Vísir - 23.09.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 23.09.1916, Blaðsíða 4
VlSIR Símskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfn 22. september. Öllugt gagnáhlaup Þjóðverja í Sommehéraði hefir verið brotið á bak aftur. Rússar sækja fram í Karpataíjöllum. — Sókn Mackensens í Dobrudcha er stöðvuð. Stúlka um 25 ára aldur sem relknar og skrifar vel, og sem heflr áhuga fyrlrversl- un getur fengiö atvlnnu víð stóra vefnaðarvöruverslun nú þegar. Hátt kaup! Meðmæli óskast! Tllboð mrk. ,,STÚLKA“ sendist afgrelðslu blaðslns. Kirkju-Eoncert lieldur Páll ísólfsson sunnudaginn 24. sept. kl. 7 e. m. í DÓMKIRKJUNNI. Aðgöngumiðar eru seldir í bókaversl. ísafoldar og Sigf. Eymunds- sonar í dag en í G.-T.-húsinu á morgun kl. 10 —12 f. h. og2—5 e. h. og kosta 1 krónu. Ágóðinn rennur að nokkru leyti til Sjúkrasamlags Reykjavíkur. Kirkjan opnuð kl. 6 Vs- Ekkeri selt við innganginn. Stú!ka sem helst hefir lært matarlagnlngu utan lands og sem er vön öllum húsverkum — getur fengiiö vst frá 1. október á barnlausu heimilf. Hátt kaupl Tilboð mrk. »1. OKT.« sendist afgreiðslu þ. blaðs. Jón Björnsson & Co. Bankastræti 8. Vefnaðarvörur, Prjónavörur, Regnkápur og GÓIfieppi — er best að kaupa hjá J. B, & Co. Yið stóra verzlun á Norðurlandi getur ungur ókvæntur verzlunarmaður, sem er fær um að stjórna verzluninni f fjarveru kaupmannsins, fengið aivinnu ! Gott kaup í boði. Umsóknir, auðk. »VERZLUN«, sendist Vísi hið fyrsta. með mjög góðu verði. Semja má við ytagnttjson, tand. \ux. Hverfisgötu 30 uppi. Heitna kl, 5—6. KensIu kona tii að kenna tveim stúlkum, 10—13 ára, meðal annars píanóspil, getur fengið atvinnu á ágætu heimili á Austfjörðum. — A. v. á. Messað í dómkirkjunni á morgun: kl. 12 síra Jóh. Þorkelsson (altarisg.), kl. 5 síra Bjarni Jónsson. í fríkirkjunni kl. 12 síra ÓI. Ól. kl. 5 próf, Har. Níelsson. Rófur, kartöflur ■>* Mómkál er bezt í I kAUPSKAPUR Ung og ógölluö kýr, scm bera á 7. okt., til sölu. A. v. á. (218 Fínn velrar kvenbúningur, Iítið notaðnr, fæst með hálfvirði í Lækj- argötu 12 A. [254 Söltuð skata, steinbítur, bútung- ur, stórupsi, riklingurinn góði, harð fiskur, þorskhöfuð — vönduð vara — á Lindarg. 14. [264 Til sölu orgel, legubekkur, borð stór og smá, stólar, bókahilla með skáp, rúm með öllu tilheyrandi og m. fl. A. v. á. [274 „Gads danske Magasin" 1914 og 1915 fæst fyrir hálfvirði í Bóka- búðinni á Lgv. 4. [275 Btúkaður yfirfrakki óg kápa til sölu fyrir hálfvirði, í Þingholtsstr. 25. (281 Dagstofuhúsgögn, sem ný, til sölu og sýnis í Suðurgötu 4. (279 C Nýr silkikjóll til sölu með tæki- færisverði. A. v. á. [280 Gott ferðakofort óskast til kaups. Ný kommóða er til sölu. Upp). í Stýrirn.skólanum. [284 Nýfarmd stúlka, frá góðu heim- ili, getur fengið atvinnu hjá frú Olsen, Konfektbúöinni. [282 Ung, þiifin stúlka, ekki alveg ó- vön matartilbúningi getur fengiö góða frjálslega vist hjá frú Olsen, Austurstræti 17. [283 Heilsugóð og þrifin slúlka, vön öllum innanhússverkum óskast í vetrarvist nú þegar eða 1, okt. Nánar á Smiöjustíg 13. [223 Stúika óskast. A. v. á. [818 Vökukonu og fleiri stúlkur vant- ar að Vífilsstöðum 1. okt. Uppl. gefur yfirhjúkrunarkonan. [231 Stúlka óskast í vetrarvist á Lauga- veg 40, niðri. [233 Stúlka óskast í vist 1. okt. Stefanía Hjaltested, Suðurg. 7. [250 Tvær stúlkur óskast í vetrarvis!. Kjartaii Gunnlaugsson, Grjótag. 7. [251 Stúlka, vön mjöltum, óskast að Laugalandi nú þegar. [267 Stúika óskast í vist frá 1. okt. til 11. maí. Upp!. á Njálsgötu 17. [227 Stúlka til inniverka óskast í vet- ur frá 1. okt. eða strax til Árna Eiríkssonar, Vesturg. 18. [269 Vetrarstúlka óskast nú þegar. Uppl. í Þingholtsstr. 3, uppi. [270 Stúika óskast tii aðstoðar innan- húss, dagana sem eftir eru af mán- uðinum, á Laugaveg 11 hjá frú Guölaugu Jónsdóttur. [271 Stúlka óskast í vist hálfan dag- inn. Uppl. í Bröttug. 6, uppi. [272 Stúlka óskast í vetrarvist. Uppl. á Lindarg. 18. [273 Lipur og barngóður unglingur óskast 1. okt. — Sigríöur Siggeirs- dóttir, Skálholtsst. 7. [230. Ung). telpu vantar. Uppl. í Bankastr. 7. [276 Stúlka, barngóð, öskast á Frakka- stíg 13, frá l.okt. Hátt kaup. (191 Roskinn kvenmann vantar á gott sveitaheimili. Uppl. í búðinm' á Laugaveg 28. (277 Stúlka óskast í vist á barnlaust heimili. Uppl. á Stýrim-stíg 9. (278 Stúlka óskar eftir að fá herb. til Ieigu frá 1. okt. Uppl. á Laugav. 33A. [238 Til leigu tvær góðar samliggj. stof- ur frá 1. okt. Aðeins fyrir einhl. A. v. á. [240 2 björt og rúmg. herb. til leigu fyrir einhl, karlmenn. A. v. á [259 Undirritaðan vantar íbúð 1. okt. n.k. Uppl. á Laugav. 19B, niðri. Björn Árnason gullsm. [171 Bróderað undirlíf lýndist í morg- un frá Skólavörðustíg niður í Mið- stræti. Skilistgegn fundarlaunum í Miðstræti 8 a. [285

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.