Vísir - 26.09.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 26.09.1916, Blaðsíða 2
VISIR VISIR A f g r e 1 ö s ! a blaösins á Hótei kland er opin frá fel. 8-7 i bverj- um degi, Inngangur Irá Vallarstrset!. Skrifstofa á sama stað, ínng. frá Aðalsir. — Ritstjórínn til vfðtals frá kl, 3-4. Sími 400,— P. O. Box 367 Brúkaöir ir.nanstokksmunir til sölu á Hótel ísland, nr. 28. ^á&YÚYYgaYstoJaYi á Hótel ísland ræöur fólk tii alls konar vinnu — hefir altaf fólk á boöstólum. Hljómieikur Páls ísólfssonar Fyrir næstum fullri kirkju spihöi Páll ísólfsson í seinasta sinn áöur en hann fer til útlanda til frekara náms. Efnisskráin var valin af smekk- vísi og listfengni. Hann byrjaöi að spila «Fantasia et Fuga« eftir Bach af mikilli lipurð, og í Mendel- sohns Adagio haföi hann tækifæri til að sýna hve vel hann er fær um að ná þýðleik og fegurð úr orgelinu — jafnvel þó ekki væri það betra en í þetta skifti. Bezta lagið var það þriðja í röðinni, »Præludium und Fuga« eftir Bach. Það lag Ijómar af guölegum eldi og er eins og maður skygnist inn í geisladýrð guðdómsins af að heyra þessa tóna. Þetta lag spilaði Páll lika af mikilli snild; sýndi hann þar hve djúpsær og skilningsgóður hann er á þaö sem hann fer með. Þaö er ekkert hversdagsmók á hon- um er hann blæs lifandi anda í það sem hann spilar. Páll hefir gert mikið goít með að láta heyra tii sín hér. Hann hefir opnað eyr- un fyrir því hve mikil fegurö er í orgelspili, ef vel er meö farið og er það óskandi, að það hafi þau áhrif að kirkjuspii fari batnandi hér eftirleiðis. Þegar Páll fer utan munu allir er heyrðu hann óska honum góðs frama. Hann mun vafalaust gera garöinn frægan, og, það sem meira er um vert, kasta nýjum og glæöandi bjarma yfir þessa gömlu Iist. Rvík 24/9. 1916. Eggert Stefdnsson. Til Gasnotenda. Allir þeir gasnotendur sem skifta um bústaði eru vinsamlega jj beðnir að tilkynna það til Gasstöðvarinnar fyrir flutningsdag, svo hægt sé að skrifa upp þá réttu gaseyðslu á flutningsdegi. Þeir gasnotendur, sem vanrækja að tilkynna burtflutning sinn verða að borga alt það gas, sem eytt er eftir mæli þeirra, frá flutn- ingsdegi þar til Gasstöðin iætur lesa á mælirinn næst eftir mán-, aðamótin, þótt aðrir hafi notað gasið þann tíma. Reykjavík 19. sept. 1916. Gasstöð Reykjavíkur. Merkileg uppgötyun. ! Danska »Aftenbladet» írá 19. ágúst hefir það eftir enskum blöð- um að írskur drengur, 15 ára að aldri, ha!i fundiö upp litunaraðferð, sem geri »anilín« óþarft. An'lín er hvergi íramleitt annarsstaðar en í Þýzkalandi, og kemur þessi upp- götvun sér því vel fyrir Breta og aðra, sem eiga ekki kost á að draga að sér »anilin« nú, meðan ófriður- inn stendur yfir, Enda segir sag- an, aö Bretastjórn hafi tekiö þessari uppgötvun svo feginshendi, þegar það þótti sýnf, að hún kæmi að tilætluðum notum, að hún hefir heitið drengnum 50 þús. kr. laun- um á ári, þangað til hann er orð- inn myndugur. Þegar »Deutschland«, þýzki verzl- unarkafbáturinn fór til Ameríku, flutti hann meö sér »anilin«, sem selt var Bandaríkjamönnum, enda var þaö sú vara, sem Bandamenn helzt girntust að fá frá Þýzkalandi. 5>ápva oa 4áp»a. Eins og egtókfram áðurvirði eg J. Ö. O. að eins svars sökum þess að hann felur sig ogósann- indi sín í gæru dýraverndarans. Hann hefir nú fyrir skömmu skrifað grein í Vísi, sem hvergi snertir málefni það sem deilt var um, heldur er hún máttlausar til- raunir til þess að svívirða mig sjálfan og læt eg mér það vitan- anlega á sama standa. Það er eftirtektarvert við grein þessa, að hann gerir í fyrsta sinn tilraun til þess að færa rök fyrir máli sfnu, birtir vottorð um það, að eg hafi verið í Rvík 19. f. m, en það tekst ekki sem hönduglegast. — Hann verður að leggjast svo djúpt, að koma einhverri kven- rolu til að gefa falsvottorð vís- vitandi eða óafvitandi, enda ber vottorðið þess ljósan vott (henni sýndist ekki betur en hún sjá mig). Mikill hluti greinarinnar er um það hve lengi eg liefi verið í skóia. Þótt þetta sé að vísu ekki svara vert og kom útfl. hrossa ekki beint við, þá varð þetta lltca að vera vitleysa eins og annað hjá J. Ö. O. Eg var einu ári skem- ur en venjuiega í undirbúnings- skólum eða 5 ár (gekk í 1. bekk -I Akureyrarsk. 