Vísir - 22.09.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 22.09.1916, Blaðsíða 4
VISIR Símskeyti frá fréttaritara Vísis Khðfn 21. september. Hríðarveður eru að byrja í Karpatafjöllunum. Rússar reyna nú af fremsta megni að brjðta mólstööu Austurríkismanna á bak aflur áður en veturinn skellur á. Rúmenar hafa dregið að sér hjáipariið í Dobrudscha (gegn Bulg- urum). Munið eftir: Regnkápunum (m. teg. og e% Káputauunum mm ún® Stumpasirsinu og Vefjargarninu \ vevstuti "}CtisUtvaif $\$|tM&a«o.óttux, Laugavegi 20 A. \*X l\l Seyðisfjarðar og útlanda miðvikudaginii 27. sept C. Zimsen. Verslun Laugaveg 2. Nýmóðins Dömukápur, Káputau. Regnkápur. Morgunkjólatau Leggingarbönd m. fl. |; Harmoní stór og smá, hreinstilt og í góðu standi fást keypt með $mr taekifærisverði ~W® hjá undirrituðum. 3s6Qu* ^átesou, ________(Frakkastíg 25). Matarstell eru ódýrust og best í *\)evstttti 3ons ^póÆatfsouar. verður selt í GRÓÐRARSTÖÐ- INNI á iaugardaginn kl. 5. ViNNA I Góð slúlka óskast í vist 1. okt. eða fyr, á fáment heimili nál. Rvík. Uppl. á Frakkast. 6. [185 Stúlka óskast. A. v. á. [188 Þrifin og dugleg stúlka getur fengið vist frá 1. okt. nk. hjá frú Tofte, Stýrimannastíg 15. [207 Tveir kvenmenn óskast á gott heimili, önnur til vanalegra hús- verka, en hin til léttra verka. A. v. á.__________[219 Stúlka óskast í vetrarvist. Uppl. á Kárastíg 8. / [189 Góð og þrifin stúlka óskast á ágætt, fáment heimili í Hafnarfirði. A. v. á. [220 Heilsugóð og þrifin stúlka, vön öllum innanhússverkum óskast í vetrarvist nú þegar eða 1. okt. Nánar á Smiðjustíg 13. [223 Vökukonu og fleiri stúlkur vant- ar að Vífilsstööum 1. okt. Uppl. gefur yfirhjúkrunarkonan. [231 Stúlka óskast á fáment heimiíi nú þegar. — Kristjana Ó. Bene- diktsdóttir, Lækjarg. 10. [232 Stúlka óskast í vetrarvist á Lauga- veg 40, niðri. [233 Hólmfríður Þorláksdóttir Bergstaðastr. 3, óskar eftir góðri vetrarstúlku. [234 Stúlka óskast í vist 1. okt, Stefanía Hjaltested, Suðurg. 7. [250 Tvær stúlkur dskast í vetrarvisf. Kjartan Gunnlaugsson, Grjótag. 7. [251 Stúlka óskar eflir vist, fyrri part dags. Uppl. gefur Guðrún Sigurð- ardóttir, Grettisg. 27. [252 Oóð stúlka óskast í vist á Stýri- mannastíg 9. [253 Stúlka geíur fengið að lærafata- saum. Uppl. á Hverfisg. 67. [186 Dugl. stúlka óskast á gott heím- ili í grend við Rvík. Uppl. á Lauga- veg 24, aust. enda, uppi. [265 Roskin siúlka óskast til að gegna ráðskonustörfum. Uppl. á Hvg. 80. niðri. [266 Stúlka, vön mjöltum, óskast að Laugalandi mí þegar. [267 Kvenúr, í leðurarmbandi, hefir týnzt. Skilist á afgr. Vísis, gegrt fundarl. [243 [ KENSLA 1 Maður, vanur kenslustörftim ósk- ar cftir atvinnu við kenslu í vetur 1—2 tíma á dag. — Lesin fög raeð börnum á skólaskyldualdri ef óskað er, Einnig veitt tjlsögn í íslenzku, þýzku og ensku. A. v. á. [268. I TAPÁB — FUNDI6 I Tapast hefir dökkrauöur hestur með stjöinu í enni, og mikið fax, frá Árbæ í Mosfellssv,, nóttina milli 18. og 19. 1916. — Finnandi er vinsaml. beðinn að skila honum gegn borgun á Njálsg. 19. [261 Tapast hefir neðan úr Miöbæ upp að Óöinsgötu póstkröfubréf, merkt: S. J. Jörundsdóttir. Finn- andi vinsaml. beðinn a° ski'a því á Kárast. 13 B._______[262 Brjóstnál fundin. Vitjist á Hverf- isgötu ,75, upp'. [263 Grábrúnn bakpoki meö skot- hylkjum ofl, tapaðist í fyrrad* á veginum milli Hafnarfj. og Rvíkur. Finnandi vinsaml. beðinn að skila honum gegn góðum fundarl. til J. Aall-Hansen, Þingholtssfr. 28. [264 Lítið herb. með húsgögnum ósk- ast. Tilboð, mrrkt: »444«, sendist afgr. [208 Sá fær 10 krónur í þóknun, er útvegað getur ungum og skil- vísum hjónum viðunanleg 2 herb. (ma' vera 1 stór stofa) og eldhús. A. v. á. [235 Stúlka óskar eftir að fá herb. til leigu frá 1. okt. UppJ. á Laugav. 33A. ______________________[238 . Til leigu tvær góöar samliggj. stofr ur frá 1. okt. Aöeins fyrir einhl. A. v. á. [240 Stofa, með sérinng. til leigu frá 1. október. Vel bygt og vandað hús fæst keypt. Uppl. í verzlun Sigurjóns Péturssonar, Hafnarstr. 16^_______________ [241 2 björt og rúmg. herb. til leigu fytir einhl. karlmenn. A. v. á [259 Eínhl. maður óskar eftir hús- næði, heist tveim samliggjandi her- bergjum. A. v. á. (236 Til sölu! Nýr möttull með lækifærisveiði einnig nokkur ný og brúkuð rúm- stæöi. Uppl. Smiöjustíg 6, niðri. _____________________ [213 Ung og ógölluð kýr, sem bera á 7. okt., til sölu. A. v. á. (218 Morgunkjólar fást beztir í Garða- stræti 4. [76 Langsjöl og þríhyrnur fást. alt af í Garðarsstræti 4 (gengið upp frá Mjóstræti 4). [77 Brúkaðar námsbækur, sögu og fræðibækur, fást með miklum af- slætti í Bókabúðinni á Laugav. 4. __________________________131 Skata, þurkuð og óþurkuð, ásamt mörgum öðrum tegunduro af salt- fiski fæst í Hafnarstr. 6 (portinu). B. Benónýsson. [28 Fínn vetrar kvenbúningur, lítið notaðnr, fæst með hálfvirði íLækj- argötu I2A. [254 Mwgunkjólar fást í Lækjarg. 12 A ' [255 4 eikarstólar með plydssetum til sölu. Sýndir á afgr. [256 Grammófón með plötum til sölu í Bankastr. 9. [257 Barnarúm til sölu á Klapparst. 14. [258 Lokaður servantur og fallegt leir- tau ofl. fæst keypt með lágu verði. A. v. á. [268 Söltuð skata, steinbítur, bdtung- ur, stórupsi, riklingurinn góði, harð- fiskur, þorskhöfuð — vönduð vara — á Lindarg. 14. [264

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.