Vísir - 29.09.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 29.09.1916, Blaðsíða 2
VISIR VISIR A f g r e ! ð s 1 a blafislns á Hótel Island er opin frá ki. 8—7 á hverj- uzn degi, Inngangur Irá Valiarstrœti. Skrllstofa á sama stað, inng, irá Aðalstr. — Rltatjórlnn til vifltala frá kl. 3—4. Sími 400.— P. O. 8o* 3S67. úo\mi á Hótel ísland ræður fóik til alls konar vinnu — heiir altaf fólk á boðstólum. Framfaramáí, Stæröfræðin er grundvöliur allra framfara. Ei menn kynnu ekki að reikna, væri öll fram|)róun ómögu- leg. En rangir reikningar leiða menn í gönur, ýmist of langt eða of skamt. — Bændurnir keppast hver við annan um að sýna fram á það reikningslega aö búskapur- inn borgi sig ekki. Menn, sem eru orðnir stórríkir á búskap, þykjast geta sýnt fram á það með tölum að þeir hafi stórtapað á hverju ári a!la sína búskapartíð. — Á hinn bóg- inn eru stofnuð fyrirtæki, sem for- kólfarnir þykjast sýna frara á reikn- ingslega að verða muni stórgróða- fyrirtæki, en innan skamms kemur í ljós, aö um stórglæfrafyrirtæki er að ræða. Þaö var sýnt fram á það á súi- um tíma reikningslega að síminn mundi koma landinu á vonarvöl, íslandsbanki mundi gera slíkt hið sama, og að eimskipaútgerð fyrir reikning landssjóðs væri hreinasta glæfrafyrirtæki. Nú vita menn aö þetta er tóm vitleysa. Lengi hefir vérið deilt um það, hvort járnbraut milli Reykjavíkur og Suðurlands- undirlendisins muni verða landinu hurðarás um öxl — eða ómetan- leg lyftistöng. — Ef fara ætti eftir reikningunum, þá er hvorttveggja jafnlíklegt. En spurningin er: Á aö trúa Bitni Krisijánssyni, eða á að trúa Jóni Þorlákssyni. Raunar er svo ástatt í þessu máli að meiri hlutinn trúir því sem hann v i 11 trúa : að járnbrautarmáliö sé óðs manns æði. Og það er fyrirsjáanlegt, að það nær ekki fram aö ganga eins og til þess erstofn- að næstu 100 árin. Járnbrautin yröi Sunnlendingum einum að Nathan k Olsen kaupa vel verkaðan SUNDMAGA DEENG-I vaníar um næstu mánaðamót ti! að bera Vísi út um bæinn. T I L affl ! W n i 5: Baðhúsið opiö v. d. S-8, Id.kv, tii 11 Borgarst.8kriht. 1 btunastöö opín v. d 11-3 Bæjarfóg.skrlfst, Hverfisg. op. v. d. 10-2 og 4-7 Bæjargjaldb, Laufásv. kl. 12-3og5-7v.d Islandsbanbl oplnn 10-4. K. F. U. M. Altn. samk, sunnd. 8‘/, siöd Landakotsspít. Sjúbravltj.timi kl, 11-1. Landsbankinn 10-3, Bankasíjórn til vifi- ] ials 10-12 j Land8bökasafu 12-3 og 5-8. Utlán 1-3 Landssiminn oplnn v. d, daglangi (8-9) Helga daga 10-12 og 4-7 Náttúrugrípasafnið oplð U/,-21/, siðd. Pósthúslð opið v. d. 9-7, sunnd. 9-1 Samábyrgðin 12-2 og 4-6; Stjómarráðsskrifstofurnar opn. 10-4 v. d. ' Vifilsstaðahælið. Hcimsóknariimi 12-1 i b; ;ðmenjasafnið opið sd. þd, fmd. 12-2 Ókeypis lækning háskóians íKirkjustræti 12: Alm. læknlngar á þriðjud. og föstud. kl, 12-1. Eyrna-, uef- og hálslækningar á föstud. kl. 2—3. gagni, öðrum landsfjóröungutn ef til vili að ógagni. En það er eng- um vafa undiroipið, að hún myndi verða Reykjavík og Suöurlands- undirlendinu til ómetanlegs gagns, ef tiltök væru aö hún gæti botið sig, Um það kemur öllum saman. Þingið vetöur ait af þannig skip- aö, að ekki kemur lil mála að það fari að baka landinu áhættu að eins fyrir Suðurland. — Ef járnbrautin á að komast á, þá verður Rcykja- vík og Suðuriandsundirlendið aö bera veg og vanda af henni, með eöa án aðstoöar þings og landstjórnar. Mái þetta hefir veriö á dagskrá undanfarandi þing og kemur vænt- anlega einnig til kasta næsta þings. Síðustu þing hafa ekki viijað sinna málinu á neinn hátt, jafnvel ekki viijaö veita fé til þess að rannsakað verði til fulis, hvað mikið brautiu muni kosta eða hvort nokkrar líkur séu til þess aö