Vísir - 03.10.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 03.10.1916, Blaðsíða 1
Úlgefandi: HLUT AFÉLACr. Kitstj. JAKOli MÖLLER SÍMI 400. Skrifstofa og afgreiðsla i HÓTEL ÍSLAND. SÍMI 400. 6. árg. Þriðjudaginn 3. október 1916. 269. tbl. fíamla Bíó.i Hin fallega mynd Palads- leikhússins ðrlaganna barn (Spádðœur Mdme de Thobes). Áhrifamikill sjónleiknr í 4 þáttarn, afbragsvel leikin af ágætnm sænsknm leikurnm. Nicolai Johaansen Ragna Wettergren — Karin Molander — Albin Laven — WiIIiam Larsson. Tölusett sæti kosta 60 a. almenn sæti 40 a. og barna sæti 10 aura. Frá 1. okt. er eg til viðtals á Ivauga" veg 11 miðvikudaga og laugar- daga kl. 2—3. Sig. Magnússon Iæknir. kennir Stefán Stefánsson, Laugaveg 43 B. Heima kl. 4'/9—5. 2-3 Mergja íMð vautar mig frá 1. okt. Ennfremur 2—3 herbergi handa einhleypum. Guðm. M. Björnsson, Grettisgötu 46. St. Skjaldbreið nr. 117. Fandur í G. T.húsinu þriðju- daginn 3. okt. kl. 8V2 e. h. Fj ö Imennið ! Vinum og vandamönnum tilkynnist, aö systir okkar Ragnlieiður andaðist á heimili sinu Breiðabólstað á Síðu, föstu- daginn 29. f. m. Fyrir hönd eiginmanns hennar og annara aðstandenda. Lárus Helgason. Helgi Bergs. Innilegt þakklæti til allra, sem sýnt bafa mér samúð og hlut- tekoinga við fráfalí og jarðarför ástúðlegrar eystur roinnar, Guð* bjargar Jónódóttur. Smiðjustíg 3, Rvik 3/10 ’16. Guðfinna Jónsdóttir. vantar stúlkn til þess að þvo flosknr. Nán- ar Smiðjnstíg 11. Nýja Bíó <^| Cleopatra Hin alkunna saga hinnar forkunnarfögru Egyptalands- drotningar. Fyiir skemstu sýndi Nýja Bíó kvikmynd með þessu nafni. Var hún tekin og leikiu af ítölsku kvikmyndafélagi. Heflr aldrei verið önnur eins aðsókn að nokkurri annari kvikmynd hér í bæ. Þessi mynd er ekki eins löng, og er hún tekin og leikin af frönsku félagi, Pathé Fréres. Er ekkert sparað til að gera hana sem skemtilegasta og best úr garði, og fróðlegt fyrir þá, sem sáu hina myndina, að bera saman leik og útbúnað hins franska og ítalska félags. Aðeins sýnd fáein kvöld. Aðgöngumiðar kosta 60, 50 og 15 aura. Fyrir knupmenn: WESTMINSTER heimsfrægu Cigarettur. ávalt fyrirliggjandi, hjá (j. Eiríkss, Reykjavík. Einkasali fyrir ísland. Ungur maður sem er vel að sér í reikningi og skrift og hefir nokkra mála- kunnáttu, getur fengiS góða framtíðaratvinnu. Eiginhandar-umsóknir með afriti af vottorðnm eða prófskirteinum, ef til eru, sendist rit- stjóra þossa blaðs í lokuðu umslagi auðkendu „B“ eigi síðar en 7. þ. m. Kensla. Ung stúlka með stúdentsprófl tekur að sér að kenna byrjendnm dönsku, ensku, þýsku og yfir höfuð að tala allar algengar námsgreinir. Upplýsingar í Barnaekólahúsinu hjá Morteu Hansen. Kristín Jónasd. Ijósmóöir er flutt á Spítalastíg 6. Næturklukka að vestanverðu. Stúlku vantar nú þegar til að ganga um beina. A. v. á. Smellilásar (Smæklaase Yale) fást í Bankastræti 11. Jón Hallgrímsson. Hafnarfjarðarbíll nr. 3, fer til Keflavíkur miðvikndaginn 4. þ. m., Jrá Hafnarflrði kl. 7 f. m. 2—3 menn geta fengið far. Hringið í síma 35 í Hafnarfirði Sæmundur Vihjálmsson hifreiðarajjóri. K. F. U. M. Væringjar allir, (Dýíiðar einnig) mæti til skrásetningar miðviku- fimtu- og föstudagskvöld kl. 6 — ö'/j og 8—8^/sj í K. F. U. M. Erlend mynt. Khöfn 29. sept. Sterlingspund kr. 17,47 100 frankar — 62,75 Dollar — 3,69

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.