Vísir - 28.09.1916, Page 3

Vísir - 28.09.1916, Page 3
ViSiR Diekkið LYS CARLSBERG Heimsins bestu óáfengu drykkir. Fáaí alstaöar Aðalumboð fyrir ísiand Nathan & Olscn. St ú I kas sem er vön skrift og reikningi, óskar eftir atvinnu við skrifstofu eða búðarstörf nú þegar eða l.okt. Meðmæli ef óskað er. Uppl. á óðinsgötu 5 (uppi). c LOGIVSENN I Péiur Magnússon, yfirdómslögmaOur, Hverfísgötu 30. Sítni 533 — Heima kl 5-6 . Öddwr Gíslason yflrréttarmaiaflufnSnssmaOur Laufáavegl 22. Venjuiega heirna kl. 11-12 og 4-5 Sítni 26 Bogi Brynjóifsson yflrréttarmélaflutnlngsmaOur, Skrifstofa í Aöalstræti 6 [urpij. Skrif stofutími frákl. 12— 1 og 4—6 e.m Hið öfiuga og aiþekta brunabótafélag «r WOLGA (Stofnað 1871) tekur aO sér alskonar brunatrygglngar Aðalumboðsmaður fyrir fsland Haildór Eiríksson (Bókari Eimskipafélagsins) Brunatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar A. V. Tulinius, Miðstræti 6 — Talsími 254 Det kftl. octr. Brandassuranca Comp. Vátryggir: Htís, húsgðgn, vöru- alsfeonar. SkrifstofutímiS-12 og 2-8. Austursíræií 1. N. B, Nielsen, — Talsími 250 — ' Prentsmiðja Þ. Þ. Clementz. 1916. 2drengiróskast annar til að læra kökugerð, en hinn til að keyra út um bæinn brauð. V. Petersen Laugavegi 42. 2 mjaltakonur vantar nú þegar. Nánari upplýsingar gefur Björn Jónsson — Sími 54 — \ \ s \. Afntæli f dag: Ásgeir Sigurðsson, konsúll. Geir Zoega, verkfr. Guöni Egilssou, múrari. Guöb. S. Ólafsdóttir, húsfrú. Guðm. Pálsson,' múrarari. Jarþrúður Jónsdóttir, húsfrú. Kr. Arngrímsdóttir, ungfrú. \ Afmæliskort með íslenzk- um erindum og margar nýjar tegundir korta, fást hjá Helgo Arnactyrd í Safnahúsinu. Dr, Jón Þorkelsson skjalavörður hefir selt hús sitt á Hólavelli (Eggerti Jónssyni frá Nautatúni), og er nú fluttur að Laugavegi 42. Framboðin. Auk þeirra sem getið er um á öörum stað í blaðinu í dag, hefir Halldór læknir Stefánsson á Flateyri boðið sig frarn til þingmenskn í Vestur-ísafjarðarsýslu. — Framboð Jóns Jónatanssonar í Árnessýslu hefir orðið ógilt, vegna þess að einn meðmælandi hans var ekki á Kjörskrá, en enginn tif vara. Böðv- ar á Laugavatni hefir tekið sitt fram- boð aftur. Þorsteinn Ingólfsson fór til Kaupmannahafnar í fyrrad. Kongshaug kom frá Englandi í fyrradag. Nýlátinn er alþektur maöur hér í bænum, Jón Guömundsson á Bræðraborg- arstíg 19, sem kallaöur hefir verið Jón Smali. Enskukennara hefir Harward-háskóli og annar háskóli í Bandaríkjunum boðið há- skólaráöinu hér að senda hingað til háskóians. Hefir boðinu verið tekið með þökkum. Listaverkasafnið. Byrjað er nú að grafa fyrir undir- stöðunni undir bygginguna yfir iista- verk Einars Jónssonar, sem reisa á sunuati við Skólavörðuna. Dóttir snæiandsins. Eítir Jack London. 