Vísir - 29.09.1916, Síða 1

Vísir - 29.09.1916, Síða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 VI Skrifstofs og afgreiðsla í Hótci Í8iand SfMI 400 fö. árg. Föstudss&inn 29 september 1916. 265. tbl. 1. O. O. F. 989299 Stúlka Gar.tSa Bfé Skrautgripir greifafrúarinnar Ameríkskur sjónleikur í 2 þátt- um, ágæílega leikinn af Vita- graph, frægum leikurum. Gisserrtand fær ekki að giftast Qamanleikur í 2 þátturo, aöa!- hlutverkín leikur Holger Petersen. 2-3 herbergja íbúðvantar mig frá 1. okt, — Ennfremur 2-3 herbergi handa einhíeypum, Guðm. M. Ejörnsson Orettisgötu 46. Gróð og þrifln stúlka óskast í vist frá 1. október. Ágústa Thors. hittist á Fríkirkjuvegi 11. I K E N S L A i Tilsögn í ívöfaldri bókfærslu, reikning, og dönsku geta nokkrir menn fengið. A. v, á. [388 Nokkur böm, innau skólaskyldu- aldurs veröa tekin til kenslu á Hverfisgöíu 70 a. [389 Þeir sem vilja fá tilsögn i harmoní- umspili gefi sig fram fyrir lok þessa mánaðar. Heima kl. 11— 12 og 7—8, Smiðjust. 11. Loftur Guðmundsson. [294 csfe&st n ú þ e g a r. — A. v. á. — — vön karlmannafatasaum — ósk- ast nú þegar. Andrés Andrésson. Bankastræti 11. Fundur í Dagsbrún á morgun. Sjá götuauglýsingar. Úr greipiiffl ðanðans. Sögulegur sjónleikur í 3 þáttum. Leikinn af þeim beztu leikurum Dana, sem völ er á, þeim V. Psilander, Carl Alstrup. Ebbu Thomsen o. fl. Mynd þessi er ekki ósvipuð hinni ágætu mynd TRÚBOÐINN, sem Nýja Bfó sýndi í sumar og eigi er leikur Psilanders síðri hér en í henni, honum tekst vel að sýna þann stað- reynda sannleik að valt er að treysta auðlegð — og vináttu. Verð aðgöngumiða 60, 50, 10 aura. DUGIEG 0& Í-EIFIN == STÍLEA — sem kann að mjólka — óskast að Laugalandi strax, — Hátt kaup. Tilkynning. Þeim, sem framvegis kynnu að viija sklfta við mig und- irskrifaðan, kunngerist hér með að eg opna nýja skó- smíðavinnustofu á Laugavegi 24 laugardaginn 30. september. Virðingarfylst 9 ‘Jv. §WðmuYvdsson skósmiður. cr vÆutfeeut um aWau ?\evm sem fcexta fiex ev 5»st. f heildsölu fyrir kaupmenn, hjá Gr. Eiríkss, Eeykjavík Einkasali fyrir ísland. KARLMAÐUR vanur skepnuhirðinug, óskast á heimili í grend við bæinn. A.v.á. Botnia íór héðan á Ieið til Seyðisfjarðar og útlanda í fyrradag, Meðal far- þega voru: Böðvar Kristjánsson kennari og kona hans. Frú Krist- jana Thorsteinsson. Eggert Stefáns- son söngvari. Páll ísólfsson organ- leikari. Jón[Leifs Þorleifsson (póst- afgreiðslumanns). Sig. Þórðarson (Ólafssonar prests á Þingeyri), Þor. valdur Krabbe verkfr. og kona hans, Jón Sveinbjörnsson kammerjunker, Petersen frá Viðey og fjölskylda hans (alfarin). G. E. Guömunds- son kolanemi. H. Zölner stórkaup- maður. Tang kaupm. frá ísafirði. Friðþj. Nielsen umboðssali. Hall- grímur Kristinsson erindreki o. fl. Til Veslmanneyja fóru Bjarni Sig- hvatsson og unnusta hans o, fl. — Til Austfjaröa : Pétur Bóasson agent, irú Steinunn Vilhjálmsdóttir frá Eiríksstöðum, ungfrú Dómh. Brietn o. fl. Listamenn. Tvö listamannaefni lögðu af stað til útlanda með »Botnfu« í fyrradag, tii þess að halda áfram námi í hljóðfæraslætti, þeir Jón Porleifsson og Sigurður Pórðar- son. Peir hafa báðir notið kenslu Páls Isólfssonar að undanförnu Erlsnd mynt. Kaupmhöfn 25. sept. Sterlingspund kr. 17,47 100 frankar — 63,00 Dollar — 3,69

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.