Vísir - 03.10.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 03.10.1916, Blaðsíða 2
VISIll nwwwwi ¦mhhhhmhmwSh VISIR | Afgreiðsla blaðsins á Hótel í ísland ei opin frá kl. 8—8 a Jr * hveijum degi. ± Inngangur frá Vallarstræti. í Skrifstoí'a á Bama stað, inng. % frá, Aðalstr. — Ritstjórinn til £ viðtals frá kl. 3—4. | Sími 400. P. 0. Box 367. f Prentsmiðjan á Lauga- $ veg 4. Sími 138. ^ Vesturheims- eyjarnar. Verzlunin Edinborg. ii o VEFNAÐARVARA | | Alklæði | | I I Slifsi | | | | | Svuntuefni | | | Reiðfatatau | | | Fiauel | | 11 Gardínutau 11 | | Nátteppi | | VEFNAÐARVARÁ I | Silki og | | II UIl»rsokkar|| | | Lakaléreft| | | | Rúmteppi | | | alíar stærðir | | Vefjargarn | | | | Léreft | | | Þá er lokið uppþotinu sem varð i Danmörku út af sölu Vestur- heimseyjanna. ÞaS var einkanni- legt mál að mörgu leyti. T. d. höfðu sumir þeir, sem veittust að stjórninni út af sölunni Jýst því yfir, að þeir væru sölnnni fylgj- andi. En það var launungin, sem þeir þoldu ekki. — Og svo ósann- indin! I. C. Christensen fyltist heilagri vandlætingu yfir því, að tveir ráðherrar höfðu sagt ósatt. Sjálandsbiskup akoraði á forsætis- ráðherrann að losa ráðuneytið við ósannindamennina, og þvo þannig blettinn af landinu. — Raðherr- arnir Edvard Brandes og Scavenius höfðu neitað því opinberlega, að salan hefði komið til mála á þeim tíma, er samingar voru nær full- geröir. Þeir þóttust bafa verið til neyddir, vegna þess að Bannaríkja- stjórn hafði krafist þess. En vandlætararnir, Christensen or Sjálandsbiskup hefðu betur tal- að minna um þessa ávirðinu ráð- herranna. — Brandes leiddi rök að því á þingi, að Christensen hefði gert sig sekan um samskon- ar ósannsögli, er þáð var í ráði að Carl Danaprins (Hákon VU) yrði konungnr í Noregi. Hafði Christensen þá verið spurður um hvort nokkuð væri til í því, en hann neitaði. — Og eins og þá stóð á hefir hann líklega orðið að neita. — En Christensen vildi þó ekki viðganga þessa ákæru Brand- esar og komst svo að orði, að hann hlyti að muna eftir þessu, ef satt væri, en það gerði hann ekki! Sjálandsbiskup fékk engu betri útreið, því prestur einn bar það á hann í blaðagrein að hann hefði einhverntíma gefið ranga skýrslu í embættisbréfi, og biskup þagði við í fyrstu. Lét hann þó eitt- hvert blað g8ra þá grein fyrir þögn sinni, að „tóninn" í grein prests hefði verið þannig, að hann hefði ekki viljað svara! En það varð til þess, að prestur skrifaði aðra grein og gerði napnrt háð að bisknpi. í fyrstu ætluðu hægrimenn og Christansens flokkurinn auðvitað að» nota vesturheimseyjasöluna til að felJa ráðuueytið, og heimtaði nýjar kosningar. En þar kom þó | | | Silki mikið úrval | | | | | | Morgunkjölatau | | | | Lastingur svartur | | | og mislitur | | | Linoleum | 11 o. m. 11 I A. | V | | | | GLERVARAN | | | | Emaill, Katlar, Könnur, | | | Pottar Fötur, Diskar o. m. fl. Kerti, stðr og smá, Leikföög, | \ Mjólkurfötur | Hlemmar og | Dörslög, Spil: L'hoœbre, Kable | | | | Whist og Barna | | | { Hnífapúlver, Blómvasar | Matarstell | | Bollapör og | Þvottastell | | Vindlar, Ferðatöskur, Eldspítur, Ferðakistur o. m. fl. | | I I I | | | Strástólar. Möbelcream og | I | | Hjólhestalakk. Hnífabretti | | | | Yerslunin Edinborg. brátt, að stungið var upp á sam- steypuráðuneyti. AndstæSingar stjórnarinnar vildu fá meiri hluta í ráðuneytinu, en að því Tildi stjórnin ekki ganga. — Og svo hefir því lokið, að Christensen og hægrimenn hafa orðið aði láta i minni pokann og láta sér nægja tvö embættislaus sæti í ráðuneyt- inu — með ósanmndamönnunum! Gula dýrið. [Framh.] Þau gengu hægt að húsinu þangað til þau komu að dyrunum. Þá flautaði Iögregluforinginn lágt þrisvar sinnum. Strax drifu menn að þelm úr öllum áttum og þegar þeir voru allir komnir, gebk for- inginn að dyrunum og tók i hurð- ina, en hún