Vísir - 22.09.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 22.09.1916, Blaðsíða 3
VISIR stundir. Þegar hann kom aftur til gistihússins var klukkan átta og Bleik hafOi ekki gert vart við sig enn, Tinker lagöi sig á legubekk og var órótt innanbrjósts. Hann þóttist viss um aö Bleik væri nú hjálparþurfi og heföi honum ekki veriö stranglega skipað að halda kyrru fyrir til miðnættis, þá hefðj hann helst kosið aö gtra þegar í stað áhlaupið á óvinina. En hann vissi að Bleik vildi að skipunum sfnum væri hlýtt, þótt um líf hans væri að tefla, og hann reyndi því að vera rólegur þangað til stundin kom sem hann mátti hefjast handa. Frh. Nýkomið Orænar baunir, Asparges, Carotter, Capers, S ú p u j u r t i r þurkaðar, Leverpóstei í verslun Guðm. Olsen. Tvö hús í austurbænum — t i 1 s ö 1 u. Afgr. v. á. í Vortarstræti hefir fengið benzin og hefir því bifreiðar til leigu í Iengri og skemri ferðir. Stöðin er opin frá kl. 9 árd. til kl. 9 sfðd. SFmi 405. vantar á gufubátinn Ingólf. ítsaumsvörur alskonar áteiknaðar, ábyrjaðar og tilbúnar, mikið úrva). Filoilosssilki, Flokksilki og ullargarn, allir litir Nýkomið í verzl. Aus^istu Svendsen Hafnarfjarðarbíllinn nr. 3 gengur daglega milli HAFNARFJARÐAR og REYKJAVÍKUR. Hringið í talsíma 35 í Hafnarfirði eða 367. SÆMUNDUR VILHJÁLMSSON bílstjóri- Smurningsolían e r k o m i n . Asg, G, Gunnlaugsson & Co. Vandaður maður getur fengið atvinnu við tóbaksskurð. — A. v. á. Johs, Hansens Enke (Laura Nielsen) Kvenkápur Kvenhattar Skraut Regnkápur Siikjefni og margt fleira er nýkomið. Prentsmiðja Þ. Þ. Clementz. 1916. Stór lóð t á góðum stað í Hafnarfirði til sölu nú þegar. "\tpul. £e$uv SH'ánv "\3\c\$ussoxv Mjósundi 3 — Hafnarfirði. r LVATRYGGINGAR Hlð öfluga og alþekta brunabótafélag MT WOLGA im (Stoínað 1871) .tekur að sér afskonar brunatryggingar Aðalumboðsmaður fyrir fsland Halldór Eirfksson (Bókari Eimskipafélagsins) Brunatryggingar, sæ- og stríQsvátryggingar A. V. Tulinius, Miðstræti 6 Talsími 254 Det kgl. eetr» Brandassuranee Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vöru- tlskonar. Skrifstofutítni8-12 og 2-8. Austurstræti 1. N. B. Nlelsen. B^igm«ti«maffi^Ba«at«<síiiims«iiitB!gHi I LÖGMENftg Péíur Magnússon, yfirdómslðgmaOur, Hverfisgötu 30. Simi 533 — Heima kl 5-6 . Oddur CSíslason yflrréttarm&laflutnlnjesmaeur Laufásvegi 22. Venjulega heima ki. Í1-Í2 og 4-5 i_______ Siml 26 Bog! Birynjólfstson yflrróttarmálaflutnlngsmaOur, Skrifstofa í Aðalstræti 6 [ucpi]. Skrifstofutimi frákl. 12—log4-6e.m . — Talsími 250 — mm Bæjaríróttir m& w-^mm____í______ vsáma. Frá útlöndum komu á Botníu, auk þeirra sem áöur hafa verið nefndir: Jón pró- fessor Helgason, Tómas Jónsson, kaupm. og kona hans, Ólafur Hjalte- sted. Ben. S. Þórarinsson kaupm,, Loftur Guðmundsson, organleikari og frú Friðriksson (Ólafs Friðriks- sonar). Framboð. 1 Gullbríngu- og KJósanýslu ællar Einar Þorgilsson kaupmaður í Hafnarfirði og að sögn Þóröur læknir Thoroddsen að bjóða sig fram til þingmensku, auk gömlu þingmannanna. / Árnessýslu: Jón Þorláksson landsverkfræðingur, Gestur Einars- son á Hæli, Árni Jónson í AIviðru(?) og Jón Jónatansson, auk gömlu þingmannanna. / Vestur-Isafjarðarsýslu: sira Ásgeir Ásgeirsson í Hvammi íDöl- um og síra Böðvar Bjarnason á Rafnseyri. / Strandasýslu: Jósef Jónsson á Melum, / Snœfellsnessýslu: Halld. Steins- son læknir og Ó,skar Clausen verzl- unarstjóri (síra Sigurður Gunnars- son býður sig ekki fram). Sjúkiingar á Vífilsstaðahælinu hafa styrkfar- sjóð innbyrðis til hjálpar þeim fá- tækustu. Til þess að auka hann hafa þeir selt happdrættismiða til vina og kunningja, sem þangáð hafa komið. Þessi númer hafa verið dregin út: 138, 164, 500 og gela menn vitjað vinninganna til hr. Þorvaldar Sigurðssonar, Bankastr. 7.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.