Vísir - 28.09.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 28.09.1916, Blaðsíða 2
vsssR VÍS5R A í g r e ! ð s J a biaðsina á Hótel Island er opm frá kt. 8—7 á hverf-um degi, Inngangur frá VaílarBtræti. Skrifaíofa á saina síaö, inng. Irá Aöalstr. — Ritsfjórtan tii viötsis frá tí. 3—4. Sfœí 400,- P, O, Bp* 367. ; á Hótel fsland ræður fólk til alls konar vinnu — hefir altaf fólk á boöstólum. ; Falkenhayn— Hindenburg Um mánaöamótin siðusfu barst sú fregn hingað í símskeyti til Vís- is, aö Falkemhayn hefði látið af herstjórn Þjóðv., en hún fengin Hin- .denburg í hendur, með öörum orð- um: Falkenhay vikið frá. — í enska blaðinu »DaiIy News« birtast ýmsar hugleiðingar í sambandi við þenna atburð, og gerir greinarhöf. grein fyrir honum á þessa leið: Þessi herforingjaskifti tákna tíma- mót í styrjaldarsögu Þjóðverja. — Falkenhayn er eitt af verkfærum hernaðarkiíkunnar þýzku, sem ríkis- erfinginn er einn af aðalmönnun- um í. Þessi klíka kom ófriðnum af stað, í því skyni aö mynda þýzkt heimsve'.di. Síðasta von4ienn- ar um sigur í þessum ófriði bygð- ist á því, aö Þjóðverjum tækist að vinna Verdun. Þar var hafin síð- asta sókn Þjóðverja og þar liggja síðustu sigurvonir þeirra í rústum. í þeirri von, að vinna sigur hjá Verdun, skeytti Falkenhayn ekkert um sókn Rússa að austan. Til þess að mæta henni, heföi hann orðið að láta af sókninni gegn Verdun. Það gat hann ekki. Um leið og hann gerði það, hlaut herstjórnin að missa traust þjóðarinnar. Þess vegna var stjórnin tekin af honum. Hindenburg hefir frá upphafi að- allegahaldið uppi v ö r n. Sókn hans hin mikla gegn Rússum í fyrra var hafin til varnar. Hann áleit að Þjóðverjar yröu aðallega að beina athygli sinni gegn Rússum. Falken- hayn og þeir, sem með honum hugðust að Ieggja undir sig heim- inn, Iögðu alt kapp á að vinna á Frökkum, Að Hindenburg er nií DEEN.GH » vantar um næstu mánaðamót til að bera Vísi út um bæinn. Tilkynning. * Sökum þess hvað allt fóður hesianna er dýrt, hafa ökumenn bæjarins ákveðið að hækka kaup þeirra frá 30. sept. þannig: að héstur með vagni hafi jafnt kaup og verkfær maður, eða 45 aura um kl.tímann. Verður þá íægsfa kaup ðkumanns meö 1 hesf 90 aurar um klukkutímann, þegar um heiia daga eða Jengri vinnu er að ræða, annars hærra Með 2 hesfa kr. 1 35. * Eftir þessu kaupi skal fara með alla samninga og vinnu-akkord. — Ef um eftirvinnu er að ræða, hækkar kaupið jafnt fyrir hestinn og manninn. Eftir umboði ökumanna í Reykjavík. A Klapparstlg 3 vevður sett %%. m Vd \> m. m\k\3 aj timou o$ upp^ve\li)tt« \ o$n, sftujju*, I Stúika um 25 ára aldur sem reiknar og skrifar vel, og sem heflr áhuga fyrlr versl- un getur fengið atvlnnu vfð stóra vefnaðarvöruverslun nú þegar. Hátt kaupl Meðmæll óskastl Tllboö mrk. „STÚLKA" sendlst afgrelðslu blaðslns. Nathan & Olsen kaupa vel verkaðan SUNDMAGA Stúlka sem helst heflr lært matarlagnlngu utan lands og sem er vðn öllum húsverkum — getur fengið vlst frá 1. október * barnlausu helmili. Hátt kaupí Tilboð mrk. >1. OKT. sendist afgrelðslu þ. blaðs. T t L U í Ki U CS; Baöhúsiö opið v. d. 8-8. id.kv. til 1) Bprgarst.skrifát. i brunastöð opin v. d 11-3 Bæjarfóg.skrifst. Hverfisg. op, v. d. 10-5 og 4-7 Bæ]argj;ildk, Laufásv. kl. 12-3 og 5-7 v.d Islandsbanki opinu 10-4. K, F. U. M. Alm. samk, sunnd. 