Vísir - 22.09.1916, Síða 4

Vísir - 22.09.1916, Síða 4
V I S1 R I Símskeyíi frá fréttaritara Vísis Khöfn 21. september, Hríöaiveöur eru aö byrja í Karpatafjötlunum. Rússar reyna nú af fremsta megni aö brjóta mótstöðu Austurríkismanna á bak aftur áöur en veturinn skellur á. Rúmenar hafa dregiö aö sér hjálparliö í Dobrudscha (gegn Bulg- urum). Munið eftir: Regnkápunum (m. teg. og litir), Káputauunum (mikið úrval) Stumpasirsinu og Vefjargarninu t vetsttttv y«\sttttat S\gttt?a«ái6ttttx, Laugavegi 20 A. Jex Wl Seyðisfjarðar og útlanda miðvikudaginn 27. sept C. Zimsen. Verslun Laugaveg 2. Nýmóðins Dömukápur, Káputau. Regnkápur. Morgunkjólatau Leggingarbönd m. fl. |j H a r m o n í j y.ajxake^ stór og smá, j verður selt í ORÓÐRARSTÖÐ- hreinsiilt og í góðu standi 1 INNI á laugardaginn kl. 5. fást keypt með tmr iækifærisverði hjá undirrituðum. (Frakkastíg 25). ~ V 1 N fi A ~ Góö stúlka óskast í vist 1. okt. eða fyr, á fáment heimili nál. Rvík. Uppl. á Frakkast. 6. [185 Stúlka óskast. A. v. á. [188 Matarstell Þrifin og dugleg stúlka getur fengið vist frá 1. okt. nk. hjá frú Tofte, Stýrimannastíg 15. [207 eru ódýrust og best í *))evsluti 3ous "JpóvSavsouar. Tveir kvenmenti óskast á gott heimili, önnur til vanalegra hús- verka, en hin ti) léttra verka. A. v. á. [219 Stúlka óskast í vetrarvist. Uppl. á Kárastíg 8. /• [189 Góð og þrifin stúlka óskast á ágætt, fáment heimili í Hafnarfirði. A. v. á. [220 Heilsugóð og þrifin stúlka, vön öllum innanhússverkum óskast í vetrarvist nú þegar eða 1. okt. Nánar á Smiöjustíg 13. [223 Vökukonu og fleiri stúlkur vant- ar að Vífilssföðum 1. okt. Uppl. gefur yfirhjúkrunarkonan. [231 Stúlka óskast á fáment heimiíi nú þegar. — Kristjana Ó. Bene- diktsdótfir, Lækjarg. 10. [232 Stúlka óskast í vetrarvist á Lauga- veg 40, niðri. [233 Hólmfríöur Porláksdóttir Bergstaöastr. 3, óskar eftir góðri vetrarstúlku. [234 Stúlka óskast í vist 1. okt. Stefanía Hjaltested, Suðurg. 7. [250 Tvær stúlkur óskast í vetrarvist. Kjartan Gunnlaugsson, Grjótag. 7. [251 Stúlka óskar eftir vist, fyrri part dags, Uppl. gefur Guðrún Sigurð- ardóttir, Grettisg. 27. [252 Góð stúlka óskast í vist á Stýri- mannastíg 9. [253 Stúlka geíur fengið að læra fata- saum. Uppl. á Hverfisg. 67. [186 Dugl. stúlka óskast á gott heim- ili í grend við Rvík. Uppl. á Lauga- veg 24, aust. enda, uppi. [265 Roskin stúlka óskast iii að gegna ráðskonuslörfum. Uppl. á Hvg. 80. niöri. [266 Stúlka, vön mjöltum, óskast að Laugalandi nú þegar. [267 Maður, vanur kenslustörfnm ósk- ar eftir atvinnu við kenslu í vetur 1 — 2 tíma á dag. — Lesin fög með börnum á skólaskyldualdri ef óskað er. Einnig veitt tilsögn í íslenzku, þýzku og ensku. A. v. á. [268. Tapast hefir dökkrauður hestur með stjöinu í enni, og mikið fax, frá Árbæ í Mosfellssv,, nóttina niilti 18. og 19. 1916. — Finnandi er vinsaml. beðinn að skila honum gegn borgun á Njálsg. 19. [261 Tapast hefir neöan úr Miöbæ upp að Óðinsgötu póstkröfubref, merkt: S. J. Jörundsdóttir. Finn- andi vinsaml. beðinn aö skila því á Kárast. 13B. [262 Brjóstnál fundin. Vitjist á Hverf- isgötu 75, upp'. [263 Grábrúnn bakpoki með skot- hylkjuni ofl. fapaðist í fyrrad. á veginum milli Hafnarfj. og Rvíkur. Finnandi vinsaml. beðinn að skila honum gegn góðum fundarl. til J. Aall-Hansen, Þinghoifssfr. 28. [264 Kvenúr, í leðurartnbandi, hefir týnzt. Skilist á afgr. Vísis, gegil fundarl. [243 Lítið herb. með húsgögnum ósk- ast. Tilboð, mrrkt: »444«, sendist afgr. [208 Sá fær 10 krónur í þóknun, er útvegað getur ungum og skil- vísum hjónum viöunanleg 2 herb. (má vera 1 stór sfofa) og eldhús. ________A. v, á._______________[235 Stúlka óskar eftir að fá herb. til leigu frá 1. okt. Uppl. á Laugav. 33A. [238 Til Ieigu tvær góðar samliggj. stof- ur frá 1. okt. Aðeins fyrir einhl. A. v. á, [240 Stofa, með sérinng. til leigu frá 1. október. Vel bygt og vandað hús fæst keypt. Uppl. í verztun Sigurjóns Péturssonar, Hafnarstr. 16.___________________ [241 2 björt og rúmg. herb. lil leigu fyrir einhl. karhuenn. A. v. á [259 Einhl. maður óskar eftir hús- næði, heist tveini samiiggjandi her- bergjum. A. v. á. (236 Til sölu! Nýr möttull með lækifærisveiði einnig nokkur ný og brúkuð rúm- stæði. Uppl. Smiðjustíg 6, niðri, ____________________________[213 Ung og ógölluð kýr, sem bera á 7. okt., til sölu. A. v. á. (218 Morgunkjólar fást beztir í Garða- stræti 4. [76 Langsjöl og þríhyrnur fást, alt af í Garðarsstræti 4 (gengið upp frá Mjóstræti 4). [77 Brúkaðar námsbækur, sögu og fræðibækur, fást með miklum af- slætti í Bókabúðinni á Laugav. 4. _______________________________[31 Skata, þurkuö og óþurkuð, ásamt mörgum öðrum tegundum af salt- fiski fæst í Hafnarstr. 6 (portinu). B. Benónýsson. [28 Ffnn vetrar kvenbúningur, lítið notaðnr, fæst með hálfvirði í Lækj- argötu 12A, [254 Morgunkjólar fást í Lækjarg. 12 A [255 4 eikarstólar með plydssetum til sölu. Sýndir á afgr. [256 Grammófón meö plötum lil sölu í Bankastr. 9. [257 Barnarúm til sölu á Klapparst. 14. [258 Lokaður servantur og fallegt leir- tau ofl. fæst keypt meö lágu verði. A. v. á. [268 Söltuð skata, steinbítur, bútung- ur, stórupsi, riklingurinn góði, harö- fiskur, þorskhöfuð — vönduð vara — á Lindarg. 14, [264

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.