Vísir - 28.09.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 28.09.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAKÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 *y w cs W WM VlSIK Skrifétofa og afgreiösla í Hótel fsland SÍMI 400 6. árg. Fimtudaiiiin 28. sepiember 1916. 264. tbl. Gamia Bíð Skrautgripir greifafrúarinnar Ameríkskur sjónleikur í 2 þátt- um, ágætlega leikinn af Viia- graph, frægum leikurum. Gissemand fær ekki að giftast Gamanleikur í 2 þáttum, aöal- hlutverkin leikur Holger Petersen. Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum aö jarðarför systur mlnnar, Ouöbjargar Jónsdóttur, sem andaðist 24. þ. m., fer fram laug- ardaginn 30. sept. og byrjar u. n árd. með húskveðju frá Smiöjustíg 3, heimili hinnar látnu. Guðfinna Jónsdðttir. Erlend mynt. $ Kaupmhðfn 25. sept Sterlingspuud kr. 17,47 100 frankar — 63,00 Dollar — 3,69 Nýkomið 'Rykfrakkar Regnkápur Vetrarfrakkar » Vetrárkápur (fyrir herra, dömur og börn). Karlmannsfatnaðir Manchettskyrtur — Hálstau — Sokkar — Handklæði — Treflar — Vasaklútar o. m. fl. Bezt að verzla í Fatabúðinni. Hafnarstræti 18. — Sími 269. Kvennaskólinn veröur settur mánndaginn 2. okt. kl. 12 á hád. Sama dag kl. 3 tekiö á móti stúlkum, seni eiga að búa í skólanum. Inglbjörg H. BJarnason. Bæjargjaldkera- skrifstofan verður opin frá 1. októ- ber að telja frá kl. lO—12 og 1—5 hvern virkan dag. Skrautlegast, fjölbreyttast .og ódýrast er gull °g silfurstássið hjá Jóni Hermannssyni, úrsmiö, — Hverfisgöt'u 32. — M» 3M* Hr ireipiii flauOans. Sögulegur sjónleikur í 3 þáttum. Leikinn af þeim beztu leikurum Dana, sem völ er á, þeim V. Psilander, Carl Alstrup. Ebbu Thomsen o. fl. Mynd þessi er ekki ósvipuð hinni ágætu mynd TRÚBOÐINN, sem Nýja Bíó sýndi í sumar og eigi er leikur Psilanders síðri hér en f henni, honum tekst vel að sýna þann stað- reynda sannleik að valt er að treysta auðlegð — og vináttu. Verð aðgöngumiða 60, 50, 10 aura. i®S? Lipton's the er hið bezta í heimi. í heildsölu fyrir kaupmenn, hjá (j. EÍríkSS, EflyijaTlk Einkasali fyrir fsland. Dugelg og þrifin stúlka — sem kann matartilbúning vel — óskast f vist frá 1. okt. n. k. Gott kaup í faoði. G. Eirikss. — Lækjartorg 2. 2-3 herbergja íbúðvantarmig frá 1. okt. — Ennfremur 2-3 herbergi handa einhleypum. Guðm. M. Björnsson Orettisgðtu 46. H P. DUUS A-deiId Hafnarstrætl, Regnkápur — Vetrarkápur — Kjólatau — Flauel — Skúfa- silki — Silki í svuntur og slifst — Oardínutau — Morg- unkjólaefni — Saumavélar — Regnhlífar — Prjónavörur. osfiast \ seudiJeÆu. í&vauus vevduu. DRENG, ötulan og áreiðanlegan vantar í Sápubúðina Laugavegi 40. Akranes kartöflur fást nú og framvegis á Vesturgötu 11. Stúika% — vön karlmannafatasaum — ósk- ast nú þegar. Andrés Andrésson. Bankastræti 11. U. M. F. Iðunn og U. F. M. Rvfkur halda samfund í Bárubúð, uppi, föstudaginn 29. þ. m. kl. 8Vf síð. degis. Fundarefni fróðleg og skemti- Ieg, nytsötn og nauðsynleg. »' Alltr ungmennafélagar mœta stundvfslega.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.