Vísir - 01.10.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 01.10.1916, Blaðsíða 3
Ársæll er flnttnr á Langaveg 14 iugleg og þifin stúlka ósbast í vist í, Hafnarfirði nú þegar. F. Hansen kanpmaður. Eins og nú er ástatt, væri j bandamönnmn Iítill styrkur að því þó að grjska stjórnin ákvæði að ganga í Jið við þá, enda hafa þeir ákveðið að ganga ekki eítir því að Dýjar kosningar til gríska þings- ins fari fram, og láta það sig engn skifta hvern konungur velur sér fyrir forsætisráðherra, enda virð- ist það ekki skifta máli, þar sem þeir hafa þó bæði tögl og hagld- ir i IandÍDu að öðru leytt. Dánarfregn. Ofnrstafrú Anna Westengaard, móðir M. Havsteen amtmannsfrú- ar, er Eýlátin í Danmörku. ann úr háskólalióðum Porst. Gísla- souar. Þá flyfcnr rektor skólans próí'essor Hsraldur -Níelsson ræðu ti! r.ýjn stúdentanna. Síðan verð- ur suTiginn ani'ar kafli úr háskóla- Jjóðum, nýju stúdentunum afhnet borgarabréf þeirra o. s. frv. Allir voíunnarar háskólans eru velkomn* ir að sækja athöfn þessa. UniHÓknarfrestur er nú útrunninn um prestaköll þau, er auglýst hafa verið laus: Um Mjóafjörð hafa sótt, Helgi Árnason presíur í Ólafsfirði «og Þorst. Kristjáneson cand. theol. Um Saitdfell í Öræfum síra Kjartan Kjartanssou. Um Útskála síra Friðrik Jðnassou. Um Stykki«hólm, sira Ásmundur Guðmundsson. í Hafnarfirði Bæjarfréttir. Af'mæli í dag: Guðm. Magnússon bakarasveinn. hefir verið boðað til almenns þingmálafundar i dag kl. 3 og leiða væntanlega allir frambjóðend- ur kjördæmisins þar samán hesta sína. Gullfoss á, aS ?ara frá New York í dag. Afmæli á morgun: Gísli G. Guðmundsson trésm. Jón Torfason. Guðrún Sigurðardóttir húefrú. Yigdís Eiriksdóttir ungfrú. Sigurður P. Sívertsen dósent. Hannes Thorsteinsson cand. jur. Ólafur Magnússon prestur Arnarb. Vísir verður framvegis prentaður í Félagsprentsmiðjunni, á Laugaveg 4, Símanúmer hennar er 133. Erlend mynt. Khöfn 29. sept. Sterlingrpnnd kr. Í7,47 100 frankar — 62,75 Dollar — 3,69 Þingmálaíundir. í gærkveldi höfðu þeir Magnús Blöndahl og Sveinn Björnsson hoðað til kjósennafundar meðal Sjálfstæðismanna hér í bæ í Bárn- búð. Fundurinn hafði verið all vel sóttur, eftir því sem nú gerist, á anðað hundrað manns á fundi. Frambjóðendurnirhöfðu báðir hald- ið laugar ræður. Ráðherra kom heim í gær úr þingmála- fundaferð sinni um Árnessýslu. Háskólinn verður settur á morgun kl. 1 með hátíðlegri athöfn. — Fyrst á söngflokknr að syngja einn kafl- Dóttir snælandsins. Effir Jack London. Vincent lét sem hann hefði ekki tekið eftir neinu. Jakob Welse hló, þegar Vincent sagði honum frá þessum atburði, en hann kvaðst ekki farða sig á þessu, þvi hann þokti Borg að því að vera bráðlyndan. En Vin- cent kærði *ig ekki mikið um þenna skaplöst hans, enda var hann lengst af tímanum með Fronu og baróninum. En dag nokknrn um vorið leuti þeim þó saman. Þeir stóðu fyrir utan kofadyfnar, og á bak við þá stóð Bella við stóran og þungan þvottabala og var