72 ---- Frh. Ferðalag þeirra, Jakobs og Fronu, niöur eftir Hvítá (White River) haföi verið mjög hættuiegt sakir leysing- anna. Auk þeirra komu nú margir þangað daglega. Og einn meðal þeirra var Coubertin barón. Frona rakst á hann daginn eftir aö hún kom, og varð henni að orði um leið og hún heilsaði honutn: Hvað þetta! Eruð þér kominn hingbö? — Þér, þér, stamaði hann og tók ofan loðhúfuna. Mér er sönn ánægja að hitta yður. — Eg verð að segja —, byrjaði hún aftur. — Nei, nei, greip hann fram í. Lítið þér nú á. Hann snéri sér við og benti á bátskrifli, sem Pherson hafði selt honum, fyrir þrefalt verð munið þér ekki einu sinni þegar við vorun stödd hjá frú Schoville að við töiuðnm um báta, og hvað eg þekti lítið til með þá að fara, og þér lofuðuð mér, og sögðuð — — Aö eg skyldi kenna yður undirstöðuatriöin? — Ó, er þetía ekki mikilfeng- legt! Hlustið þér riú! Heyrið þér ekki? Heyriö þér ekki niðinn langt í burtu? Bráðum losna vötnin úr læðing. Hér er báturinn. Hér erum viö bæði. Nú byrjar kenzlan. Mik- ilfenglegt! Mikiífenglegt! Vineent kom þegar ísinn var órö- inn rnjög veikur og vondur yfirferöar. Hann settist að hjá Jóni Borg, sem var þögull maður og þverlyndur og vildi belst vera sem Iengst frá öðru fólki og útaf fyrir sig. Og það varð nú Vintent til hinnar mestu ógæfu að hann sett- ist að í kofanum hjá Jóni Borg, á meðan hann beið þess að ísa leysti. — Gerðu svo vel, hafði Borg sagt, þegar Vincent baðst ettir að fá hæli hjá honum. Fleygöu brek- ánunum þínum þarna t hornið — Bella getur svo tekið burtu ruslið sem er í auða rúminu. Svo steinþagði hann þangað til urn kvöldið, þá sagði hann: — Þér eruð nógu stór og stæði- legur til þess að elda matinn yðar sjálfur. Þegar stúlkan er búin að halda á ofninum þá getið þér byrj- að strax. Siúlkan, sem hét Bella, var ung og lagleg Indíánastúlka. Að loknurn kvöldverði sat Borg við boröið og studdi hönd undir kinn. Var hann að reykja slæmt og iila lyktandi Indíánatóbak og staröi út í bláinn. — Hafiö þér verið lengi hér í Iandinu? sagði Vincent í þvt skyni aö byrja á samtali við húsbónd- ann. Borg leit við honum, þver og þrákelknislegur. Hann steinþagði langa stund, rétt eins og hann væri að hugsa eitthvert flókið vandamái, en svo var eins og hann rankaöi við því, alt t einu, að yrt hefði verið á hann, og hann svaraði: — í fimtán ár. Svo þagnaði hann aftur og sat eins og í djúpum hugsunum. Vincent starði sjálfsagt hálfa klukkustund, steinþegjandi áþenna undarlega, þögula mann. Hann var stór og mjög sterklega vaxinn, hár og skeggið hæruskotið, ennið hátt og andlitið ekki ófrítt. Bella, sem var að þvo upp disk- ana misti niöur stórann blikkbolla. Það var djúp þögn í kofanum, svo þessi óvænti hávaði, þegar bollinn datt á gólfið vakti enn meiri eftir- tekt þess vegna. Og á sama augna- biiki rauk Borg á fætur, fleygði um stóinum, sem hann haföi setið á, og rak upp mjög óviðfeldið öskur. Bella rak upp angistaróp, eins og hrætt dýr, og skreið að fótum hans. Vincent fann hvernig hárin risu á höfði honum, því hann bjóst við hinu versta. En alt í einti beygði Borg sig niöur, reisti við stólinn og hné niöur á hann. Með hönd undir kinn, eins og áður, sat hann nú þarna, eins og í djúpurn hugsun um. Enginn mælti orð frá vörum, og Bella hélt áfram að þvo disk- ana.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.