúla fil Borgarness, og þóttu góöir gestir, hvar sem þeir komu og hljóðfæri var til, því þá söng Eggert oft lög eftir Sigvalda og aðra. Þótti mönnum það hin bezta skemtun. í Borgarnesi efndu þeir bræður til söngskemtunar, og fjöl- mentu menn allmikið, Kiöppuðu menn ákaft, og varð Eggert að syngja sum lögin tvisvar og þrisv- ar. Að Iokum þakkaði Sigurður Eggerz þeim fyrir skemtunina með nokkrum vel völdum orðum. Eggert er nú á Ieiö til Svíþjóöar Til Gasnoienda, Allir þeir gasnotendur sem skifta um bústaði eru vinsamlega beðnir að tilkynna það til Gasstöðvarinnar viku fyrir flutningsdag svo hægt sé að skrifa upp þá rétíu gaseyðslu á flutningsdegi. Þeir gasnotendur, sem vanrækja að tiikynna burtflutning sinn verða að borga alt það gas, sem eytt er eftir mæli þeirra, frá flutn- ingsdegi þar til Gasstöðin lætur lesa á mælirinn næst eftir mán- aðamótin, þótt aðrir hafi notað gasið þann tíma. Reykjavík 19. sept. 1916. Gasstöð Reykjavíkur. Krone Lageröl er öest Drekkið LYS CARLSBERG Heimsins bestu óáfengu drykkir. Fást alsiaðar Aðalumboð fyrir ísland Nathan & Olsen, Og hygst nú eigi muni koma hing- að heim aftur fyrst um sinn. En áður en hann fer, ætlar hann að syngja fyrir Reykvíkinga að skiln- aði. Meðal annars ætlar hann að syngja nokkur lög eftir Sigvalda bróður sinn : Ríðum, ríöum, rek- um yfír sandinn, — Þótt þú lang fö ru!l legðir hvert Iand undir fót, — Jóreyk sé eg víða vegu (Ása- reiðín) o. fl. Eggert er þrautseigur og von- góður listamaður og á vafalaust góða framtíð fyrir höndum. En eitt er mjög einkenniiegt í fari hans. Hann er gjörsamlega laus við kala iil annara manna, er sömu list stutida, og þótt hann hafi átt og eigi við fátækt aö stríða, þá leggur hann mikinn hug á að styðja listir hér á landi. Er þar eitt til marks aö hann gaf allan ágóðann af söng sínum á Arngeröareyri, um 300 kr. til þess að kaupa málverk f sam- komuhús héraðsmanna. Sams. hans er ákv. annaö kvöld. Gula dýrið. Leynilögreglusaga. ----- Frh. »Og hvaö var það, Tinker?« »Það er það, að þér hafið reiðu- búna nokkra menn til starfa um miðnætti. Ef hann verður ekki kominn til gistihússins um mið- nætli þá vill hann að rannsakað veröi húsið sem hann fór til. Því verði hann ekki kominn fram um rniðnætti þá er það af því að ekki er alt með feldu.« Lögreglustjórinn reykti þegjandi nokkra stund og sagöi svo: »Mér skal sannarlega vera mikil ánægja í því að gera alt sem eg get fyrir yður, Tinker. Eg skal strax gera ráðstaianir til þess að hafa nokkra menn tilbúna nm miö- nætti. Nokkrir af mínum beztu mönnum hafa verið aðgeröalausir nú í nokkra daga, eg skal gefa þeim skipun um aö koma til gistihúss- ins sem þér búið t um miðnætti og vera viðbúnir ef á þarf að halda. Ef hann verður ekki kominn þegar klukkan slær tólf skulum viö fara og rannsaka húsið eins og hann óskaði. Eg hefi heyrt gelið um Wu Ling prius óg barón Bóremong, en það kom mér ekki til hugar að þeir væru nú í Cardiff. Eg skal ekki láta mitt eftir liggja að reyna ? að klófesta þá.« »En utrt þetta kítiverska veit- ingahús er það að segja, að eg hafði auga á því um nokkurn tíma, en íbúarnir voru svo hæglátir og ! varkárir, að við sáum okkur aldrei fært að láta greipar sópa þar unt. En nú er tækifæriö komiö og þér megið vera viss um að við skul- utn ekki liggja á iiði okkar. Er þetta fullnægjandi?« »Eg þakka yöur fyrir«, sagði Tinker um leið og hann stóð upp. »Eg bíð yðar í gistihúsinu.« Þegar hann hafði skiiið við lög- reglustjórann hélt hann beint til gistihússins. Hann hafði gert alt sem fyrir hann hafði veriö lagt og nú var ekki annað fyrir hann að gera en bíöa með þolinmæði, Þegar klukkan var sex fór hantr intt í herbergi sitt og skifti urt klæði. Að þvi ioknu gekk hann út- Hann reikaöi um göturnar i tvír

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.