Vísir - 30.09.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 30.09.1916, Blaðsíða 4
ZZ\ \ áa ns\j^ VISIR y.?»U3<i. Knattspyrnufél. VALUR. æfinq l^J Q1| í fyrramálið IV. »• Drengur getur enn þá komist að til að bera VÍSI út um bæinn. * Komið strax í dag! Barngóð og þrifin Stúlka óskast í hús í miðbænum, Uppl. í Þingholtstsræti 18. D'RENG, ötulan og áreiðanlegan vantar í Sápiibúðina Laugavegi 40. H Ö S N Æ « 5 Herbergi með húsgögnum óskast 1. okt. helzt nálægt miöb. [377 1—2 herb. með aðg. að eldh. óskast tii leigu 1. okt. Afgr. v. á. _______________________________(406 1 — 2 siúlkur sem haía mjög lítið meðferðis, geta fengið leígt nú þeg- ar. Uppl. á Lindarg. 7, kjall. (407 1 herb. og eldh. óskast til leigu 1. okt. fyrir litla fjölsk. A, v, á. (409 Herbergi til leigu á Laugavegi 38 A. [437 Eitt herbergi ti! leigu fyrir ein- hleypa. A. v. á. [438 fbúð vantar mig Johs; Mortensen, rakari. Bankaslrætj 9. Sími 510. [442 1—2 herbergi og eldhús óskast fyrir barnlausa fjölskyldu. A. v. á. [439 K E N S L A 1 Nokkur börn, innart skólaskyldu- aldurs verða tekin til kenslu á Hverfisgötu 70 a. _____________[389 Þeir sern vilja fá lilsögn i harmoní- umspili gefi sig fratn fyrir lok þessa mánaðar. Heima kl. 11— 12 og 7—8, Smiðjust. 11. Loftur Guðntundsson. [294 Stúlka með keunaraprófi óskar eftir atvinnu við kenslu í bænum í vetur. Til viðtals á Framnesvegi 1 Heima kl. 12—2 og 5 7 e. m. [440 Afmæli á morgun: A. Borkenhagen, húsfrú. Egill Guttormsson, verzlm. Gnðm. Jónsson, baðvördur. Jón Hjálmarsson, vélstj. Jónatan Jónsson, gullsm. Rigimor Ófeigss., húsfrú. Þóra Sigfúsd., húsfrú. Sigurborg B. Steinberg, húsf. 30 ára, j Messur á morgun: í Fríkirkjunni í Rvík kl. 5 síðd. I (ÓI. ÓI.) — f Fríkirkj. í Hafnarf. j á h#d. (ól. Ói.) í Dómkirkj. hér á hád., sr. Bj. j Jónsson. — Kl. 5 sr. Jóh. Þor- keísson. í dag er seínasíi dagur sem hægt er að : sækja í Ellistyrktarsjóðinn. t Þórður Guðmundsson fyrrum útgerðarmaður (frá Glas- j gow) andaðist að heimili sínu, j Klapparst. 22. hér í bænum 28. ; þ. m. Þórður var einn af nýtustu borgurum þessa bæjar, stakur elju- maður, meðan hann varmeðfullri heilsu, hagsýnn og áhugamaður um öll landsmál. Hann varð 77 ára. Landssíminn átti 10 ára rekstursafmæli í gær. Fæði. Fæði geta nokkrir menn fengið frá 1. okt. næstk. A. v. á. (411 Fæði fæst á Grundarstíg 4. Hendrikka Waage. [386 Fæði verður selt í Veltusundi 1 (uppi). [434 2 -3 menn geía fengið fæði í Bergstaðastræti 27. [441 Síid til skepnufóðurs söltuð í steinolíuföf, fæst f haust á 29 kr. fatið. EINAR HELGASON. VERZLUNAR- STÖRF. Ungur og efnilegur piltur get- ur fengið atvinnu við verzlunar- störf nú þegar. Umsókn auðk. sendist »VÍSI«. 99 16” Afmnliskori: meö fslenzk- um erlndum og margar nýjar íegundir korta, ' fásf hjá Helga Ar:=asytií i Sstaahúsinuo Regnka'pa handa dreng hefirtap- ast við húsið á Hvertisg. 37. Skil- ist þangnð. (428 Fundin brjóstnæla, Vitjist í Mið- strætj 6. [482 Silfurnæla hefir tapast f Miðb. Finnandi er vinsaml. beðinn að skila henni á Bergsíaðastr. 62, gegn fundarl. [429 Silfurnæla fundin. Viíjist á Grund- arstíg 3, kjall. [430 Vetrarstúlku vantar. Sigurbj. Þorkelsson, Njálsg. 