var Iokuð, eins og hann hafði buist við. Því næst barði bann nokkar þung bögg á hurðina. Hann barði aftur og enginn ansaði. í húsinu sást hvergi nokkur ljósglæta og bar það ekki þess nein merki að nokk- ur maður væri í því. Þegar for- inginn sá, að enginn ætlaði að ansa kallaði hann til sfn nokkra af mönnum sinum. Mennirnir færðu sig dálítið til baka og hlupu síðan á hurðina, sem brast í sundur með bávaða miklum. Allur hópurinn ruddist inn og lýeti leiðina með rafmagns vasaljósum. Peir gengu stofu úr stofu en hittu hvergi nokkurn mann. Alstaðar var manslaust, og hvíldi ógeðeleg kyrð yflr öllu húsinu. Tinker og Yvonne voru eawan og fóru inn í reykingastofuna, sem fyrir nokkrum atundum hafri verið þéttskipuð mannræflnm sem reyktu úr sér alt vit. Nu voru dýaurnar auðar og veitingaœaður- inn sást hvergi, en eiturvíman lá í loftinn. Lögreglustjórinn kom til þeirra. „Eg hefi kallað mennina sam- an" sagði hann. „Pað virðist enginn maður vera í öllu hásinu. Það lítur helst út fyrir að þeim hafi komið njósnir af árásinni og þeir hafi forðað sér í tfma". Leitinni var samt haldið áfram og húsið var rannsakað hátt og lágt, en einskis manns varð vart, hvar sem leitað var. Vonsvikin og niðurdregin fóru þau aftur til reykingastofunnar. Tincer var alveg utan við sig. Þenna dag hafði Bleik farið til þessa húss, og þá var það /'ult af fólbi, en nú, nokkrum stundum ¦íðar fundu þeir það tómt og yfir- gefið af öllum mönnum. Hvar var Bleik? Hann hafði sagt að ef hann yrði ekki kominn til gistihússins fyrir miðnætti, þá mundi ekki alt vera með feldu. En Tinker bafði aldrei komið til hugar að þetta gæti komiS fyrir, að allir menn yfirgæfu hósið. Lögreglustjórinn var með öllu ráðalaus lika. Hann stóð í miðj- um reykingasalnum og horfði í kring um sig, atbugaði hvern krók og kyma, en á meðan leit- uðu menn hana um alt húsið. Smátt og smátt fóru þeir að tínast inn í reikingasalinn og skýrðu frá, hvers þeir hefðu orð- ið vpari. A't bar vott um, að íbuar huss- ins hefðu flúið ór því í skyndi. En hvergi höfðu þeir rekist á nokkurn hlut sem gaf upylýsing- ar um, hvað orðið hefði af Sex- ton Bleik. Hann var horfinn með öllu, og hver um síg vissi hver efdrif hans höfðu orðið, en enginn sagði samt neitt. Það var auð.-iætt, að þar var ekki meira að gera, og Iögreglu- stjðrinn sneri sér að Tinker. „Jæja drengur minn. Eg hygg að nú hefi Bleik skeikað í áætiun fiínni. Við fylgdum fyrirmælum bans nákvæmlega og komum á Til minnis. Baðhúsið opið kl. 8—8, Id.kv. til 11. Borgarstjðraskrifstofan kl. 10—12 og 1—3. BæjarfðgetaBkrifatofan kl. tO—12 ogl—5 Bæjargjaldkeraskrifatofan kl. 10—12 og 1—5. íelandsbanki kl. 10—4. K. F. TJ. M. Alm. samk. sunnud. 8V2 síðd> Landakotsspít. HeimBóknartími kl. 11—1, Landsbankinn kl. 10—3. LandsbókaBafn 12—3 og 5—8. Útlau 1—» Landsajðður, afgr. 10—2 og 5—6. Landssíminn, v.d. 8—10. Helga daga 10—12 og 4—7. Nattúrugripasafn li/s—21/,. Póstbúsið 9—7, sunnud. 9—1. Samábyrgðin 12—2- og 4—6. Stjörnarráðsskrifstofurnar opnar 10—4. Vífilsstaðahælið : heimsðknir 12—1. 1 ÞjóðmeDJasafnið, ad., þd., flmtd. 12—2^ þeim tíma sem hann tiltók. Þér hafið séð árangurinn. Ef þér vit- ið engin ráð frekar til þess að finca hann, þá held eg að eg verði að senda menn mína á braut. Eing 0g eg sagði yður^ hefi eg haft auga með þessum gulu þrjótum en þeir eru kænir^ eius og þér hafið séð nú. Ef eg get haft hondur í hári þeirra, þá skal eg sannarlega verða þeim gustillur. En það lítur út fyrir, að þeir hafi njósnsra á hverju strái. Pví þeim hefir áreiðanlega. borist njósn af þessari atför". „Eg get ekki hugsað mér nein úrræði í svipinn", sagði Tinker seinlega. „Eg er yður mjög þakk- látur fyrir hjálp yðar. Það er ljóst, að hann er i höndum þese- ara þrjóta og þaðan verður hann

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.