Vísir - 25.09.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 25.09.1916, Blaðsíða 4
VlSIR T»\)o ^vásda vatvtar á e.s> 3<tiöUu. h.$. yvel&úliwc. Vel þrifinn, regiusamur, ábyggilegur PILTUR 14—17 ára getur fengið að Isera kökugerð. Conditori & Café E D E N . 'V.US \\l söt\x með mjög góðu verði. Semja má viö 3®,aSitl^S0U) tatiA. yxx. Hverfisgötu 30 uppi. Heima kl, 5—6 BIFREIÐ fer til Eyrarbakka í dag. — 2 menn geta fengið far. Hringið í síma 464- Knattspyrnukappleikur Vals og Reykjavíkur, sem háður var á íþróttavellinum í gær varð jafntefli, 3 : 3. Lítið kapp var í leiknum og ýmsir beztu mennirnir fjarverandi, enda fóru flestir áhorf- endurnir að fyrra hálfleiknum lokn- um. Annan sunnudag er í ráði aö háöur verði úrslitakappleikur milli félaga þessara um íslandsbikarinn og verður þá væntanlega meiri á- áhuginn. En Reykjavíkurfélagiö má gæta sín. Það var auöséð í gær, að Valur hetir notað sumarið betur en það. Island kom til Kaupmannahafnar 23. og fer þaðan aftur 1; október. Veðrið í dag: Vm. loftv, . 760 a. st. gola “ 7.8 Rv. “ 760 a. kul “ 8,0 Isaf. « 764 logn « 6,5 Ak. „ 763 logn “ 15,5 Gr. « 728 s. andvari « 3,0 Sf. “ 765 logn “ 4,1 Þh. » 763 logn » 8,7 Símskeyti frá fréttaritara Vísis. K.höfn 24. sept. 1916. Hægri fylkingararmur Mackensens í Dobruds- cha hefir orðið að hörfa 25 kílómetra aftur. Uppreistarflokkurinn f Grikklandi vex með degi hverjum. Undirritaðan vantar íbúö 1. okt. n.k. Uppl. á Laugav. 19B, niöri. Björn Árnason gullsm. [171 Stúlka óskar eftir litlu herb. með ofni frá 1. okt. A. v. á. [303 Herb. með miöstöðvarhitun til leigu handa siðprúðum, kyrlátum einhleypingi í Tjarnarg. 37. 2ja—3ja herbergja íbúð vantar mig 1, okt. Johs. Mortensen rakari. Hverfisg. 32 B. Sími 510 Þeir sem vilja fá tiisögn i harmoní- umspiii gefi sig fram fyrir lok þessa mánaðar. Heima kl. 11— 12 og 7—8, Smiöjust. 11. Loftur Guðmundsson. [294 Hanzkar fundnir. Vitj. á afgr. [308 mimillllHjiHH nnr ||I|I, Ii I I Útstillingar-gluggaskápar meö gleri til sölu, A. v. á. [248 Skrautlegast, fjöibreyttast og ódýrast er gull °g silfurstássið hjá Jóni Hermannssyni; úrsmið, — Hverfisgötu 32. — Brúkaður yfirfrakki er til sölu fyrir ha'Ifvirði í Þingh.str. 25. [306 Nokkrar kasettur, 9—12, óskast til kaups. A. v. á. [307 Laukur á 30 au. hálft kíló. Sódi á 13 au. hálft kíló. Ennfr. nokkrir pokar af Skagakartöflum á Frakkastíg 7. [287 Til sölu orgel, legubekkur, borð stór og smá, stólar, bókahilla með skáp, rúm með öllu tilheyrandi og m. fl. A. v. á. [274 4 eikarstólar með plydssetum til sölu. [256 Morgunkjólar fást í Lækjarg. 12 A [255 Morgunkjólar fást beztir í Garöa- stræti 4. [7 6 Langsjöl og þríhyrnur fás! a!t af í Garðarssíræti 4 (gerigíð upp frá Mjóstræti 4j. [77 Brúkaðar námsbækur, sögu og fræðibækur, fást með miklum af- slætti í Bókabúðinni á Laugav. 4. [31 Stúlka óskast í vefrarvist. Uppl. á Lindargötu 1 D. [300 Ungl. telpa óskast um tíma að gæta barns. Uppl. á Skólavöröustíg 15 B. [301 Ungl. stúlka til húsveika fyrri hluta dags óskast 1. okt. Uppl. í Þingholtsstr. 25, uppi. [302 Vökukonu og fleiri stúlkur vant- ar að Vífilsstöðum 1. okt. Uppl. gefur yfirhjúkrunarkonan. [231 Tvær stúlkur óskast í vetrarvist. Kjartan Gunnlaugsson, Grjótag. 7. ___________[251 Stúlka til inniverka óskast í vet- ur frá 1. okt. eða strax til Árna Eiríkssonar, Vesturg. 18. [269 Stúlka óskast í vist hálfan dag- ínn. Uppl. í Bröttug. 6, uppi. [272 Stúika óskast í vist á Laugaveg 43 B. (296 Stúlka óskast nú þegar. A. v. á. [297 Stúlka, hreinleg og umgengnis- góð, óskast nú þegar á rólegt heimili. Hátt kaup. A. v. á. (298 Nokkrir menn geta fengið þjón- ustu. A. v. a. [304 -----------1------------------------- 2 stúlkur óskast í vetrarvist. Uppi. í K. F. U. M. [305 Stúlka óskast í vetrarvist. Uppl. hjá Jóni Bjarnasyni, Lvg. 33. [309

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.