Vísir - 24.09.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 24.09.1916, Blaðsíða 4
VÍSIR Knattspyrnukappieikur milli »Reykjavíkur« og »Vals« veröur háöur kl. 4 í dag. Mjölnlr kom frá útlöndum í gaer. Söngskemtun Eggerts söngvara Slefánssonar í Bárubúö í gær var mjög vel sótt, og vel tekið af áheyrendum. Meðal annars söng hann 5 lög eftir Sigvalda Iækni, bróöur sinn, sem var tekið forkunnar vel og var höfundurinn kallaöur fram á eftir og klappað óspart lof í lófa. Sjálf- ur var söngvarinn »kiappaður upp« hvaö eftir annað. Klrkjukonsert Páls ísólfssonar er i kvöld kl. 7 eins og auglýst hefir veriö. Þetta er í síðasta sinn nú um tíma sem / menn eiga kost á að heyra organ- leik Páls, því að hann er nú á för- um til útlanda til þess að fullkomna sig í námi sínu. Kirkjan hefir oft- ast verið full áður þegar Páll hefir leikið þar á hljóðfærið og svo mun verða nú. — Ágóðinn á að nokkr- um hluta að renna til Sjúkrasaml. A morgun kl. 7 árdegis mæti á Laugavegi 31 (við hús Jónatans Þorsteinssonar) fólk það sem ráðið er við Niðursuðuverksmiðjuna Skrautlegast, fjöibreyttast og ódýrast er gull og silfurstássið hjá Jóni Hermannssyni, úrsmið, — Hverfisgötu 32. — ISLAND, Herbergi með húsg. óskast, Uppl. íprentsm. UPPBOÐ á vöruleifum frá Brydes-verslun verður haldið í Good-Templarahúsinu og byrj- mánudag 25. september kl. 4 e. h. Nathan & Olsen kaupa vel verkaðan KAUPSKAPU Laukur á 30 au. hálft kíló. Sódi á 13 au. hálft kíló. Ennfr, nokkrir pokar af Skagakartöflum á Frakkastíg 7. [287 Til sölu orgel, legubekkur, borð stór og smá, stólar, bókahilla með skáp, rúm meö öllu tilheyrandi og m. fl. A. v, á. [274 Gott ferðakofort óskast til kaups. Ný kommóða er til sölu. Uppl. í Stýrim.skóJanum. [284 4 eikarstólar meö plydssetum til sö!u. [256 -----------------------------------■- i Morgunkjólar fást í Lækjarg. 12 A [255 Hólar fóru héðan í gær áleiðis til Seyðisfjarðar og Akureyrar. Goðafoss var á Vopnafirði í gær. Slys á Winnipeg'vatni. 5 Islendingar drukna. Fimtudaginn 12. ágúst fóru fimm manns frá Gimli á báti áleiðis út í eyju eina á Winnipegvatni, er Elk nefnist. Báturinn var allstór fiskibátur. Ferðafólkið var: 3 karl- menn og 2 konur og ætluðu þau að sigla sér til skemtunar og leita berja á eynni. Veður var hvast og hvesti því meir sem út á vatnið kom, og síðast er til bátsins sást úr landi, var búið að rifa seglin, en eyjan er 24 enskar mílur frá landi. það halði verið ákveðið fyrir- fram að dvelja 3 daga í eyjunni, en svo liðu 5 dagar, að ekki kom ferðafólkið heim aftur og var þá farið að leita þess. Fannst bát- urinn þá skamt frá eyjunni á hlíð- inni og voru þau öli druknuð, sem á honum höfðu verið. þau voru: Jósef Pétursson 28 ára og kona hans (höfðu verið gift í 3 mánuði), mrs. Einarsson 23 ára, systir Jósefs, Herbert og Alfred Bristow, bræður, 22 og 18 ára, íslenzkir í móðurætt. DRENGITÍl óskast til sendiferða. Versl. Jons Þórðarsonar Halldór Bjarnason, sem flutti fyrir mig í land faíapakka úrflóab. »Ingóifi«, er vinsaml. beðinn að koma honum á Spítalast. 10 til eigandans, Sigríðar Ögmundsdóttur. [299 Maður, vanur kenslustörfnm ósk- ar eftir atvinnu við kenslu í vetur 1 — 2 tíma á dag. — Lesin fög með börnum á skólaskyldualdri ef óskað er. Einnig veitt tilsögn í íslenzku, þýzku og ensku. A. v, á. [268. Þeir sem vilja fá tilsögn i harmoní- umspili gefi sig fram fyrir lok þessa mánaöar. Heima kl. 11— 12 og 7—8, Smiðjust. 11. Loftur Guðmundsson. [294 Stúlka, vön mjöltum, óskast að Laugalandi nú þegar. [267 Stúlka óskast. A. v. á. [818 Vökukonu og fleiri stúlkur vant- ar að Vífilsstöðum 1. okt, Uppl. gefur yfirhjúkrunarkonan. [231 Stúlka óskast í vist 1. okt, Stefanía Hjaltested, Suðurg. 7. [250 Tvær slúlkur dskast í vetrarvist. Kjartan Gunnlaugsson, Grjótag. 7. [251 Stúlka til innivérka óskast í vet- ur frá 1. okt. eöa strax til Árna Eiríkssonar, Vesturg. 18. [269 Stúlka óskast í vist hálfan dag- inn. Uppl. í Bröttug. 6, uppi. [272 Roskinn kvenmann vantar á gott sveitaheimili. Uppl. í búöinni á Laugaveg * 28. (277 Stúlka óskast í vist á Laugaveg 43 B. (296 Stúlka óskast nú þegar. A. v. á. [297 Stúlka, hreinleg og umgengnis- góð, óskast nú þegar á rólegt heimiii. Hátt kaup. A. v. á. (298 | HÚSNÆm { Stúlka óskar eftir litlu herbergi með rúmstæði nú þegar. A. v. á. [295 Undirritaðan vantar íbúð 1. okt n.k. Uppl. á Laugav. 19B, niöri. Björn Árnason gulism. [171 Morgunkjólar fást beztir í Garða- stræti 4. [76 Langsjöl og þríhyrnur fást alt af í Garðarsstræti 4 (gengiö upp frá Mjóstræti 4j. [77 Brúkaðar námsbækur, sögu og fræðibækur, fást með miklum af- siætti í Bókabúðinni á Laugav. 4. [31 Vandaður möttull tilsölu áSmiðju- stíg 6, uppi. [287 Barnarúm til sölu á Klapparst. 14. [288. Til sölu saumavél og olíulampi (15 línur), 2 borð, ait með Jágu verði. Uppl. á Hverfisg. 83, fyrstu dyr, niöri. [289 Á Frakkastíg 19 er til sölu: Þvottaborð, 2 ferstrend borð, pvott- vinda og 2 bekkir með mjög lágu verði. [290 Nokkrar endur og um 20 hænsni til sölu á Lgv. 22 (síeinh.). [291 Nótur fyrir píanó og harmoníum tíi sölu á Lgv. 22 (steinh.) [292 Stofuborð, borödúkur, og stór hvílubekkur til sölu á Bergstaða- stíg 41. [293 Grábrúnn bakpoki með skot- hylkjum ofi. tapaðist í nýlega á veginum milli Hafnarfj. og Rvíkur. Finnandi vinsami. beinn að skiia j honum gegn góöum fundarl. til J. Aall-Hansen, Þingholtsstr. 28. [264 Tapast hefir frá Hafnarstr. að Laugav. 12 5-króna seöill. Skilist á Hverfisg. 40, gegn fundari. [286 Prentsmiðja Þ. Þ. Clementz, 1916.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.