hún geti borið sig. Sú meðferð á málinu stappar nærri því að vera ósæmiieg. Þar sem um slíkt velferðarmál er að ræða, má þó ekki minna vera en að það sé rannsakað sæmilega. Það má vel vera, að þeir menn hérlendir, sem fylgjandi eru járn- brautarmálinu, séu ekki færir um að dæma um það, hvort það sé tímabært. En fráleitt er aö byggja dauðadóm þess á útreikningum and- stæðinganna, sem vitanlega hafa ekki meira vit á því en hinir. Svo mikla kröfu hlýtur Sunn- lendingafjórðungur að eiga til þings- ins, þó ekki sé vegna annars en þess, sem hann leggur af mörkum i fandsjóðinn, að það láti af hendi rakna fé til að rannsaka þetta mál. Væri ekki úr vegi að fá til þess útlendan, sérfróðan mann, sem ekki verður borið á brýn, aö kveöi upp úrskurð sinn af eigingjörnum hvöt- um. Að þeirri rannsókn lokinni kæmi þá til álita, hvort táðast ætti til framkvætnda eöa ekki, og hvort la id'ð alt, eða S iðurlandið citt, ætii að leggja brauíina. Og þess ber vei að gæta, að fleira getui haft áhrif á framiíðar- horfur þessa fyrirlækis, en núver- andi atvinnurekstur landsmanna. Jafnframt ranusókninni á járnbraut- armálinu veiður að fara fram ranti- sókn á því, hve mikið er unt að auka framleiðsluna í landinu og hvort unt er að koma á fót nýjum arðvænlegum fyrirlækjum, sem bor- iö gætu kostnaðinn af járnbrautinni að meira eöa minna Ieyli. Geir. Myrkur. Mikii er vizkan mannanna. Kiukk- unni er flýtt til að spara ljósmetið, og þó er ekki kveikt þegar dimt er orðið, Og heldur en að kveikja á einu götuljóskeri vill bæjarstjórn- in eiga það á hættu, aö bæjarbúar kútveltist í forinni á götunum og meiðist meira og minna. í fyrrakvöld átti eg leið upp Bakarastíg á 11. tímanum, Þar var svarta myrk ir, eins og annarsstaöar á götum úti. Eg gekk upp stíg- inn og dáðist að því hve sléttur hann er og Jas blessunarorð yfir bæjarstjórninni í huga mínum. En er eg nálgaðist gatnamót Banka- og Ingólfsstrætis, heyrði eg stunur og kveinstafi og forroælingar á stangli. Furðaöi eg mig mjög á þessu, því auðvitað vissi eg ekki hvað laugt eg var kominn upp eftir, sá ekki spönn frá mér og mundi ekkert eftir takmörkum nýja og gamla veg- Tanulækningar á þriðjud. kl. 2—3i Atignlækningar í Lækjargötu 2 á rtslð vlkudi kl. 2—3. Landsféhlrðlr kl. 10 — 2 og 5—6. arins. Og alt í einu rek eg tærnar í einhverja þúst, og ‘stingst á haus- inn. Eg meiddi mig ekkert, eahrædd- ur er um tð sá sem þarna lág fyrir og eg eg datt ofán á, hafi ekki sloppið eins vel, minsta kosti réði eg það af munnsöfnuði liatis, og því hvernig hann rak olbogann í síðuna á mér Og hnefanr. á hinni hendinni fyrir vií mér og spurði til hvers fj...........eg heíði giyrnur í hausnum. — Eg fór þá að reyna að líta í kring um mig, en sá ekkert annað en sfein- olíutýru, sem hékk þar á staur skamt frá og iýsti nægilega mikið til þess að hver maður gat ráðið i að þar mundi að minsta kosti hanga grútarlampi — líklega á staur eu ekki í lausu lofti. En nú heyrði eg hvaðan stunurnar komu og skildí formælingarnar, því þarna lágu karl- ar og konur í kös hvert ofan á öðru. Öll lofsyrðin, sem eg hafði þulið yfir bæjarstjórninni urðu skyndilega að umskiftingum, sem eðlilegt var er athugað er hver um- skifti verða þarna á göfunni alt í einu fyrirvaralaust. Eggsléttur stfg- urinn er orðinn að stórgrýtisurð og svo frá gengið, að ætla mætti að til þess sé ætlast að sem flestir bæjarbúar hálsbrjóti sig þarna fyrir flutningsdaginn. — Lfkiega er þetta snjallræði fundið upp til þess að ráða bót á húsnæðiseklunni, því að fyrsta október á að fara að kveikja á götuljóskerunum, að því er sagt er. Myrkfœlinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.