Vísir - 30.09.1916, Page 1

Vísir - 30.09.1916, Page 1
Uígefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 1T£S Skrítstofa og afgreiðsia í Hótel fsland SfMI 400 S. árg, Laugardasinn 30, september 1956 266. tbl. Gamla Bíó Skrauígripir greifafrúarinnar Ameríkskur sjónteikur í 2 þátt- um, ágæílega leikinn af Vita- graph, frægum íeikurum. Gissemand fær ekks að gifiast Gamanleikur í 2 þáttum, aðai- hlutverkin leikur Holger Petersen. í síðasta sinn íkvöld fer austur yfir fjall á mánudaginn. Nokkrir menn geta fengið far. Bifreiðaféiag Rvíkur Sími 405. Erlend nrrynt Kaupmhöfn 29. sept. Sterlingspund kr.' 17,47 100 frankar — 62,75 DoIIar — 3,69 a ágæta skósverta og skóáburður fæst hjá kaupmönnum. í heildsöiu hjá Gr. Eiríkss, Eeykjavík Einkasali fyrir ísland. Innllegt þakklseti tll aílra þeirrasem auösýnt hafa mér samúð og hlutteknlngu við fráfall og jarðarför minnarelsku- legu dóttur, Magneu Pálsdéttur. Reykjavík 30. sept. 1916. Margrét Magnúsdóttir. Ur greipum dauðans. Sögulegur sjónleikur í 3 þáttum. Leikinn af þeim beztu leikurum Datia, sem völ er á, þeim V. Psilander, Carl Aistrup, Ebbu Thomsen o. fl. Síðasta sinn í kveld Kjöt og síátur fæst í dag og eftir helgina hjá Siggeiri Torfasyni. Tækifærisverð I á góðum betristofu-húsgögnum. Til sýnis í dag. Þorvaldur & Kristinn Bankastræti 7. Lítið á, Veggfóðrið á Laugaveg 73 áður en þér festið kaup annarsstaðar. Símskeyíi frá fréttaritara Vísis * Khöfn 29. september. Af ræðu, sem þýzki kauslarinn héit í gær, er það dregið, að ófrið- urinn sé nú orðinn ægilegri en nokkru sinni áður. Bandamenn vinna jafnt og þétt á í Sommehéraðinu, en Þjóðverjar reyna af fremsta megtti að verja Peronne. Húsnæðískrifstofa bæjarstjórnarmnar er opin kl. 3-6 virka daga í bæjarþingstofunni. Þeir sem enn kuuna »ö hafa óleigðar íbúðir geli sig strax frarn við skrifstofuna og velji úr leigjendum. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að jarðarför míns elskaða sonar GUNNARS SIGURÐSSONAR, fer fram mánudaginn 2. okt. frá heim- ili hins látna Laugaveg 20 A, og hefst með húskveðju kl. »v«. Valgerður Guðmundsdóttír. Hús til sölu Laust til íbúðar. Afgr. v. á. f Það tilkynnist vinum og vanda- I mönnum að eiginmaður minn, , elskulegur, Þórður Guðmundss. frá Glasgow, andaðist 28. þ. m. að heimili sínu, Klapparst. 22.— Jarðarförin ákveðin síðar. Anna Porkelsdóttir. Innilegt þakklæti vottum við öllum þeim sem sýndu hluttekn- ingu við jarðarför Ástríðar Jóns- dóttur frá Dröngum í Dýrafirði. Dóttir og systur hinnar látnu. yt. \0 í J$uamáUV ft\á 5^ JV i 3V*óUaveUu\ttm

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.