Vísir - 27.09.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 27.09.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 VISIR Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel fslanii SÍMI 400 6. árs„ M iðvikudaglnn 27, sepiember 19!6 263. ibl. Giamia Bí6 Skrautgripir greifafrúarinnar Ameríkskur sjónleikur í 2 þátt- uai, ágætlega leikinn af Vita- graph, frægum Ieikurum. Gissemand fær ekki að giftast Gamanleikur í 2 þáttum, aðal- hlutverkin leikur Holger Petersen. Jarðarför okkar elskulegu móður og systur, Ástríðar Jóns- dóttur frá Dröngum í Dýrafiröi fer fram fimiudaginn 28. þ.m. kl. 11, frá Laugavegi 23. Dóttir og systir hinnar látnu. Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum að jarðarför systur mlnnar, Guðbjargar Jónsdóttur, sem andaðist 24. þ. m., fer fram iaug- ardaginn 30. sepí. og byrjar kl. 11 árd. með húskveðju frá Smiðjustíg 3, heimili hinnar látnu. Gott Píanó fyrir 675 kr. frá Sören Jensen Khöfn. Tekið á móti pöntunum og gefnar Upplýsingar í VÖruhúsinil* Einkasala fyrir ísland. Blikkfötur og B&lar með og án gjarða, eru langódýrastir í verziun B» H, Bjarnason* Stóvu feassav með gjafverði í verzlun B. H. Bjarnason. Barnaskólinn (Sjá götuauglýsingar). Hindsberg Piano og Flygel eru viðurkend að vera þau beztu og vönduðustu sem búin eru til á Norður- löndum. — Verksmlðjan stofnsett 1853. Hljóðfæri þessi fengu »Grand prix« i London 1909, og eru meðai annars seld: H, H. Christian X, H. H. Haakon VII. Hafa hlotið meðmæli frá öllum helztu. tónsnillingum Norðurlanda, svo sem t. d. Joachim Ándersen, Professor Bartholdy, Edward Grieg, J. P. E. Hartmann, Professor Matthison-Hansen, C. F. E. Hornemann, Professor Nebelong, Ludwig Schytte, Aug. Winding, Joh. Svendsen, J. D. Bondesen, Aug. Enna, Charles Kjerulff, Albert Orth, Nokkur hljóðfæra þessara eru ávalt fyrirliggjandi hér á staðnum, og seljast með verksmiðjuverði að viðbaettum flutningskostnaði. Verðlistar sendir um alt land, — og fyrirspurnum svarað fljótt oggreiðlega. G. Eiríkss, Reykjavík. Einkasali fyrir fsland. Boigarstjóra skrifstofan verður opin frá 1. okt. að telja frá kl. 10-12 og 1-3 hvern virkan dag. Stúlka óskast á fáment heimili í grend við Rvík I. okt, Uppiýsingar á Lindargötu 18 niðri. S t ú I k a, sem er vön skrift og reikningi, óskar eftir atvinnu við skrifstofu eða búðarstörf nú þegar eða l.okt. Meðmæli ef óskað er. Uppl. á Óðinsgötu 5 (uppi). $vó flr fireipuffl danðans. Sögulegur sjónleikur í 3 þáttum. Leikinn af þeim beztu leikurum Dana, sem völ er á, þeim V. Psilander, Carl Alstrup. Ebbu Thomsen o. fl. Mynd þessi er ekki ósvipuð hinni ágætu mynd TRÚBOÐINN, sem Nýja Bfó sýndi í sumar og eigi er leikur Psilandtírs síðri hér en í henni, honum tekst vel að sýna þann stað- reynda sannieik að valt er að treysta auðlegð — og vináttu. Verð aðgöngumiða 60, 50, 10 aura. Jarðarför minnar kæru systur Magneu er ákveðln næstkomandi föstudag 29. þ. m. og hefst með húskveðju kl. II1/, f. h. frá heimlli hennar á Laugavegl 25. Leifur Þorlelfsson. Kenslukona óskast á ágætt heimili ekki langt frá Reykjavfk til að kenna 3 börnum vanalegar námsgreinar og að spila á Piano. Halldór Sigurðsson, lngólfshvoii gefur upplýsingar. Dugleg og þrifin stúika — sem kann matartilbúning vel — óskast f vist frá 1. okt. n. k. Gott kaup I boði. G. Efríkss. — Lækjartorg 2. á vöruleyfum frá Brydes verziun verður haldið f Goodtempiarahúsinu í dag og byrjar kl. 4 e. h. Áreiðanlegan og góðan D R E N G vantar mig í vetur til snúninga á rakarastofuna Austurstræti 17. Eyjólfur Jónsson. 2 mjaltakonur vantar nú þegar. Nánari upplýsingar gefur Björn Jónsson — Sími 54 —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.