8r/, sí5d Landakoisspít. Sjúkravitj.tími ki. 11-1. Landsbankinn 10-3, Bankastjórn íii við tals 10-12 Landsbókasafn 12-3 og S-S. Utlán 1-3 Lnmlssiminn opinn v. d. daglangt (8-9) Helga daga 10-12 og 4-7 Náttúrugripasafnið opið IVí-21/, siðd. Pðsthúsið opið v. d. 9-7, s-unnd. 9-1 Samábyrgðin 12-2 og 4-6. StjórnarráðsskrifstoEurnar opn. 10-4 v. d. Vífilsstaðahæiið. Hcíinsóknartímí 12-1 Þjóömenjasafnið opið sd. þd, fmd. 1-2-2 ókeypie lœkning háskðians [Kfrkjustræti 12: Alm. Siekoingar á þrlðjud. og fösstud H. 12-1. Eyrna-, nef- og hálslækiihigar á fösttid. kl. 2—3. Tannlækningar á þriðjud. kl. 2—3. Augntakningar i Lækjargötu 2 á mtö vikud. ki. 2—3. Landsféhitðir kl. 10-2 og 5-6. fengín stjórnin í hendur hlýtur því að boða það, að hér eftir verði aðalle^a haldið uppi vörn at hendi Þjóðverja, og fyrst og fremst leitast við að stöðva framsókn Rússa. Hvað eftir annað hafði Hinden- burg veríð skipað að hefja sókn á austurvígstöðvunum, en hann neit- aði því vegna liðskorts. En Falk- enhayn raátti ekkert missa frá Ver- dun. Eftir að bandarnenn hófu sóknina hjá Sontme, var enn skor- að á Hindcnburg að hefjast handa. Sama svar. Loks neyddist Falken- hayn til þess að senda her að vest- an, eftir að bandamenn hófu sókn- ina, En hann vildi ekki hörfa und- an og sendi því of lítið lið austur og Rússar urðu ekki stöðvaðir. Ei stöðva átti Rússa, þá varð ekki að 2ins nauðsynlegl að láta af sókn hjá Verdun, heldur að veikja herinn á vesturvígstöðvunum svo mjög, að óhjákvæmilegt yröi að halda undan hjá Somnie. Keisarinn hefir kallað á gaoi'a manninn, til þesl að koma í fram- kvæmd verki, sem engi"11 annar getur gert af ótta við almennings- álitið: að halda undan á vestur- vígstöövunum, aö Meusfljótinu eða ef til vill enn lengra. Það hefðu Þjóðverjar átt að gera löngu fyr, þegar er Jfássar hófu sóknina i oaliciu. — Herstjórnin hefir ekki þoraö þafl. En þaö sem keisarinn hefir ekki þorað að láta Falksn- hayn gera, vonar hann að þjóðin sætti sig við, ef frægöarljóma Hind- enburgs er brugðið yfir það, Bandamenn unnu úrslitasigurinn hjá Marne í september 1914, Þjóð- verjar sáu þaö ekki, Ferdinand Búlgarakonungur sá þaö ekki. En- ver Pasha sá það ekki, Konstantin konungur sá það ekki. En Veni- zelos sá það þegarístað. í október 1914'sagði hann : »Þjóðverjar urðu undir í ófríðnum i orustunni við Marne, en þeir verða í tvö ár að komast í skilning um það«. Þessi tvö ár eru nú íiðin. »

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.