Vísir - 26.09.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 26.09.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG iiitstj. JAIIOB MÖLLER SÍMI 400 VISIR Skiiislofa og afgreiðsia í Hótel (sland SÍMI 400 ÞriðJ uda|ln n 26. september 1910 262. ibi. £am!& J&\6 Hin fræga mynd GAMLA BÍÓ's Ofjarl kvennaránsmanna, veröur vegna fjölda áskorana sýnd aftur í kvöld. ATH! Petta er áreiðanlega síðasta tækifœrið sem gefst að sjá hina aðdáanlegu krafta kappans Maciste, e Pantið aðgöngumiða í síma 475. Tölusett sœti kosta 1 kr. Alm. 0.60 og barnasœti 0.25 aura. Mjólkuríel. Kvíkur heldur fund í BáruMð föstudagiim 29. sept. kl. 4 síðd.- St\fanta. Stúlka sem helst heflr læit matarlagningu utan lands og sem er vön öllum húsverkum — getur fenglíð vst fra 1. október á barniausu heimili. Hátt kaupl Tllboð mrk. »1. OKT.« sendist afgrelðslu þ. blaðs. Stúlka utn 25 ára aldur sem reiknar og skrifar vel, og sem hefir áhuga fyrlr versl- un getur fengið a t v I n n u vfð stóra vefnaðarvöruverslun nú þegar. Hátt kaupl Meðmœll óskastl Tiiboð mrk. „STÚLKA" sendlst afgrelðslu blaðslns. "YCuxvAava 0 vantar áe/sEarl Hereford. UpplýBingar á skritstofu H|f Eggert Olafsson. y«» ?>« ulgreípm flanöans. Sögulegur sjónleikur í 3 þáttum. Leikinn af þeim beztu Ieikurum Dana, sem völ er á, þeim V. Psilander, Carl Alstrup. Ebbu Thomsen o. fl. Mynd þessi er ekki ósvipuö hinni ágætu mynd TRÚBOÐINN, sem Nýja Bfó sýndi í sumar og eigi er leikur Psilanders síðri hér en í henni, honum tekst vel að sýna þann stað- reynda sannleik að valt er að treysta auðlegð — og vináttu. Verð aðgöngumiða 60, 50, 10 aura. TIL SÖLU 2 skrifstofur á bezla stað í Miðbænum til leigu síðast í október. Finnið Svein Björnsson, yfirdómslögmann. Stór og vandaður eikarbókaskápur, með glerhurðum, undirskáp og skúffum, Stór og vandaður konsoll- spegill. Einnig Etagier og mjög fallegt og vandað dagstofuborð úr palisander — í rococcostíl. Afgreiðslan vfsar á. IBUÐ Tveggja til þriggja herbergja I íbúð óskast á leigu frá 1. októ- | ber. Fyrirfram borgun ef óskað er. Upplýsingar hjá Davíð Björnssyni Laufásvegi 41. Sjómaður getur fengið stööu á e/s Laurits, sem flytja á fisk til Spánar. ; Menn snúi sér til Þórðar Bjariasonar * í Ingólfshúsinu. Hús til sölu á sanngjörnu verði. — Seinasta tækifærið. Uppl. á Njáisgötu 22. Hus til sö!u á góðum stað í bænum, A. v. á. Maður vanur garnrakstri óskast. A. v. á. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að jarðarlör minnar elskulegu konu, Hansínu Ouðmunds- dótíur Nýlendugötu 15, fer fram frá Landakotsspítalanjm miðviku- daginn 27. þ. rn. og hefst kl. 1 e. hi Reykjavík, 25. sept. 1916. Sig. Sveinsson og börn. Jarðariör Jóns Guðmundssonar, Bræöraborgarstíg 19, fer fram á fimtudáginn, hefst meö húskveðju á heimili hans kl. 12 á hád. WM Bæjaríróttir 1 »»Kg>g------——------------ Botnia kom aftur að vestan í gærkvöldi. Jarðarför Ásgeirs Torfasonar, efnafræðings, fór fram í gær að viðstöddu fjöl- menni. Botnvörpungarnir eru nú allir komnir að norðan. Snorri Goði var síðastur, og kom hann hingað í nótt. Ooðafoss var á Akureyri í gær. Erlend mynt. Kaupmhöfn 25. sept. Sterlingspund kr. 17,47 100 frankar — 63,00 Dollar — 3,69

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.