Vísir - 25.09.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 25.09.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMl 400 V' VISIR Skrifstofa og afgreiðsla í Hóto) íslitníi SÍM! 400 6. árg. Mánudaginn 25. september 1916 261. tbl. Gamte Bíé Asa Signý og Helga Æfiniýri í 3 þáttum, leikið af arnerískum leikendum. — Hér sjáum við í kvikmytidum æfin- týrið sem allir kunna að segja frá, um karl og kerlingu í koti sínu og kong og drotningu í ríki sínu. Verð hið venjulega. I. O. G. T. St. Hlín nr, 33 heldur fund í kvöld (25. þ. m.) í Goodtemplarahúsinu kl. 8V2 e, h. Allir félagar stúkunnar mæti. Hestar óskast til kaups Stórir, ungir og gallalausir hestar óskast til kaups nú þeger. Petersen frá Viðey Iðnskólanum. Stúlka — barngóð — óskasl á Frakka- stíg 13, frá 1. okt. Hátt kaup. Til Breiðafjarðar Jet motovltúitev ,3^**^' fvéðauv \ twold. tSeftÆ á moU set\&\t\^um ej atáss U$J\r i\i M, \ í daa- JlJ^teiBsÍa tv\á Eimskipafólagi Islands. Fyrir kaupmenn: Þingmálafundir veiða haldnir víða í þessari viku, t. d. í Árnessýslu, Vestur-Skaftafells- sýslu, Vestmannaeyjum, Noröur-ísa- fjarðarsýslu. í dag er fundur að Tryggvaskála (Árn.) og í VesU manneyjum. WESTMINSTER heimsfrægu Cigarettur. ávalt fyrirliggjandi, hjá G. Eiríkss. Reykjavík. Einkasali fyrir ísland. Es:gert Stefánsson endurtekur söngskemtun sfna, samkvæmt áskorun, I Báruhúsinu f kvöid kl. 9. Aðgöngumiðar seldir f Bókaverzlun Isafoldar og vlð Innganginn. Nýja Bf6 Ffökkufólkið, Sjónleikur í 3 þíttum, leikinn af ágætis leikendum. Aðalhlutverkið leikur: Frk. Ebba Thomsen. Jörp h ryssa, með hnakk, tapaðist i fyrrinótt. Finnandi geri viðvart í Söluturn- inum. Það tilkynnist .vinum og vanda- mönnum að elsku Iitli drengurinn minn, GUNNAR SIGURÐSSON, andaðist að heimili sínu 24, þ. m. Jarðarförin auglyst síðar. Valgerður Guömundsdóttir. Hús í góðu standi — óskast keypt nú þegar. — Verður að vera laust til íbúðar 1. okt. Tilboð merkt: . 12 000 óskast fyrir hádegi á morgun (þriðjudag 26). Erlend mynt, Kauprnhöfn 22. sept. Sterlingspund kr. 17,47 100 frankar — 63,00 DoIIar — 3,70 Nýkomið Skfpslogg fyrír segl- og gufuskip, Merlspfrur úr tré og stáli. Björgunarhrlnglr. Þokuhom. Smurningskðnnur. Stalsköfur. Seglsaum- og If-hanzkar. Sími 597. Sigurnaglar (sveiflur) í fiskisnæri. O. Ellingsen Kolasundi. Rauða húslð. Húsnæðisskr iístofa bæjarstjórnarinnar í bæjarþingstofunni txú opin kl. 3—6 virka daga. Allir er enn vanta íbúðir ættu að mæta til viðtals á skrif- stofunni. Skorað er á þá, sem kynnu að hafa óletgðar íbúðir að gefa sig þegar fram við skfifstofuna. Tekið er á móti upplýsingum um geymsluhús og góða kjallara, s: m breyta mætti í íbúðir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.