að þvo föt þeirra. BalinD var ekki hennar með- færi þegar hún þurfti að flytja hann, og tók Vincent eftir því. Hann brá því við og tók undir balann með benni. Þau gengu nú með hann á milli sín dálítið frá til þess að hella úr honnm. En Húsnæðisskrifstofa bæjarstjórnarinnar opin kl. 3—6 virka daga í bæjarþingstofunni. / « Þeir sem enn kunna aö hafa ó)eigöar íbúöir gefi sig strax fram viö skrifstof- una og velji úr leigjendum. Lítið á Veggfóðrið á Laugaveg 73 áður en þér festið kaup annarsstaðar. IraðskrifiaF-skólinn er fluttur að Hveríisgötu 43. Þar er seld íslenzka kemslnbókin og skrifbækur handa byrjendum. Þá, sem hafa i hyggju að nema hraðskvift í þeiro tilgangi að fá ritstörf við þingið að sumri, vil eg biðja að koma til mín hið fyr^ta. Virðingárfylst . _ . , Villielm Jakobsson. Silki í Svuntur, Slifsi og Blússur. Syart tau úr Ull og Sllki Creptau. Morgunkjólatau rnargir litir. Seviot, Stúfasirs o. m. fl. það var hált undir fæti, svo Bella rann til og datt. Hún meiddi sig sarot ekki, en sat þar sem hún var komin, og hlógu þau bæði að þessu, hún og Vincent. Svö tók hann í höndina á henni tii þess að reisa hana á fætur. En þegar Borg sá það, rauk hann að þeim og sleit þau í sundur ail-óþyrmi- lega, svo Vincent var nærri því rokinn um koll. En — eins og áður — skreið Bella auðmPjúklega að fótum Borgs, og hann beygði sig niður að henni, mjög reiðileg- ur, en lagði þó ekki hendur á hana. „Heyrið þér nú“, sagði hann með hásri og æstri rödd, nm leið og bann sneri sér að Vincent, „þér sofið í klefaunm mínum og eldið matinn yfiar við ofninn minn. Það er nóg. Látið þér stúlkuna mina í friði“. Eftir þetta gekk alt sinn vana- gang. Vincent leiddi Belln alveg hjá sér, og gleymdi fljótt þessu ómerkilega atviki, sem síðar meir átti þó að hafa svo slæmar afleið- jngar í för með sér. áliðið, því enn lá ísinn á ánni, bakka á milli. Þó branst vatnið nú npp um hana, hir.gað og þang- að, á dagiun, en svo fraus það aftur á nætnrnar, svo alt var í einni hellu á morgnana Menn voru nú önnnm kafnir í að setja í stand báta sína, bika þá og búa sig til ferðar. Cou- bertin barón var mjög óþolinmóð- ur yfir þvi hvað ísana leysti seint. „Ætlar hann aldrei að þiðna, þessi ólukkans ís“, sagði hann gremjufnllur, en Vincent og Froua hlógu að houum, töldu um fyrir honum og sögðu honum að hann yrði að vera þolinraóður. Þau stóðu öll þrjú á árbnkkanum og nrðu ekki vör við fyrri en Jakob Welse kom þar að og tók svo til orða: „Sko, Coubertin, þarna yfirfrá — rétt fyrir sunnan klettinn — sjáið þér ekki neitt þar? Er ekki eitthvaö þar á ferð“. „Jú, það er hundur". „Það fer of hægt til þess að vera hundur. Frona, sæktu kík- irinn!“. XXII. kapítuli. Vorið var gengið í garð, en samt sem áður bar ekki mikíð á því í Yukvn að svo væri orðið Afmæliskort með íslenzk- nm erindum og margar nýjar teg- nndir korta, fáet hjá Heiga irna- syni í Safnahúsinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.