44, Stúlka óskast í vist hálfan dag- inn. Uppl. í Bröttug. 6, uppi. [272 Stúlka óskast f vist frá 1. okt. Uppl. á Laugav. 46, II. loft. [313 Þrifin, ung stúlka óskt í vist á fáment heimili, sírax eða 1. okt. Nýlendug. 15B, niðri. [316 Lipur stúlka, sem getur fleytt sér í dönsku, óskast. Frú Jörgensen, Nýlendug. 15B, uppi. [422 Stúlka óskast í vist á Lindarg. 23, uppi. [423 Góð og þrifin stúlka óskast hálf- an daginn. Laufásv. 38. [424 Stúlka óskast í vetrarvist. A. v. á. [425 - “ ’ i Stúlka óskast á barnlaust heim- i)i. Uppl. á Vesturg. 46. [426 Vönduð stúlka óskast fyrri hluta dags. Getur fengið herb. á sama stað. Bergstaðast. 9, uppi. [427 Stúlka óskast í vetrarvist. A. v. á. [340 Stúika óskast í vistj 1, okt. í Hafnarfirði. A. v. á. [341 Stúlka óskast í vist frá 1. okt. nk. — Góð kjör í boði. Uppl. hjá Helga Árnasyni í Safnahúsinu. [362 Vetrarstúlka óskast á Stýrimanna- stíg 5. [371 Stúlka óskast í vist strax. Uppl. á Frkst. 6. (400 Stúlka óskast til morgunverka. Uppl. á Skólavst. 5, uppi. (401 Rösk stúlka óskast í vist i heiroa- vist Flensborgarskólans frá 1. okt. tjl 8. maí. Gott kaup. Uppl. J Þingholtsstræti 25 uppi. [414 Stúlka 15—16 ára óskast strax. A. y, á. [435 Stúlka. Dugleg stúlka óskast á matsöluhús nú þegar. Argr. v. v. stálfoa óskast á fáment heimili frá 1. okt. frameftir vetrinum, A. v. á. ^ Skrautlegast, fjöibreyttast og ódýrast er gull °gsilfurstássið hjá Jóni Hermannssyni, úrsmið, — Hverfisgötu 32. — Ofnar fást keyptir á Skólavörðu- stíg 5. Til sýnis kl. 10—12 á hád. [356 Til sölú orgel, legubekkur, borð stór og smá, stólar, bókahilla með skáp, rúm með öllu tilheyrandi og m. fl. A. v, á,[274 Vandað hjónarúm með háuni göflum til sölu með þriðjungs af- slætti, nýr söðuli, lítið, mjög fallegt fuglabúr, og armað stórt, standiampi úr messing ofl. til sölu á Lgv. 22, steinh. Sími 431. [416 Rúrastæði til sölu í Grjótag. 9. [417 Til sölu stofuborð og barna- rúmstæöi á Lindargötu 20 B. [418 Laglegur bókaskápnr, lítill, með glerhurð til sölu á Bergstaðastr. 27. [418 Ung og góð saemmbær kýr óskast til kaups. A. v. á. [419 2 matarpottar til sölu í Sílóam við Grundarst., suðurenda uppi. [420 Til sölu hænuungar, og einnig 7 varphænur ársgamlar, sem verpa enn. Alt Minorka kyn. Njálsg. 56. [421 Til sölu : sófi og 6 stólar, orgel, borð stór og smá, bókahilia, rúm með öllu tilheyrandi, þvottaborð. o. m. fl. A. v. á. [416 Lítið brúkuð eldavél til sölu. A. v. á. [390 Lifandi hænur sem verpa enn fást. Uppl. á Laugav. 42, 3ja lofti. [392 Skrifboið óskast ti! kaups. Uppi. á Hverfisg. 72. (396 Morgunkjólar fást beztir í Garða- stræti 4. [76 Langsjól og þríbyrnur fást alt aí í Garfiarsstræti 4 (gengiö upp ff3 Mjóstræti 4). [77 Brúkaðar námsbækur, sögu og fræðibækur, fást með miklum af- slætti í Bókabúðinni á Laugav. 4. [31 MAÐUR sem vill k a u p a gott hús með öðrum, laust 1. okt. og getur lagt til ca. 1200 krónur, gefi sig fram í dag milli kl. 5 og 7 á NJÁLSGÖTU 11. Yíirírakki á ungling er til sölu mjög ódýrf. A. v. á. [436

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.