1907, varð student 1911). Ekki hef eg heldur verið nema 3 ár í lagadeild Háskólans, að frádregnum þeim vetri er eg var ritstj. Vísis, en stysti náms- tími er þar 4 ár. Það mundi óneitanlega fremur snerta málefnið og dýraverndunar- J starfsemi J. Ö. O. að lögregluþjón- ar bæjarins hafa oflar en einusinni ekki séð sér annað fært en að taka af honum hest fyiir illa meðferð, og mun slíkt fádæmi hér. Eg skora hér með á J. Ö. O, að stefna mér fyrir þessi ummæli, og get eg þá huggað hann með því, að hann skal fá að sjá framan í þá lögreglu- þjóna fyrir rétti, sem þetta hafa gert og aðra sem séð hafa. Þess skal getið að eg dróg í lengstu lög að fletta ofan af manninum. En þar sem hann hefir með öllu móti reynt að svívirða mig, þá taldi eg rétlara að sýna fram á að það fer honum háifilia að kasta steinum tii mín, sérstaklega þar sem hann hefir ekki einu sinni fært Iíkur hvaö þá sannanir fyrir því að eg hafi farið ilia með skepn- ur. Heyrt hefi eg og, þótt eg ieggi ekki trúnað á slíkt, að J. Ö. O. væri formaður dýraverndunarfélags- ins; en væru nú firn þau, þá mætti T I 1. M I N N I S: Baðhúsiö opið v. d. 8-8, Id.kv. til H Borgarst.skrilít. i brunastöð opin v. d 11-3 Bæjarfóg.skrlfst. Hverfisg. op, v. d. 10-2 og 4-7 Bæjargjaldk, Laufásv. kl. 12-3 og 5-7 v.d Islandsbank! oplnn 10-4. K. F. U. M. Alm. samk, sunnd. 8*/, síðd Landakotsspít. SJúkravitj.tíml kl, 11-1. Landsbankinn 10 3. Bankastiórn tll við- tals 10-12 Landsbókasafn 12-3 og 5-8. Utlán 1-3 Landssimlnn oplmi v. d. daglangt (8-9) Helga daga 10-12 og 4-7 Nátlúrugripasafnlð opíð síðd. Pósthúsiö oplð v. d. 9-7, sunnd. 9-1 Samábyrgðln 12-2 og 4-6. Stjórnarráðsskrifstofurnar opn. 10-4 v. d. Vifilsstaðahælið. Hcimsóknartími 12-1 Þjóðmenjasafnið opið sd. þd, fmd. 12-2 Ókeypis I æ k n i n g háskólans Klrkjustræti 121 Alm. lækningar S þrlðjud. og föstud k!. 12- 1. Eyrna-, nef- og hálsisekningar á iöstud. kl. 2 -3. Tannlæknlngar á þriðjud. ki. 2—3, Augnlækningar i Lækjargötu 2 á mið vikud. kl. 2—3. Landsféhirðir kl. 10—2 og 5—6. minna á, að biöðin gátu þess fyrir nokkru, að maður einn hefði verið rekinn úr dýraverndunarfélaginu, en aldrei heyrðist getið að lögreglan hefði Oiðiö að frelsa gripi úr hönd- um hans. Það sætir undrum hvað J. Ö. O. er mannalegur í síðustu grein sinni, meðal annars telur hann sér trú um að eg muni taka mér afar nærri skop hans, Þvílík ímyndun og barnaskapur! Fii'st honum nú ekki í einlægni sjálfum aö það lægi nær fyrir mig að skopast að honum ef eg vildi eyða bleki til þess, En það er óþarft, hann gerir það lang- bezt sjálfur með skrifum sínum og vil eg sérslaklega mega benda ágrein- ina» Uði« í síðasta dýraverndara. Gunnar Sigurðsson frá Selalæk. Aths. G. S. þóttist svo grátt Ieik- inn af J. Ó. O., aö hann ætti heimt- ingu á aö gefa honum tilefni til meið- yrðamáls gegn sér, og vildi Vísir ekki meina honum það. Gula dýrið. Leynilögreglusaga. ---- Frh. Svo snéri hún sér að manni sem stóð þar skamt frá og sagði: Hin- rikl Farið með honum niður og látið hanu hafa þur klæði.« Hinrik og Tinker tókust í hend- ur og fylgdust svo niður til her- bergja skipsmannanna. Á meðan fór Yvonn inn í lestrarsalinn. Þar sat föðurbróðir hennar og var að lesa. Hann hét Greives. »Hver var þetta?« spurði hann þegar Yvonn gekk inn. Yvonn kveikti sér í sígarettu áður en hún svaraði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.