Vísir - 30.09.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 30.09.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Kitstj. JAKOB MÖLLER 'SÍMI 400 Skriistofa og afgreiðsia í Kótoi fsland SfMÍ 400 r. árg, Laugar Inn 30, september 19S6 266. m. Gamia Bfé Skrautgrapir greifafrúannnar Ameríkskur sjónleikur í 2 þátt- um, ágæílega leikinn af Vifa- graph, frægum leikurum. Gissemand fser ekki að giftasf. Qamanleikur í 2 þáttum, aðaí- hlutverkin leikur Holger Petersen. í síðasta sinn íkvöld fer austur yfir fjall á mánudaginn. Nokkrir menn geta fengið far. Bifreiðafélag Rvfkur Sími 405. EríöKtS mynt Kaupmhöfn 29. sept. Sterlingspund kr,'17,47 100 frankar — 62,75 Dollar — 3,69 a ágæta skósverta og skóáburður fæst hjá kaupmönnum. í heildsölu hjá Gk EÍríkSS, BaykjaTft Einkasali fyrir fsland. I Innlleet þakklastl tii aflra þeirrasem auösýnt hafa mér saniúð og hlutteknlngu viðfráfall ogjarearför minnarelsku- legu dóttur, Magneu Pálsdóttur. Reykjavík 30. sept. 1916. Margrét Magnúsdóttlr. M* %'" Ur gnim flanflanis. Sögulegur sjónleikur í 3 þáttum. Leikinn af þeim beztu leikurum Dana, setn völ er á, þeim V. Psilander, Carl Alstrup, Ebbu Thomsen o. fl. Síðasta sinn í kveld Kjöt og slátur fæst í dag og eftir helgina hjá Siggeiri TjDrfasyni. ¦ * Tækifærisverð i á góðum betristofu-húsgögnum. Til sýnis í dag. Þorvaldur & Kristinn Bankastræti 7. Lítið á, Veggfóðrið á Laugaveg 73 áður en þér festið kaup annarsstaðar. Símskeyíi frá fréttaritara Vísís Húsnæðiskrifstofa bæjarstjornarinnar er opin kl. 3-6 virka daga í bæjarþingstofunni. Þeir sem enn kuuna að hafa óieigðar íbúðir gefi sig sfrax fram við skrifstofuna og velji úr leigjendum. *" ' Khðfn 29. september. Af ræðu, sem þjfeki kanslarinn héit í gær, er það dregið, að ófrið- urinn sé nú orðinn ægilegri eti nokkru sinni áður. Bandamenn vinna jafnt og þétt á í Sommehéraðinu, en Þjóðverjar reyna af fremsta megai að verja Peronne. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að jarðarför míns elskaða sonar GUNNARS SIGURÐSS0NAR, fer fram mánudaginn 2. okt. frá heim- ili hins látna Laugaveg 20 A, og hefst með húskveðju kl. Valgerður Guðmundsdóttir. Hús til sölu Laust til íbúðat. Afgr. v. á. Það tilkynnist vinutn og vanda- mönnum að eiginmaður minn, elskulegur, Þórður Ouðmundss. frá Qlasgow, andaðist 28. þ. m. að heimili sínu, Klapparst. 22.— Jarðarförin ákveðin síðar. Anna Þorkelsdóttir. Innilegt þakklaeti vottum við öllum þeim sem sýndu hluttekn- ingu við jarðarför Ástríðar Jóns- dóttur frá Dröngum í Dýrafírði. Dóttir og sysíur hinnar látnu. yil. \* \ .fammMffi «Jina h\i J^^% á ÓV^ttavetUtiuw i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.