Vísir - 27.09.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 27.09.1916, Blaðsíða 4
VISiR 6 duglegir sjómenn vanir lóðafiski, óskasi nú þegar. — IJpplýsingar gefur skip. stjórinn á vélskipinu Geir goða eða íbúð óskast 1. okt. Uppl. hjá H. Andersen & Sön. [332 Herb. fyrir einhl. mann óskast til leigu nú þegar. Helst í nánd við Stýrim.skólann. Tilb., merkt: »Herbergi«, send. afgr. (335 Skrautlegast, fjöibreyttast og ódýrast er gull og silfurstássið hjá Jóni Her mannssyni, úrsmið, — Hverfisgötu 32. — Pingholtsstræti 15. Kenslukona til að kenna tveim stúlkum, 10 — 13 ára, meðal annars píanóspi), getur fengið atvinnu á ágætu heimili á Austfjörðum. — A. v. á. SKRADDARASVEINN óskast strax eða 1. janúar næstkomand. Hátt kaup í boði (35 kr. á viku). Peir sem vilja sinna þessu, sendi umsókn í iokuðu umslagi merktu „Skraddarasveinn" á skrifstofu þessa blaðs. Símskeyti frá fréttaritara Vísis. K.höfn 26. sept. 1916. Venizelos er tarinn frá Aþenu- borg. Uppreistarmenn ráða lögum og lofum á Kríf. Alvarleg uppreist breiöist út um nýlendur HoIJendinga í Austurind- ium. KARLMAÐUR vanur skepnuhirðingu óskast á heimiii í grend við Reykjavík. A. v. á. 2drengiróskast annar til að læra kökugerð, en hinn til að keyra út um bæinn brauð. V. Petersen Laugavegi 42. Kaffihúsið Laugavegi 23 verður lokað á fimtudaginn tii kl. 4. Erlend mynt. Kaupmböfn 25. sept. Steriingspund kr. 17,47 100 frankar — 63,00 Dollar — 3,69 Bæjargjaldkera- skrifstofan verður opin frá 1, októ- ber að telja frá kl, 10—12 og 1—5 hvern virkandag. Steingr. Guðmundsson Amtmannsstíg 4. KJ Ö T o g SLÁTU R fæst næstu daga hjá jftmiinda Arnasyni Sá sem tók í misgripum farþegaflutninglnn um borð í »Botníu« í gær, merktan KRISTIN GUÐMUNSDÓTTIR, er vinsamlega beðinn að skila honum á Vesturgötu 31 (úppi). Verk- manna- buxur mjög sterkar, fást f verzlun Herb. til leigu, aöeins handa einhl. A. v. á. [336 Óskað er eftir einu herb. fyrir einhl. Fyrirfram borg. A. v. á. [316 Stór stofa í Miðbænum með á- gætum húsbúnaði og forstofuinng. til leigu frá 1. okf. fyrir reglus. einhl. mann. A. v. á. [317 KAUPSKAPÍÍR Reyktur rauðmagi, á 50 aura bandið, á Frakkast. 14. (337 Til sölu orgel, legubekkur, borð stór og smá, stólar, bókabilla með skáp, rúm meö öllu tilheyrandi og m. fl. A. v. á. [274 Saurnavél, næsíum ný er til sö!u. A. v. á._______ [318 Barnavagn óskast keyptur. A. v. á. [319 Rúmstæði til sölu á Bergstaðast. 45, uppi. [326 — VINNA — Bréf og samningar eru vélritaöir. A. v. á. [320 Tvær stúlkur óskast í vetrarvist. Kjartan Gunnlaugsson, Grjótag. 7. [251 Stúlka óskast í vist háifan dag- inn. Uppl. í Bröttug. 6, uppi. [272 Stúlka, sem er vön innanhúss- verkum og þjónustubrögðum, ósk- ast á heimili nálægt Rvík í vetur. Uppl. á Grettisgötu 1. — Guðrún Jónsdóttir. [310 Stúlka óskast í vetrarvist. A. v. á. [312 Stúlka óskast í vist frá 1. okt. Uppl. á Laugav. 46, II. loít. [313 Þrifin, ung stúlka óskt í vist á fáment heimili, strax eða 1. okt. Nýlendug. 15B, niðri. [316 Stúlka, vön matartilb., getur feng- ið vetrarv. á Hvg. 34. (338 Pluss-legubekkur og stólar til sölu á Stýrim.stíg 8. Sýnt frá kl. 10— 12 á hád. [328 Gluggi og hurð til sölu, einnig rúmstæði. Uppl. á Smiðjustíg 6, niðri. [346 Reyktur rauðmagi til sölu á Hvg. 72. [347 Lokað þvottaborð og falleg leir- vara ofl. fæst keypt meö lágu veröi. A. v. á. [348 Skrifborð óskast til kaups. Uppl. á Hvg. 72. [349 Til sölu, í Miösræti 4, niöri: Rúmstæði með dýnu, borð, fata- skápur og þvottaborð. [350 Smáeldavélar og lftill ofn, vagga, grammófón, tugavigt, borð, iegu- bekkir, prímus, olíuvélar, olíubrús- ar ofl. til sölu á Laugav. 22, steinh. [351 Lítill ofn brúkaður óskast, einnig brúkaður vaskur í eldhús. A. v. v. (352 Stúlka til inniverka óskast í vet- ur frá 1. okt. eða strax til Árna Eiríkssonar, Vesturg. 18. [269 Stúlka óskast í vetrarvist. A. v. á. [340 Stúlka óskast í vist 1. okt, í Hafnarfiröi. A. v. á. [341 Ráðskona óskast á barnlaust heim- ili, nú þegar. A. v. á. [342 Vetrarstúlka óskast frá 1. okt. Uppl. á Skólav.stíg 16 B. [343 Stúlka óskast hálfan daginn. Uppl. á Grettisg. 22. [344 Drengur getur komist aö á ,MjöIni‘ sem aöstoöar eldasveinn. [345 Sendlsveinn ó s k a s t n ú þegar. ludvíg ANDERSEN, Kirkjustrætí 10. Lítið hús óskast tit kaups fyrir 1. okt., helst neðarl. í Aasturbæn- um. A. v. á. (353 Morgunkjólar fást og verða saum- aðir ódýrast á Nýlendugötu 11 B (steinhúsið). [339 Etagier til sölu, Til sýnis áafgr. * (348 Skyr fæst á Grettisg. 44, uppi í vestra húsinu. (349 Ágætt píanó frá Hornung & MöIIer, til leigu frá 1. október. A. v. á. (346 I TAPAfl —FUNDIfl I Tapast hefir í Miöstr. eða þar í grend, ný barnaskóhlíf. Finnandi beðinn að skila henni í Miöstr. 4, niöri. (346 Tapast hefír silfurbaukur úr Rvík inn að Þvottalaugum. Finn- andi skili á Laugav. 61 gegn fund- arlaunum. (347 Prentsmiðja Þ. Þ. Clementz. 1916. <■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.