Vísir - 27.09.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 27.09.1916, Blaðsíða 3
VtSIR Ársæll flytur sig á Laugaveg 14. Búðarpiltar 14—16 ára, vel að sér í reikningi, lipur og ábyggilegur, getur fengið atvinnu við verzlun í miðbænum nú þegar. Umsóknir og uppl. auðk. »89« sendist Vísi. GrOtt hús til söln Oott verð. Oóðir borgunarskilmálar. — Laust til íbúðar 1. október. — Elrtar Markússon. Skrifstofa mín er flutt á Lindargötu 7 A. 2>\an\asar\. Stú1ka sem helst heflr lært matarlagnlngu utan lands og sem er vön öllum húsverkum — getur fengiiö vst frá 1. október á barnlausu helmilf. Hátt kaupl Tilboö mrk. >1. OKT.* sendist afgrelöslu þ. blaös. tvíbökum. Þaö fæ eg klukkan 7. Þarna var fyrsta máltíðin. Miðdags- matinn á eg að fá kl. 12. Enginn maður þolir að svelta frá 7 til 12. Eg verö því að fá mér hafragraut kl. 9 til þess að drepast ekki úr sulti, Þarna var önnur máltíöin Svo er eg góður til kl. 12. Þá kemur miðdegisverðurinn. Það var þriðja máltíðin. Nú er svo til ætl- ast að kvöidmaturinn komi kl. 7. En allir geta skiliö það, að slíka langaföstu þolir enginn maður. KI. 3, eða um nónbilið, verð eg að fá kaffi og »vel með því«. Annars held eg það ekki út til kl. 7, eða þangaö til kvöldmaturinn kem- ur- Þar fékk eg fjórðu máftíðina. En kvöidmaturinn kemur kl. 7 og er þá komin fímta máltíöin. Þeir sem fara snemma aö hátta, — og annars »borða tvímælt*, — geta nú auðvitað látið sér þessar mál- tíðir nægja, þessar fimm, sem taidar eru. En nú er eg einn af þeim, sem aldrei hátta fyr en 117,-12, — því að eg þarf ekki að sofa nema 7 klukkustundir og þá þykir mér , mal til komið að fá mér tevatns- I | sopa með brauðbita um 10—11- leytið.þaðersjötta og síðasta máltíðin, og á henni hefi eg beztu lystina. Svona hefir máltíðum verið hagað hjá þeim öllum kunningjum mín- um,' sem éta »tvímætt«, og svona veit eg að muni fara fyrir mér, Eg aðhyllist því tillöguna um að »borða tvímæltt —borða tvímælt!« Eg held hun sé ágæt. En það er vafasamt að «píunni« þyki tíma- ' sparnaður að því. Makhákur. MAÐUifc, sem er vanur að raka gærur óskast A. v. á. \ \s\. Stúlka um 25 ára afdur sem relknar og skrlfar vel, og sem heflr áhuga fyrlrversl- un getur fengið atvlnnu vfð stóra vefnaðarvöruverslun nú þegar. Hátt kaupl Meömæli óskast! Tllboð mrk. ,,STÚLKA“ sendist afgrelöslu blaðslns. *>3 evz.tunanxva^ur ungur og reglusamur óskar eftir atvinnu. — Ágæt meðmæli fyrir hendi. — A. v. á. S\áma3uv getur fengið stöðuáe/s »Nanna« sem flytja á fisk til Englands. Menn snúi sér til I. B. Hobbs fiskikaupmanns. Xádbbtíbtoteðalbb! * Tilsögn i Harmonfumspili veitir Loftur Guðmundsson Smiðjustíg l|. Heima kl. 11—1 og 6—7 £. LámsAótUv I höfði. Hún brosti þegar hún sá hversu undrandi þeir urðu. »Hélduð þér að þér ættuð að fara í land einn, Tinker? spurði hún glaðlega. »Komið þér nú ef þér eruð tilbúinn, eg fer með yður«. Tinker-stökk upp. »Eg er yður ákaflega þakklátur, ungtrú, |en þér megið ekki hugsa til að koma með mér í nótt, það er ekkert kventdanns verk sem eg er að leggja út í. »Hafið þér gleymt því sem á undan er gengið, Tinker? Munið þér ekki eftir að eg hefi staðið f öðrum eins stórræðum og Iiggja fyrir í kvöld?« Tinker mintist þeirra tíma þegar nafn hennar var á hvers manns vörum, fyrir snarræði hennar og kænsku, svo hann brosti og sagði ekki meira, Greives fylgdi þeim upp á þil- farið. Þar var skipstjórinn er Vog- han hét og nokkrir sjómenn, sem voru að Ieysa skipsbátinn. Voghan skipstjóri heilsaði Tinker kunnug- uglega, svo taiaði hann nokkur orð við Yvoun. Síðan fóru þau ofan í bátiun og honum var röið áleiöis til lands. Þau lentu eftir nokkrar mínútur. Tegar þau gengu upp bryggjuna sagði Tinker við Brötiugötu 6 kennir ensku og dönsku. Gula dýrið. Leynilögreglusaga. ---- Frh. Eg ætla að biðja ykkur að af- saka mig nokkrar mínúturc, sagði Yvonn og stóð upp. Síðan fór hún út og í einn stundarfjórðung töluðu þeir Greives og Tinker um hitt og þetta. En samt hugsaði Tinker um ekkert annað en Bleik og það verk sem hann átti nú fyrir höndum og átti aleinn að sjá um. Klukkan var farin að ganga tólf og Tinker var farinn að hugsa um að biðja um að hann yrði fluttur í land, en í því kom Yvonn inn í salinn. Bæði Tinker og Greives horfðu undrandi á hana, Þegar hún fór út var hún klædd í hvítan kjól. Nú var hún komin í dökkan kjól og þykka kápu nieð flókahatt á . hana: »Ætlið þér virkilega að taka þátt í atförinni í nótt?« »Eg ætla að minsta kosti að heyra hvað lögreglustjórinn segir. Við veröum að flýta okkur. Nú er klukkan farin að ganga tólf.« Klukkan var orðin tuttugu mín- útur yfir ellefu þegar þau komutil gistihússins. Lögreglustjórinn var þar fyrir og var að lesa í blaði er þau komu. Tinker gekk til hans og kvaddi hann. Síðan kynti hann þau Yvonn hvort öðru. »Bleik hefir ekkert gert vart við sig«, tók hann til máls. »Hafið þér frétt nokkuð af honum ?« Tinker hristi höfuöið. »Nei, ekkert. En tii þess að vera viss um að hann hafi ekki komið ætia eg að hlaupa upp til herbergja okkar.« Hann skildi við þau og kom eftir nokkra stund aftur. »Hann hefir ekki komið þar, því eg er viss um að hann heföi skilið eftir einhverja orðsendingu til mín hefði hann komið.«

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.