Vísir - 23.09.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 23.09.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 VISER Skrifstofa og afgreiðsla í Hóte! ísland SÍMI 400 ©. árg. Laugardaglnn 23, september R9I6 259. tbl. Gamla Bí6 Asa Signý og Helga Æfinlýri í 3 þáttum, leikiö af amerískum Ieikendum. — Hér sjáum viö í kvikmyndum æfin- týriö sem allir kunna aö segja frá, um karl og kerlingu í koti sínu og kong og drotningu í ríki sínu. Verö hið venjulega. £. £átusdóUu Bröttugötu 6 kennir ensku og dönsku. „Red Dog” hveitið er fyrirtak í brauö og kökur og er mikið ódýrara en rúgmjö!. Nótið það. Yerzlunin Liverpooi Sími 43 Nýja Bíó Flökkufólk. Hús til sölu á göðitm stað. A. v. á. Tækifaeristilboð. Maður, sem vill skaffa sjálfum sér góöa og þægilega atvinuu, get- * ur nú þegar af sérstökum ástæöum fengið birgðir af einni þeirri beztu og mest seljanlegu vörutegund sem hægt er að hafa, og ef vill, alla hina nauösyniegustu verzlunarvöru. Góðir og þægilegir borgunarskilmálar. — Afgr. vísar á. Sjónieikur í 3 þáttum. Eftirtektarverð mynd! PRAM. Fundur f kveld, laugardag 23. sept k). 8 V2 í Tempiarahúsinu K. Zimsen o- fl. tala. Allir Heimastjórnarmenn velkomnlrl Z\X jlustuvsttœU 6 er nýkomlð stórt úrval af alskonar: Bróderingum, hvítum og mislitum. Silkidúkum, tvíbr. og einbr. mvMar Vwj$v* aj; Léreft, hvít ogfiðurh.— Handklæðadreglar — Handkiæði — Gluggatjöid hv.ogmisl. — Vefjargarn (tvistur), hvftt og mislitt. — Tvinnl — Hörtvinni — — Gólfvoxdúkur — Brysseldúkur — Dyramottur — Kústar — Burstar — Skrúbbur og þveglar Verkmannsskyrtudúkar — Kápudúkar — Waterproofskápur — Fataefni Skólatöskur — Vaxkerti og margt fleira. — Stórt rúm með fjaðradýnu og annað minna til sölu á Vesturgötu 33. Nýreykt síld og Rauðmae;i í Wýhöfn. Húsafeigan. Borgarstjóri útbýtti á bæjarstjórnar- fundi síöasta, meöal bæjarfullttúa, frumvarpi til bráðabisgðarlaga um hámark húsaleigu, sem dýrtíðar- nefnd bæjarstjórnarinnar hefir samið og koma á á framfæri við lands- stjórnin. Ráðgert er að frv. verði til umræöu í bæjarstjórninni bráö- Iega. Eriend mynt. Kaupmhöfn 22. sept. Sterlitigspuud kr. 17,47 100 frankar — 63,00 Dollar — 3,70

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.