Vísir - 28.09.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 28.09.1916, Blaðsíða 4
VISIR Til Sigluíjarðar fer mótorkútter HAREY að öllu forfallalausu á lau^ardagmn kemur. Flutningur verður tekinn, meðan rúm leyfir, en hann verður að vera kominn f y r i r hádegi á laugardag. Natúan & Olsen, Dugl. og reglusamur MAÐU R getur fengið atvinnu nú þegar A. v. á. A laugardaelnn er tækifærið að fá ódýran skófatnað. Pá verður skóverzlurt Jóns Stefánssonar flutt og opnuð á Laugavegi 17 og verður allur skófatnaður seldur með miklum afslætti meðan fyrirliggjandi birgðir endast. SKRADDARASVEINN óskast strax eða 1. janúar næstkomand. Hátt kaup í boði (35 kr. á ?iku), Þeir sem vilja sinna þessu, sendi umsókn í lokuðu umsiagi merktu „Skraddarasveinn" á skrifstofu þessa blaðs. Símskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfn 27. september. fiðartdamenn hafa tekið Combles og ThiepvaJ (f Sommehéraðinu) eftir þriggja daga ákafar orustur Og 3000 fanga, Verzlunarkafbáturinn „Bremen" heflr sézt í land- helgl Ameríku. r VINN A Stúlka óskast í vist hálfan dag- inn. Uppl. í Bröttug. 6, uppi. [272 Stúika, sem er vön innanhúss- verkum og þjónustubrögðum, ósk- ast á heimili nálægt Rvík í vetur. Uppl. á Grettisgötu 1. — Guðrúu Jónsdóttir. [310 Stúlka óskast í vist frá 1. okt. Uppl. á Laugav. 46, II. loft. [313 Þrifin, ung stúlka óskt í vist á fáment heimili, strax eða 1. okt. Nýlendug. 15B, niöri. [316 Stúlka, vöu matartilb., getur feng- ið vetrarv. á Hvg. 34. (338 5túlka óskast í vetrarvist. A. v. á. [340 Stúlka óskast í vist 1. okt. í Hafnarfiröi. A. v. á. [341 Vetrarstúlka óskast frá 1. okt. Uppl. á Skólav.stíg 16 B. [343 Stúlka óskast hálfan daginu. Uppl. á Grettisg, 22. [344 Tvær duglegar og hreinlegar stúlkur vantar að Kothúsum í Garði. Finnið GuðrÚnu Sveinbjarnardóttir, Vesturgötu 46 B. [361 Stúlka óskast í vist frá I. okt. nk. — Góð kjör i boði, Uppl. hjá Helga Árnasyni í Safnahúsinu. [362 Góð sfúlka óskast í vist, nú þeg- ar eða frá 1. okt. til Itidriöa Ein- arssonar skrifstofustjóra, Tjarnarg. 3C [363 Stúlka óskast í vist á Lindargötu 23, uppi. [364 í Fæði veröur selt í Veltusundi 1, Fæði fæst á Grundarstíg 4. uppi. [385 Hendrikka Waage. [386 Vönduð og góð stúlka, sem er hneigð fyrir sauma, getur fengið vist í vetur. Uppl. á Lvg. 74. [367 Duglegur trésmiður óskast frá 2. okt. (hér um bil 3ja vikna tíma). Uppl. í Þingh. str. 7, uppi. [368 Ungl. dreng vanfar i nokkra daga til snúninga. Uppl. í Þingh. str. 7, uppi. [369 Eina stúlku vantar 1. okt. til hjálpar í eldhúsi á Vifilsstöðum. Uppl. gefur ráðskonan, sem er að hitta föstudaginn 29. kl. 5—6 í Veltusundi 3 B. — Inngangur um portið. Vetrarstúlka óskast á Stýrimanna- stíg 5. [371 Barngóð og þrifin stúlka óskast í vist 1. okt. A. v. á. [372 Góð vetrarstúlka óskast. Uppl. á Grettisgötu 26. [373 Stúlku vantar mig nú þegar. Sigríður Þorsteinsdóttir, Ingólfsstr. 4 [374 Stúlka óskast í vist. Uppl. á Vesturg. 54. [375 TAPA'Ð — FUNDHB Normalföt, karlmanns, töpuðust í lauguuum á minudaginn 25. þ. m Finnandi er vinsamlega beöinn að koma þeim til skiia á Balckastíg 5, gegn þóknun. 387] [ KENSLA 1 Tilsögn í tvöfaldri bókfærslu, reikning, og dönsku gefa nokkrir menn fengiö. A. v. á. 1388 Nokkur börn, innan skólaskyldu- aldurs verða tekin til kenslu á Hverfisgötu 70 a. [389 ■ Þeir sem vilja fá tilsögn i harmoní- umspili gefi sig fram fyrir lok þessa mánaðar. Heima kl. 11— 12 og 7—8, Smiðjust. 11. Loftur Guðmundsson. [294 Stúlka óskast í vetrarvist. Frú Sigurösson, Suðurg. 12. [365 Stúlka óskar eftir atvinnu frá næstu mánaðamótum í búð eða bakaiíi. Tilboð, merkt: »350«, sendist á afgr. Vísis. [366 1 ■HMWCT Á góöum stað í bænum óskar stúlka eftir einu herb. Fyrirfram borgun ef dskast. Uppl. á Lvg. 19, hornbúðin. Sími 347. [383 Roskin kona óskar eftir að fá að vera í herb. með annari konu. Nánar á Hverfisg. 68. [358 Stór stofa í Miðb. með miðst. hita og nokkru af húsg. til leigu frá 1, okt. Ræsting getur fylgt. Uppl. á Skólav. st. 45, niðri. [331 Óskað er eftir einu herb. fyrir einhl. Fyrirfram borg. A. v. á. [316 Reglusamur piltur, helst í verzl- unarskólanum, getur fengiö leigt með öðrum pilti frá l.okf. A. v. á. [380 Hreinleg og stilt slúlka, sem vill iaka þátt í dálitlum húsverkum tvi- svar í viku, geíur fengið gott her- bergi. A. v. á. [381 Herbergi með húsgögnum handa einhleypum óskast 1. okt. A. v. á. [379 Einhleypur reglusamur pillur, ósk- ar eftir öðrum til að tagja með sér. A. v. á. [378 Herbergi með húsgögnum óskast 1. okt. helzt nálægt miðb. [377 Hús til sö!u, Iaust til íbúðar 1, okt. Mjög aögengilegir skilmálar. Sétlega hentugt fyrir tvo menn að kaupa. [376 Rúmsiæði tii sölu. A. v. á. [354 Fermingarkjóll íil söíu á Kára- stíg 7. [355 Ofnar fást keyptir á Skólavörðu- stíg 5. Til sýnis kl. 10—12 áhád. ____________________________[356 Ung og falleg snemmbær kýr til sölu. Uppl. í Söluturninum. (357, 2 matarpottar til sölu á Grund- arstíg 13, suðurenda uppi. [359

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.