Vísir - 26.09.1916, Síða 1

Vísir - 26.09.1916, Síða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 ITISIR Rkrifstofa og afgreiösia í Hótel fsland SfMI 400 ©. árg, Þriöjudaiinn 26, september !9i6. 262. tbl. Hin fræga mynd OAMLA BÍÓ’s Ofjarl kvennaránsmanna, verður vegna fjölda áskorana sýnd afiur f kvöld. ATH! Þetta er áreiðaulega síðasta tækifœrið sem gefst að sjá hina aðdáanlegu krafta kapparss Macisie. Pantið aðgöngumiða í síma 475. Töiusett sœti kosta 1 kr. Alm. 0.60 og barnasœti 0.25 aura. Mjólkurfél. Evíkur heldur fund í Bárubúð föstudaginn 29. sept. kl. 4 síðd,- í^\6mt\» 2 skrifs tofur á bezta staö í Miöbænum til leigu síðast í október. Finnið Svein Björnsson, yfirdómslögmann. 2»'6 flr greipiiffl danðans. Sögulegur sjónleikur í 3 þáttum. Leikinn af þeim beztu leikurum Dana, sem völ er á, þeim V. Psilander, Carl Alstrup. Ebbu Thomsen o. fl. Mynd þessi er ekki ósvipuð hinni ágætu mynd TRÚBOÐINN, sem Nýja Bfó sýndi í sumar og eigi er leikur Psilanders síðri hér en í henni, honum tekst vel að sýna þann stað- reynda sannleik að valt er að treysta auðlegð — og vináttu. Verð aðgöngumiða 60, 50, 10 aura. TIL SÖLTI Stór og vandaður eikarbókaskápur, með gierhurðum, undirskáp og skúffum, Stór og vandaður konsoll- spegill. Einnig Etagier og mjög fallegt og vandað dagstofuborð úr palisander — í roGoccostíl. Afgreiðslan vfsar á. Stú1ka sem helst heflr lært matarlagnlngu utan lands og sem er vön öllum húsverkum — getur fengliö vst frá 1. október á barnlausu helmili. Hátt kaupl Tilboö mrk. »1. okt,« sendist afgrelðslu þ. blaös. Stúlka um 25 ára aidur sem relknar og skrifar vel, og sem hefir áhuga fyrlrversl- un getur fengiö atvlnnu víð stóra vefnaðarvöruverslun nú þegar. Hátt kaup! Meömæli óskast! Tllboð mrk. ,,STÚLKA“ sendlst afgreiðslu blaösins. I B UÐ Tveggja til þriggja herbergja íbúð óskast á leigu frá 1. októ- ber. Fyrirfram borgun ef óskað er. Upplýsingar hjá Davíð Björnssynl Laufásvegi 41. Sjómaður getur fengið stööu á e/s Laurits, sem flytja á fisk til Spánar. ) Menn snúi sér til Þórðar Bjarnasonar í Ingólfshúsinu. Hús til sölu á sanngjörnu verði. — Seinasta tækifæriö. Uppl. á Njálsgötu 22. Hér meö tilkynnist vinum og vandamönnum, að jarðarför minnar elskulegu konu, HansínuGuðmunds- dótíur Nýlendugötu 15, fer fram frá Landakotsspítalanam miöviku- daginn 27. þ. m. og hefst kl. 1 e. h; Reykjavík, 25. sept. 1916. Sig. Sveinsson og börn. Jaröarför Jóns Guömundssonar, Bræöraborgarstíg 19, fer fram á fimtudáginn, hefst meö húskveöju á heimili hans kl. 12 á hád. K >••• JBH Bæjaríróttir vantar áe/sEarl Hereford. Uppiýsingar á skritstofu HJf Eggert Olafsson. Hus íil sö!u á góöum staö í bænum, A. v. á. Maður vanur garnrakstri óskast. A. v. á. Botnia kom aftur aö vestan í gætkvöldi, Jarðarför Ásgeirs Torfasonar, efnafiæðings, fór fram í gær aö viöstöddu fjöl- menni. Botnvörpungarnir eru nú allir komnir að norðan. Snorri Goöi var síðastur, og kom haun hingaö í nótt. Goðafoss var á Akureyri í gær. Erlend mynt. Kaupmhöfn 25. sept. Sterlingspund kr. 17,47 100 frankar — 63,00 Doilar — 3,69

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.